„Fimmtudagsleikirnir eiga að vera ólöglegir“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. nóvember 2017 18:15 Richard Sherman liggur meiddur eftir í nótt. vísir/getty Richard Sherman, bakvörður Seattle Seathawks í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, sleit krossband í sigurleik liðsins gegn Arizona Cardinals í nótt. Þetta er mikið áfall fyrir Seattle en Sherman hefur um nokkurra ára skeið verið einn allra besti varnarmaður deildarinnar. Það er ákveðin kaldhæðni í því að Sherman meiðist í fimmtudagsleik en þessir aukaleikir á fimmtudögum sem NFL-deildin bætti við fyrir fjórum árum síðan eru ekki í uppáhaldi hjá leikmönnum. Þvert á móti. Leikmönnum finnst það galið og algjör mótsögn hjá forráðamönnum deildarinnar að segjast alltaf vera að reyna að auka öryggi leikmanna en láta svo lið spila einu sinni á leiktíð á sunnudegi og strax aftur á fimmtudegi. Sportið er hart og þurfa menn meiri tíma til að jafna sig. Sherman kallaði fimmtudagsleikina skítahátíð á fundi leikmannasamtakana á síðustu leiktíð en hann var ekki sá eini sem meiddist hjá Seattle í nótt. Nokkrir aðrir leikmenn urðu fyrir meiðslum og var Doug Baldwin, útherji Seattle, hvort þessi meiðsli væru sönnunargagn A í málinu gegn fimmtudagsleikjunum. „Þetta er sönnunargagn A, sönnunargagn B, sönnunargagn C, sönnunargagn D og sönnunargagn Z. Fimmtudagsleikirnir eiga að vera ólöglegir,“ sagði Doug Baldwin. NFL Tengdar fréttir Sjáðu eitt ótrúlegasta kast tímabilsins í NFL-deildinni Russell Wilson er einn allra útsjónarsamasti leikstjórnandi síðari ára. 10. nóvember 2017 13:45 Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Richard Sherman, bakvörður Seattle Seathawks í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, sleit krossband í sigurleik liðsins gegn Arizona Cardinals í nótt. Þetta er mikið áfall fyrir Seattle en Sherman hefur um nokkurra ára skeið verið einn allra besti varnarmaður deildarinnar. Það er ákveðin kaldhæðni í því að Sherman meiðist í fimmtudagsleik en þessir aukaleikir á fimmtudögum sem NFL-deildin bætti við fyrir fjórum árum síðan eru ekki í uppáhaldi hjá leikmönnum. Þvert á móti. Leikmönnum finnst það galið og algjör mótsögn hjá forráðamönnum deildarinnar að segjast alltaf vera að reyna að auka öryggi leikmanna en láta svo lið spila einu sinni á leiktíð á sunnudegi og strax aftur á fimmtudegi. Sportið er hart og þurfa menn meiri tíma til að jafna sig. Sherman kallaði fimmtudagsleikina skítahátíð á fundi leikmannasamtakana á síðustu leiktíð en hann var ekki sá eini sem meiddist hjá Seattle í nótt. Nokkrir aðrir leikmenn urðu fyrir meiðslum og var Doug Baldwin, útherji Seattle, hvort þessi meiðsli væru sönnunargagn A í málinu gegn fimmtudagsleikjunum. „Þetta er sönnunargagn A, sönnunargagn B, sönnunargagn C, sönnunargagn D og sönnunargagn Z. Fimmtudagsleikirnir eiga að vera ólöglegir,“ sagði Doug Baldwin.
NFL Tengdar fréttir Sjáðu eitt ótrúlegasta kast tímabilsins í NFL-deildinni Russell Wilson er einn allra útsjónarsamasti leikstjórnandi síðari ára. 10. nóvember 2017 13:45 Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Sjáðu eitt ótrúlegasta kast tímabilsins í NFL-deildinni Russell Wilson er einn allra útsjónarsamasti leikstjórnandi síðari ára. 10. nóvember 2017 13:45