Snæfell fyrst til að vinna í Hafnarfirðinum | Fjórði sigur Keflavíkur í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2017 21:00 Kristen McCarthy var frábær gegn Haukum. vísir/vilhelm Snæfell gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann 68-77 sigur á Haukum í 10. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Hólmarar hafa nú unnið fjóra af fimm útileikjum sínum. Allir fimm heimaleikirnir hafa hins vegar tapast. Kristen McCarthy skoraði 38 stig og tók 13 fráköst í liði Snæfells sem er enn í sjöunda og næstneðsta sæti deildarinnar. Berglind Gunnarsdóttir skoraði 17 stig. Helena Sverrisdóttir skoraði 20 stig, tók 12 fráköst og sjö stoðsendingar í liði Hauka sem tapaði sínum fyrsta heimaleik í kvöld. Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur eru komnir í gang og í kvöld unnu þeir átta stiga sigur á Breiðabliki, 74-66. Brittany Dinkins átti frábæran leik hjá Keflavík. Hún skoraði 26 stig, tók 17 fráköst og gaf níu stoðsendingar. Emelía Ósk Gunnarsdóttir skoraði 16 stig. Ivory Crawford var með 28 stig og 19 fráköst í liði Breiðabliks. Telma Lind Ásgeirsdóttir skoraði 16 stig og tók níu fráköst. Stjarnan átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Njarðvík að velli, 77-60. Danielle Rodriguez var atkvæðamest í liði Stjörnunnar eins og venjulega. Hún skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Bríet Sif Hinriksdóttir kom næst með 20 stig. Shalonda Winton var með 25 stig og 22 fráköst í liði Njarðvíkur sem er enn án stiga. María Jónsdóttir skoraði 16 stig og tók 12 fráköst.Þá náði Valur tveggja stiga forskoti á toppi deildarinnar með 79-82 sigri á Skallagrími í Borgarnesi.Haukar-Snæfell 68-77 (19-25, 10-11, 22-19, 17-22)Haukar: Helena Sverrisdóttir 20/12 fráköst/7 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 16/8 fráköst, Cherise Michelle Daniel 14/7 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 7/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 4, Sigrún Björg Ólafsdóttir 4, Dýrfinna Arnardóttir 3, Magdalena Gísladóttir 0, Hrefna Ottósdóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 0, Fanney Ragnarsdóttir 0.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 38/13 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 17/6 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 9/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 5/4 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/6 fráköst, Kristín Birna Sigfúsdóttir 0, Inga Rósa Jónsdóttir 0.Keflavík-Breiðablik 74-66 (8-13, 26-15, 16-16, 24-22)Keflavík: Brittanny Dinkins 26/17 fráköst/9 stoðsendingar, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 16/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 8, Birna Valgerður Benónýsdóttir 7, Þóranna Kika Hodge-Carr 6/10 fráköst, Kamilla Sól Viktorsdóttir 5, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/6 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Breiðablik: Ivory Crawford 28/19 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 16/9 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 12/18 fráköst/7 varin skot, Sóllilja Bjarnadóttir 5, Lovísa Falsdóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 2, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.Stjarnan-Njarðvík 77-60 (19-13, 19-8, 14-19, 25-20)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 27/10 fráköst/7 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 20/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6/9 fráköst/3 varin skot, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6/6 fráköst/5 stolnir, Jenný Harðardóttir 3, Aldís Erna Pálsdóttir 0, Linda Marín Kristjánsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Valdís Ósk Óladóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0.Njarðvík: Shalonda R. Winton 25/22 fráköst/5 stoðsendingar, María Jónsdóttir 16/12 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 7, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 6/4 fráköst, Björk Gunnarsdótir 6, Hulda Bergsteinsdóttir 0, Ína María Einarsdóttir 0, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0, Heiða Björg Valdimarsdóttir 0, Hrund Skúladóttir 0, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0.Skallagrímur-Valur 79-82 (14-23, 17-22, 18-18, 30-19)Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 34/18 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 27/11 fráköst/5 varin skot, Bríet Lilja Sigurðardóttir 8/14 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4/5 fráköst/6 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4, Karen Munda Jónsdóttir 2, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Lidia Mirchandani Villar 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0/5 stoðsendingar, Þórunn Birta Þórðardóttir 0.Valur: Alexandra Petersen 14/8 fráköst/5 stolnir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 12/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 11, Ásta Júlía Grímsdóttir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 0, Kristín María Matthíasdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Skallagrímur - Valur 79-82 | Valssigur í Borgarnesi Valur náði tveggja stiga forskoti á toppi Domino's deildar kvenna með 79-82 sigri á Skallagrími. 29. nóvember 2017 22:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Snæfell gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann 68-77 sigur á Haukum í 10. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Hólmarar hafa nú unnið fjóra af fimm útileikjum sínum. Allir fimm heimaleikirnir hafa hins vegar tapast. Kristen McCarthy skoraði 38 stig og tók 13 fráköst í liði Snæfells sem er enn í sjöunda og næstneðsta sæti deildarinnar. Berglind Gunnarsdóttir skoraði 17 stig. Helena Sverrisdóttir skoraði 20 stig, tók 12 fráköst og sjö stoðsendingar í liði Hauka sem tapaði sínum fyrsta heimaleik í kvöld. Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur eru komnir í gang og í kvöld unnu þeir átta stiga sigur á Breiðabliki, 74-66. Brittany Dinkins átti frábæran leik hjá Keflavík. Hún skoraði 26 stig, tók 17 fráköst og gaf níu stoðsendingar. Emelía Ósk Gunnarsdóttir skoraði 16 stig. Ivory Crawford var með 28 stig og 19 fráköst í liði Breiðabliks. Telma Lind Ásgeirsdóttir skoraði 16 stig og tók níu fráköst. Stjarnan átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Njarðvík að velli, 77-60. Danielle Rodriguez var atkvæðamest í liði Stjörnunnar eins og venjulega. Hún skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Bríet Sif Hinriksdóttir kom næst með 20 stig. Shalonda Winton var með 25 stig og 22 fráköst í liði Njarðvíkur sem er enn án stiga. María Jónsdóttir skoraði 16 stig og tók 12 fráköst.Þá náði Valur tveggja stiga forskoti á toppi deildarinnar með 79-82 sigri á Skallagrími í Borgarnesi.Haukar-Snæfell 68-77 (19-25, 10-11, 22-19, 17-22)Haukar: Helena Sverrisdóttir 20/12 fráköst/7 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 16/8 fráköst, Cherise Michelle Daniel 14/7 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 7/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 4, Sigrún Björg Ólafsdóttir 4, Dýrfinna Arnardóttir 3, Magdalena Gísladóttir 0, Hrefna Ottósdóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 0, Fanney Ragnarsdóttir 0.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 38/13 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 17/6 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 9/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 5/4 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/6 fráköst, Kristín Birna Sigfúsdóttir 0, Inga Rósa Jónsdóttir 0.Keflavík-Breiðablik 74-66 (8-13, 26-15, 16-16, 24-22)Keflavík: Brittanny Dinkins 26/17 fráköst/9 stoðsendingar, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 16/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 8, Birna Valgerður Benónýsdóttir 7, Þóranna Kika Hodge-Carr 6/10 fráköst, Kamilla Sól Viktorsdóttir 5, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/6 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Breiðablik: Ivory Crawford 28/19 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 16/9 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 12/18 fráköst/7 varin skot, Sóllilja Bjarnadóttir 5, Lovísa Falsdóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 2, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.Stjarnan-Njarðvík 77-60 (19-13, 19-8, 14-19, 25-20)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 27/10 fráköst/7 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 20/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6/9 fráköst/3 varin skot, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6/6 fráköst/5 stolnir, Jenný Harðardóttir 3, Aldís Erna Pálsdóttir 0, Linda Marín Kristjánsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Valdís Ósk Óladóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0.Njarðvík: Shalonda R. Winton 25/22 fráköst/5 stoðsendingar, María Jónsdóttir 16/12 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 7, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 6/4 fráköst, Björk Gunnarsdótir 6, Hulda Bergsteinsdóttir 0, Ína María Einarsdóttir 0, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0, Heiða Björg Valdimarsdóttir 0, Hrund Skúladóttir 0, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0.Skallagrímur-Valur 79-82 (14-23, 17-22, 18-18, 30-19)Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 34/18 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 27/11 fráköst/5 varin skot, Bríet Lilja Sigurðardóttir 8/14 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4/5 fráköst/6 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4, Karen Munda Jónsdóttir 2, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Lidia Mirchandani Villar 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0/5 stoðsendingar, Þórunn Birta Þórðardóttir 0.Valur: Alexandra Petersen 14/8 fráköst/5 stolnir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 12/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 11, Ásta Júlía Grímsdóttir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 0, Kristín María Matthíasdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Skallagrímur - Valur 79-82 | Valssigur í Borgarnesi Valur náði tveggja stiga forskoti á toppi Domino's deildar kvenna með 79-82 sigri á Skallagrími. 29. nóvember 2017 22:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Leik lokið: Skallagrímur - Valur 79-82 | Valssigur í Borgarnesi Valur náði tveggja stiga forskoti á toppi Domino's deildar kvenna með 79-82 sigri á Skallagrími. 29. nóvember 2017 22:00