Domino´s Körfuboltakvöld: Stelpurnar sem stóðu sig best um síðustu helgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2017 15:30 Mynd/S2 Sport Níunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fór fram á miðvikudagskvöldið og sú tíunda verður spilað í kvöld. Það er mikil spenna í deildinni enda munar aðeins tveimur stigum, einum sigurleik, á efsta liðinu og liðinu í sjötta sæti. Domino´s Körfuboltakvöld mun velja besta leikmanninn, besta þjálfara og fimm leikmanna úrvalslið í hverri umferð í vetur. Úrvalsliðið er valið undir sömu reglum og eru í gildi í deildinni það er einn útlendingur og fjórir íslenskir leikmenn. Besti leikmaður umferðarinnar var Keflvíkingurinn Brittanny Dinkins en hún er að hljóta þessi verðlaun í annað skiptið. Brittanny var með 35 stig, 9 fráköst, 9 stoðsendingar og 5 stolna bolta í útisigri á Val auk þess að skora sex stig í 11-4 endaspretti Keflvíkinga í leiknum. Thelma Dís Ágústsdóttir, liðsfélagi Brittanny Dinkins hjá Keflavík er einnig í liði umferðarinnar ásamt leikmönnum úr Skallagrími, Haukum og Breiðabliki. Þessir leikmenn eru Sigrún Sjöfn Ámundadóttir úr Skallagrími, Þóra Kristín Jónsdóttir úr Haukum og Sóllilja Bjarnadóttir úr Breiðabliki. Ricardo Gonzáles, þjálfari Skallagríms, er besti þjálfari umferðarinnar en hann er fá þau verðlaun í annað skiptið. Skallagrímur vann sinn fjórða leik í röð í umferðinni. Thelma Dís Ágústsdóttir úr Keflavík var með 17 stig, 6 fráköst, 5 stoðsendingar og 67 prósent skotnýtingu í 81-74 sigri Keflavíkur á Val. Hún var einnig með 3 varin skot og endaði með 27 framlagsstig og +16 í plús og mínus. Þóra Kristín Jónsdóttir úr Haukum var með 10 stig, 5 stoðsendingar, 57 prósent skotnýtingu og engan tapaðan bolta á tæpum 19 mínútum í 98-57 sigri á Njarðvík í Ljónagryfjunni. Sóllilja Bjarnadóttir úr Breiðabliki var með 15 stig, 8 fráköst og 6 stoðsendingar í 74-70 sigri Blika á Stjörnunni en hún hitti meðal annars úr öllum þremur þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir úr Skallagrími var með 15 stig og 9 fráköst í 67-56 sigri Skallagríms á Snæfelli í Stykkishólmi. Hún setti meðal annars niður öll sex vítin sín í leiknum. Heil umferð fer fram í Domino´s deild kvenna í kvöld en sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport 4 verður leikur Skallagríms og Vals í Borgarnesi. Á sama tíma mætast lið Hauka og Snæfells á Ásvöllum, Stjarnan fær Njarðvík í heimsókn í Garðabæinn og þá tekur Keflavík á móti Breiðabliki. Allir leikirnir hefjast klukkan 19.15. Dominos-deild kvenna Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Níunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fór fram á miðvikudagskvöldið og sú tíunda verður spilað í kvöld. Það er mikil spenna í deildinni enda munar aðeins tveimur stigum, einum sigurleik, á efsta liðinu og liðinu í sjötta sæti. Domino´s Körfuboltakvöld mun velja besta leikmanninn, besta þjálfara og fimm leikmanna úrvalslið í hverri umferð í vetur. Úrvalsliðið er valið undir sömu reglum og eru í gildi í deildinni það er einn útlendingur og fjórir íslenskir leikmenn. Besti leikmaður umferðarinnar var Keflvíkingurinn Brittanny Dinkins en hún er að hljóta þessi verðlaun í annað skiptið. Brittanny var með 35 stig, 9 fráköst, 9 stoðsendingar og 5 stolna bolta í útisigri á Val auk þess að skora sex stig í 11-4 endaspretti Keflvíkinga í leiknum. Thelma Dís Ágústsdóttir, liðsfélagi Brittanny Dinkins hjá Keflavík er einnig í liði umferðarinnar ásamt leikmönnum úr Skallagrími, Haukum og Breiðabliki. Þessir leikmenn eru Sigrún Sjöfn Ámundadóttir úr Skallagrími, Þóra Kristín Jónsdóttir úr Haukum og Sóllilja Bjarnadóttir úr Breiðabliki. Ricardo Gonzáles, þjálfari Skallagríms, er besti þjálfari umferðarinnar en hann er fá þau verðlaun í annað skiptið. Skallagrímur vann sinn fjórða leik í röð í umferðinni. Thelma Dís Ágústsdóttir úr Keflavík var með 17 stig, 6 fráköst, 5 stoðsendingar og 67 prósent skotnýtingu í 81-74 sigri Keflavíkur á Val. Hún var einnig með 3 varin skot og endaði með 27 framlagsstig og +16 í plús og mínus. Þóra Kristín Jónsdóttir úr Haukum var með 10 stig, 5 stoðsendingar, 57 prósent skotnýtingu og engan tapaðan bolta á tæpum 19 mínútum í 98-57 sigri á Njarðvík í Ljónagryfjunni. Sóllilja Bjarnadóttir úr Breiðabliki var með 15 stig, 8 fráköst og 6 stoðsendingar í 74-70 sigri Blika á Stjörnunni en hún hitti meðal annars úr öllum þremur þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir úr Skallagrími var með 15 stig og 9 fráköst í 67-56 sigri Skallagríms á Snæfelli í Stykkishólmi. Hún setti meðal annars niður öll sex vítin sín í leiknum. Heil umferð fer fram í Domino´s deild kvenna í kvöld en sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport 4 verður leikur Skallagríms og Vals í Borgarnesi. Á sama tíma mætast lið Hauka og Snæfells á Ásvöllum, Stjarnan fær Njarðvík í heimsókn í Garðabæinn og þá tekur Keflavík á móti Breiðabliki. Allir leikirnir hefjast klukkan 19.15.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira