Urmull sníkjudýra fannst í hermanni frá Norður-Kóreu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 18. nóvember 2017 07:00 Ástand mannsins þykir til marks um lélegt heilbrigðiskerfi. Nordicphotos/AFP „Ótrúlegt magn“ sníkjudýra fannst í líkama norðurkóresks hermanns sem reyndi að flýja til Suður-Kóreu á mánudag. Hermaðurinn var skotinn á leiðinni yfir landamærin en komst til Suður-Kóreu á lífi. Læknar segja líðan hans stöðuga en að sníkjudýrin geri illt verra. „Á mínum tuttugu ára ferli hef ég aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði suðurkóreski læknirinn Lee Cook-jong við blaðamenn í gær. Greindi Lee jafnframt frá því að einn ormanna sem fannst í líkama mannsins hafi verið 27 sentimetra langur.Sjá einnig: Skotinn af félögum sínum þegar hann hljóp yfir landamærin Þetta magn sníkjudýra þykir til marks um lélegt heilbrigðiskerfi einræðisríkisins. „Norður-Kórea býr ekki yfir nægilegu fjármagni til að halda uppi nútímalegu heilbrigðiskerfi. Læknarnir eru illa menntaðir og þurfa að vinna með frumstæð tæki,“ sagði Andrei Lankov, prófessor við Kookmin-háskóla í suðurkóresku höfuðborginni Seúl. „Norður-Kórea er afar fátækt land. Líkt og önnur fátæk lönd glímir Norður-Kórea við alvarleg vandamál í heilbrigðiskerfinu,“ sagði Lankov enn fremur. Rannsóknir Suður-Kóreumanna styðja þessar staðhæfingar. Til að mynda kom í ljós við rannsókn á flóttamönnum árið 2015 að mun fleiri væru með lifrarbólgu B, lifrarbólgu C, berkla og sníkjudýr í Norður-Kóreu en í Suður-Kóreu. Birtist í Fréttablaðinu Norður-Kórea Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira
„Ótrúlegt magn“ sníkjudýra fannst í líkama norðurkóresks hermanns sem reyndi að flýja til Suður-Kóreu á mánudag. Hermaðurinn var skotinn á leiðinni yfir landamærin en komst til Suður-Kóreu á lífi. Læknar segja líðan hans stöðuga en að sníkjudýrin geri illt verra. „Á mínum tuttugu ára ferli hef ég aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði suðurkóreski læknirinn Lee Cook-jong við blaðamenn í gær. Greindi Lee jafnframt frá því að einn ormanna sem fannst í líkama mannsins hafi verið 27 sentimetra langur.Sjá einnig: Skotinn af félögum sínum þegar hann hljóp yfir landamærin Þetta magn sníkjudýra þykir til marks um lélegt heilbrigðiskerfi einræðisríkisins. „Norður-Kórea býr ekki yfir nægilegu fjármagni til að halda uppi nútímalegu heilbrigðiskerfi. Læknarnir eru illa menntaðir og þurfa að vinna með frumstæð tæki,“ sagði Andrei Lankov, prófessor við Kookmin-háskóla í suðurkóresku höfuðborginni Seúl. „Norður-Kórea er afar fátækt land. Líkt og önnur fátæk lönd glímir Norður-Kórea við alvarleg vandamál í heilbrigðiskerfinu,“ sagði Lankov enn fremur. Rannsóknir Suður-Kóreumanna styðja þessar staðhæfingar. Til að mynda kom í ljós við rannsókn á flóttamönnum árið 2015 að mun fleiri væru með lifrarbólgu B, lifrarbólgu C, berkla og sníkjudýr í Norður-Kóreu en í Suður-Kóreu.
Birtist í Fréttablaðinu Norður-Kórea Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira