HM í keilu hafið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. nóvember 2017 15:56 Glæsilegur hópur Íslendinga. mynd/keilusamband íslands Heimsmeistaramótið í keilu hófst í Las Vegas í gær þegar einstaklingskeppni kvenna hófst. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland sendir bæði karla- og kvennalið saman á HM en sex konur og sex karlar skipa liðið. Keppt er í einstaklingskeppni, tvímenning, þrímenning og fimm manna liða. Alls er 46 þjóðir sem taka þátt á HM og eru 176 keppendur í kvennaflokki. Nær allir sterkustu keppendur heims eru með á HM. Aðstæður eru erfiðar en olíuburðurinn á brautunum var útbúinn þannig að keppendur ættu erfitt með að ná háu skori. Íslensku keppendurnir lentu í erfiðleikum með aðstæðurnar en spilamennska dagsins er góður lærdómur fyrir áframhaldið. Það var Dagný Edda Þórisdóttir sem spilaði best íslensku keppendanna í dag. Hún var með 1062 stig í sex leikjum sem gera 177 í meðaltal. Hún er í 128 sæti. Í dag hefst einstaklinskeppni karla og verða leiknir sex leikir. Klukkan níu að staðartíma leika Gústaf Smári Björnsson, Gunnar Þór Ásgeirsson, Jón Ingi Ragnarsson og Arnar Davíð Jónsson en kl. 13:40 leika Hafþór Harðarson og Skúli Freyr Jónsson. Hægt er að fylgjast með framgöngu okkar manna á heimasíðu mótsins. Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Fram - Valur | Toppliðið í heimsókn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Heimsmeistaramótið í keilu hófst í Las Vegas í gær þegar einstaklingskeppni kvenna hófst. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland sendir bæði karla- og kvennalið saman á HM en sex konur og sex karlar skipa liðið. Keppt er í einstaklingskeppni, tvímenning, þrímenning og fimm manna liða. Alls er 46 þjóðir sem taka þátt á HM og eru 176 keppendur í kvennaflokki. Nær allir sterkustu keppendur heims eru með á HM. Aðstæður eru erfiðar en olíuburðurinn á brautunum var útbúinn þannig að keppendur ættu erfitt með að ná háu skori. Íslensku keppendurnir lentu í erfiðleikum með aðstæðurnar en spilamennska dagsins er góður lærdómur fyrir áframhaldið. Það var Dagný Edda Þórisdóttir sem spilaði best íslensku keppendanna í dag. Hún var með 1062 stig í sex leikjum sem gera 177 í meðaltal. Hún er í 128 sæti. Í dag hefst einstaklinskeppni karla og verða leiknir sex leikir. Klukkan níu að staðartíma leika Gústaf Smári Björnsson, Gunnar Þór Ásgeirsson, Jón Ingi Ragnarsson og Arnar Davíð Jónsson en kl. 13:40 leika Hafþór Harðarson og Skúli Freyr Jónsson. Hægt er að fylgjast með framgöngu okkar manna á heimasíðu mótsins.
Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Fram - Valur | Toppliðið í heimsókn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira