„Með ólíkindum að stúdentar þurfi að standa í slag við háskólann“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. nóvember 2017 07:28 Gamli Garður stendur á horni Sæmundargötu og Hringbrautar. Stúdentahreyfingin Röskva mun í dag standa fyrir mótmælum við Gamla Garð þar sem endurskoðun Háskóla Íslands á fyrirhugaðri uppbyggingu stúdentagarða verður í brennidepli. Í tilkynningu frá Röskvu eru málsatvik reifuð. Samkomulag var undirritað í mars árið 2016 um að stúdentaíbúðir yrðu byggðar á reitnum við Gamla Garð ásamt stúdentagörðum á lóð Vísindagarða við Sæmundargötu. Nú sé hins vegar útlit fyrir að hætt verði við uppbygginguna á reitnum á horni Hringbrautar og Sæmundargötu. Eins og Vísir hefur áður greint frá var uppbyggingin umdeild og leggst Minjastofnun til að mynda algjörlega gegn slíkum hugmyndum.Sjá einnig: Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar„Háskóli Íslands hefur nú óskað eftir umhugsunarfresti til þess að hægt sé að endurskoða fyrirhugaða uppbyggingu á reit háskólans við Gamla Garð. Röskva bendir á að uppbygging stúdentaíbúða megi ekki við mikilli bið. Bæta þarf aðstöðu nemenda við Gamla Garð, þar á meðal með aðgengi fyrir hreyfihamlaða, og auka þarf framboð á ódýru leiguhúsnæði í nálægð við háskólasvæðið fyrir nemendur háskólans,“ segir í tilkynningunni frá Röskvu. Jafnframt er bætt við að hreyfingunni þyki „með ólíkindum að stúdentar þurfi að standa í slag við háskólann um uppbyggingu af þessu tagi á lóðum hans - enda er húsnæði forsenda þess að stúdentar um allt land og víða um heim geti stundað nám við Háskóla Íslands.“ Því verði tjaldað við Gamla Garð í dag til að mótmæla fyrirhugaðri endurskoðun. Tengdar fréttir Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar vegna nýbygginga á háskólasvæðinu Minjastofnun leggst alfarið gegn því að hugmyndir Félagsstofnunar stúdenta um byggingu við hlið Gamla Garðs á háskólalóðinni verði að veruleika. Byggingin muni skyggja á og raska einstæðri og mikilvægri skipulagsheild með óafturkræfum hætti. Félagsstofnun segir Minjavernd ekki hafa lögsögu í málinu enda sé Gamli Garður ekki friðaður. 15. júní 2017 21:00 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Stúdentahreyfingin Röskva mun í dag standa fyrir mótmælum við Gamla Garð þar sem endurskoðun Háskóla Íslands á fyrirhugaðri uppbyggingu stúdentagarða verður í brennidepli. Í tilkynningu frá Röskvu eru málsatvik reifuð. Samkomulag var undirritað í mars árið 2016 um að stúdentaíbúðir yrðu byggðar á reitnum við Gamla Garð ásamt stúdentagörðum á lóð Vísindagarða við Sæmundargötu. Nú sé hins vegar útlit fyrir að hætt verði við uppbygginguna á reitnum á horni Hringbrautar og Sæmundargötu. Eins og Vísir hefur áður greint frá var uppbyggingin umdeild og leggst Minjastofnun til að mynda algjörlega gegn slíkum hugmyndum.Sjá einnig: Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar„Háskóli Íslands hefur nú óskað eftir umhugsunarfresti til þess að hægt sé að endurskoða fyrirhugaða uppbyggingu á reit háskólans við Gamla Garð. Röskva bendir á að uppbygging stúdentaíbúða megi ekki við mikilli bið. Bæta þarf aðstöðu nemenda við Gamla Garð, þar á meðal með aðgengi fyrir hreyfihamlaða, og auka þarf framboð á ódýru leiguhúsnæði í nálægð við háskólasvæðið fyrir nemendur háskólans,“ segir í tilkynningunni frá Röskvu. Jafnframt er bætt við að hreyfingunni þyki „með ólíkindum að stúdentar þurfi að standa í slag við háskólann um uppbyggingu af þessu tagi á lóðum hans - enda er húsnæði forsenda þess að stúdentar um allt land og víða um heim geti stundað nám við Háskóla Íslands.“ Því verði tjaldað við Gamla Garð í dag til að mótmæla fyrirhugaðri endurskoðun.
Tengdar fréttir Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar vegna nýbygginga á háskólasvæðinu Minjastofnun leggst alfarið gegn því að hugmyndir Félagsstofnunar stúdenta um byggingu við hlið Gamla Garðs á háskólalóðinni verði að veruleika. Byggingin muni skyggja á og raska einstæðri og mikilvægri skipulagsheild með óafturkræfum hætti. Félagsstofnun segir Minjavernd ekki hafa lögsögu í málinu enda sé Gamli Garður ekki friðaður. 15. júní 2017 21:00 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar vegna nýbygginga á háskólasvæðinu Minjastofnun leggst alfarið gegn því að hugmyndir Félagsstofnunar stúdenta um byggingu við hlið Gamla Garðs á háskólalóðinni verði að veruleika. Byggingin muni skyggja á og raska einstæðri og mikilvægri skipulagsheild með óafturkræfum hætti. Félagsstofnun segir Minjavernd ekki hafa lögsögu í málinu enda sé Gamli Garður ekki friðaður. 15. júní 2017 21:00