Rannsaka hvort Google safni upplýsingum um staðsetningu snjallsíma án vitneskju eigenda Kjartan Kjartansson skrifar 24. nóvember 2017 23:11 Google segist ekki hafa vistað gögnin og auðkenni snjallsímanna fylgi ekki lengur staðsetningu þeirra. Vísir/AFP Eftirlitsaðilar í Suður-Kóreu og Bretlandi kanna nú hvort að tæknirisinn Google safni upplýsingum um staðsetningu Android-snjallsíma jafnvel þó að slökkt sé á staðsetningarþjónustu þeirra. Google segir að gögnin hafi aðeins verið notuð til að bæta þjónustu fyrirtækisins. Vefsíðan Quartz greindi fyrst frá því að Android-símar söfnuðu saman upplýsingum um heimilisföng við nærliggjandi símsenda. Gögnin hafi verið send Google í nærri því ár. Forsvarsmenn fyrirtækisins fullyrða að gögnin hafi aðeins verið notuð til að bæta tilkynningar og afhendingu skilaboða til notenda og að þau hafi ekki verið vistuð á netþjónum þess. Engu að síður hefur persónuverndarstofnun Suður-Kóreu kallað fulltrúa Google á teppið til sín. Samkvæmt þarlendum lögum er fyrirtækjum skylt að gera viðskiptavinum sínum ljóst hvað þau gera við persónuupplýsingar þeirra, að því er kemur fram í frétt CNN. Persónuverndaryfirvöld á Bretlandi eru sögð kanna málið sömuleiðis. Google Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Eftirlitsaðilar í Suður-Kóreu og Bretlandi kanna nú hvort að tæknirisinn Google safni upplýsingum um staðsetningu Android-snjallsíma jafnvel þó að slökkt sé á staðsetningarþjónustu þeirra. Google segir að gögnin hafi aðeins verið notuð til að bæta þjónustu fyrirtækisins. Vefsíðan Quartz greindi fyrst frá því að Android-símar söfnuðu saman upplýsingum um heimilisföng við nærliggjandi símsenda. Gögnin hafi verið send Google í nærri því ár. Forsvarsmenn fyrirtækisins fullyrða að gögnin hafi aðeins verið notuð til að bæta tilkynningar og afhendingu skilaboða til notenda og að þau hafi ekki verið vistuð á netþjónum þess. Engu að síður hefur persónuverndarstofnun Suður-Kóreu kallað fulltrúa Google á teppið til sín. Samkvæmt þarlendum lögum er fyrirtækjum skylt að gera viðskiptavinum sínum ljóst hvað þau gera við persónuupplýsingar þeirra, að því er kemur fram í frétt CNN. Persónuverndaryfirvöld á Bretlandi eru sögð kanna málið sömuleiðis.
Google Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira