Harden afrekaði það í nótt sem aðeins Jordan og Olajuwon höfðu náð að gera í sögu NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 20:45 James Harden. Vísir/Getty Það bendir orðið margt til þess að James Harden standi upp sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar við lok tímabilsins. Harden hefur rétt misst af verðlaununum síðustu ár (í 2. sæti bæði 2015 og 2017) en það verður erfitt að ganga framhjá honum haldi hann áfram að spila jafnvel og þessar vikurnar. ESPN fjallar um frammistöðu hans. James Harden sýndi snilli sína í sigri Houston Rockets á Cleveland Cavaliers í nótt en hann var með 35 stig, 13 stoðsendingar, 11 fráköst og 5 stolna bolta. Í leiknum á undan var hann með 56 stig, 13 stoðsendingar og 76 prósent skotnýtingu en því hafði aðeins Wilt Chamberlain náði í sögu NBA. Með frammistöðunni á móti LeBron James og félögum komst Harden í fámennan hóp með Michael Jordan og fjórum öðrum NBA-leikmönnum. Þessir sex eru þeir einu sem hafa spilað leik með að minnsta kosti 35 stigum, 13 stoðsendingum, 11 fráköstum og 5 stolnum boltum.The Beard can do it all. He is just the 6th player in NBA history with 35 points, 10 assists, 10 rebounds and 5 steals in a game and the 1st since Michael Jordan. via @EliasSportspic.twitter.com/Zy6wGtqAeo — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 10, 2017 Michael Jordan náði þessu tímabilið 1988-89 en enginn annar hefði náð þessu síðan. Kareem Abdul-Jabbar var sá fyrsti til að ná þessu tímabilið 1973 til 1974. Jafnframt þessu eru þeir James Harden, Michael Jordan og Hakeem Olajuwon þeir eru einu í sögu NBA-deildarinnar sem hafa náð þrennu með að minnsta kosti 30 stigum og 5 stolnum boltum eins og sjá má hér fyrir neðan.With his triple-double last night, @JHarden13 has done something only Jordan & Olajuwon had done. That & more from @EliasSports: https://t.co/TIvCsDTZvepic.twitter.com/lVRUtYlw0t — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 10, 2017 NBA Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Það bendir orðið margt til þess að James Harden standi upp sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar við lok tímabilsins. Harden hefur rétt misst af verðlaununum síðustu ár (í 2. sæti bæði 2015 og 2017) en það verður erfitt að ganga framhjá honum haldi hann áfram að spila jafnvel og þessar vikurnar. ESPN fjallar um frammistöðu hans. James Harden sýndi snilli sína í sigri Houston Rockets á Cleveland Cavaliers í nótt en hann var með 35 stig, 13 stoðsendingar, 11 fráköst og 5 stolna bolta. Í leiknum á undan var hann með 56 stig, 13 stoðsendingar og 76 prósent skotnýtingu en því hafði aðeins Wilt Chamberlain náði í sögu NBA. Með frammistöðunni á móti LeBron James og félögum komst Harden í fámennan hóp með Michael Jordan og fjórum öðrum NBA-leikmönnum. Þessir sex eru þeir einu sem hafa spilað leik með að minnsta kosti 35 stigum, 13 stoðsendingum, 11 fráköstum og 5 stolnum boltum.The Beard can do it all. He is just the 6th player in NBA history with 35 points, 10 assists, 10 rebounds and 5 steals in a game and the 1st since Michael Jordan. via @EliasSportspic.twitter.com/Zy6wGtqAeo — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 10, 2017 Michael Jordan náði þessu tímabilið 1988-89 en enginn annar hefði náð þessu síðan. Kareem Abdul-Jabbar var sá fyrsti til að ná þessu tímabilið 1973 til 1974. Jafnframt þessu eru þeir James Harden, Michael Jordan og Hakeem Olajuwon þeir eru einu í sögu NBA-deildarinnar sem hafa náð þrennu með að minnsta kosti 30 stigum og 5 stolnum boltum eins og sjá má hér fyrir neðan.With his triple-double last night, @JHarden13 has done something only Jordan & Olajuwon had done. That & more from @EliasSports: https://t.co/TIvCsDTZvepic.twitter.com/lVRUtYlw0t — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 10, 2017
NBA Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira