Stærsti stjórnarandstöðuflokkur Kambódíu leystur upp með dómsvaldi Kjartan Kjartansson skrifar 16. nóvember 2017 14:20 Hun Sen forsætisráðherra þarf ekki að hafa áhyggjur af raunverulegri stjórnarandstöðu í kosningunum sem eiga að fara fram á næsta ári. Vísir/AFP Hæstiréttur Kambódíu hefur leyst upp stærsta stjórnarandstöðuflokk landsins. Flokkurinn er sakaður um leggja á ráðin um valdarán. Útlit er nú fyrir að ríkisstjórnarflokkur Hun Sen forsætisráðherra sem hefur verið við völd í rúmlega þrjátíu ár mæti engri andstöðu í kosningum á næsta ári. Kambódíski þjóðarbjörgunarflokkurinn (CNRP) hafnar ákærunum og fullyrðir að þær séu pólitískar. Um hundrað flokksmenn mega nú ekki taka þátt í stjórnmálum í fimm ár samkvæmt dómi hæstaréttarins. Flokkurinn tapar jafnframt þeim 55 þingmönnum sem hann átti á þjóðþingi landsins þar sem 123 þingmenn eiga sæti. Hun Sen hefur lengi verið sakaður um að beita dómstólum og öryggissveitum til þess að halda niðri pólitískum andstæðingum og þagga niður í gagnrýnisröddum. Forseti hæstaréttar landsins er einnig háttsettur meðlimur í stjórnarflokki Sen. Mu Sochua, einn leiðtoga CNRP segir að dómurinn bindi enda á „raunverulegt lýðræði“ í landinu. Hún og fleiri flokksmenn hafa flúið land, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Kambódía Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Sjá meira
Hæstiréttur Kambódíu hefur leyst upp stærsta stjórnarandstöðuflokk landsins. Flokkurinn er sakaður um leggja á ráðin um valdarán. Útlit er nú fyrir að ríkisstjórnarflokkur Hun Sen forsætisráðherra sem hefur verið við völd í rúmlega þrjátíu ár mæti engri andstöðu í kosningum á næsta ári. Kambódíski þjóðarbjörgunarflokkurinn (CNRP) hafnar ákærunum og fullyrðir að þær séu pólitískar. Um hundrað flokksmenn mega nú ekki taka þátt í stjórnmálum í fimm ár samkvæmt dómi hæstaréttarins. Flokkurinn tapar jafnframt þeim 55 þingmönnum sem hann átti á þjóðþingi landsins þar sem 123 þingmenn eiga sæti. Hun Sen hefur lengi verið sakaður um að beita dómstólum og öryggissveitum til þess að halda niðri pólitískum andstæðingum og þagga niður í gagnrýnisröddum. Forseti hæstaréttar landsins er einnig háttsettur meðlimur í stjórnarflokki Sen. Mu Sochua, einn leiðtoga CNRP segir að dómurinn bindi enda á „raunverulegt lýðræði“ í landinu. Hún og fleiri flokksmenn hafa flúið land, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC.
Kambódía Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Sjá meira