Fékk æstan Conor McGregor beint í fangið eftir að hann vann bardaga sinn í kvöld | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 21:08 Conor McGregor er oft æstur þegar hann er að horfa á bardaga. Vísir/Getty Conor McGregor stal senunni í Dublin í kvöld þótt að hann væri ekki að berjast sjálfur. Dómarinn fékk meira segja að mæta honum í návígi. Írski bardagamaðurinn Conor McGregor var heldur betur ánægður með sigur liðsfélaga síns Charlie Ward á bardagakvöldi í Dublin í kvöld. Charlie Ward vann þá John Redmond á lokasekúndunum í fyrstu lotu á Bellator 187 bardagakvöldinu. Um leið og sigur Charlie Ward var í höfn þá ruddist Conor McGregor inn í búrið til hans og hoppaði beint í fangið á liðsfélaga sínum. Marc Goddard, dómari bardagans, skipaði Conor McGregor að yfirgefa búrið og Írinn var allt annað en sáttur með það. Þeir Conor McGregor og Marc Goddard eiga sína sögu og því var óvenju stuttur þráður hjá Conor McGregor í þessu tilfelli. Conor hrinti meðal annars dómaranum en aðstoðarmenn Charlie Ward sáu til þess að McGregor gengi ekki lengra og réðist á Marc Goddard. Conor McGregor endaði síðan á því að yfirgefa búrið án mikilla vandræða. Það má sjá þennan endi á bardaganum hér fyrir neðan.Madness in Dublin thanks to @TheNotoriousMMA!!! DO NOT miss #Bellator187 TONIGHT on @spike 9/8c pic.twitter.com/BGWcOBDvFb — Bellator MMA (@BellatorMMA) November 10, 2017 MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira
Conor McGregor stal senunni í Dublin í kvöld þótt að hann væri ekki að berjast sjálfur. Dómarinn fékk meira segja að mæta honum í návígi. Írski bardagamaðurinn Conor McGregor var heldur betur ánægður með sigur liðsfélaga síns Charlie Ward á bardagakvöldi í Dublin í kvöld. Charlie Ward vann þá John Redmond á lokasekúndunum í fyrstu lotu á Bellator 187 bardagakvöldinu. Um leið og sigur Charlie Ward var í höfn þá ruddist Conor McGregor inn í búrið til hans og hoppaði beint í fangið á liðsfélaga sínum. Marc Goddard, dómari bardagans, skipaði Conor McGregor að yfirgefa búrið og Írinn var allt annað en sáttur með það. Þeir Conor McGregor og Marc Goddard eiga sína sögu og því var óvenju stuttur þráður hjá Conor McGregor í þessu tilfelli. Conor hrinti meðal annars dómaranum en aðstoðarmenn Charlie Ward sáu til þess að McGregor gengi ekki lengra og réðist á Marc Goddard. Conor McGregor endaði síðan á því að yfirgefa búrið án mikilla vandræða. Það má sjá þennan endi á bardaganum hér fyrir neðan.Madness in Dublin thanks to @TheNotoriousMMA!!! DO NOT miss #Bellator187 TONIGHT on @spike 9/8c pic.twitter.com/BGWcOBDvFb — Bellator MMA (@BellatorMMA) November 10, 2017
MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira