Samþykkja skynsamar drykkjureglur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2017 10:00 Joe Root, fyrirliði enska landsliðsins. vísir/getty Enska landsliðið í krikket er á leið í keppnisferðalag til Ástralíu. Það verður ekki áfengisbann í ferðinni en leikmenn hafa samþykkt að uppfylla það sem er kallað „skynsamar drykkjureglur“. Það verður ekkert útivistarbann á leikmenn eða þeim sagt að koma aftur á hótel fyrir ákveðinn tíma. Þeim er treyst til þess að vera skynsamir. „Það þýðir ekki. Við verðum að treysta á að menn séu nógu skynsamir til að fara að sofa á kristilegum tíma. Hvað varðar drykkjuna þá er einfaldlega ekki skynsamlegt að drekka á milli leikja. Þetta eru því skynsamar reglur sem við höfum sett upp,“ sagði landsliðsþjálfarin Trevor Bayliss. Því hefur oft verið haldið fram að það sé slæm drykkjumenning í landsliðinu en einn leikmaður landsliðsins var handtekinn í september er landsliðsverkefni var í gangi. Fyrirliðinn Joe Root hafnar því að það sé vond drykkjumenning í landsliðinu. „Þetta er langt og mikið ferðalag og menn verða að velja rétta tímann til þess að fá sér tvo bjóra. Við erum fullorðnir menn og verðum að kunna að haga okkur,“ sagði Root. Aðrar íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sjá meira
Enska landsliðið í krikket er á leið í keppnisferðalag til Ástralíu. Það verður ekki áfengisbann í ferðinni en leikmenn hafa samþykkt að uppfylla það sem er kallað „skynsamar drykkjureglur“. Það verður ekkert útivistarbann á leikmenn eða þeim sagt að koma aftur á hótel fyrir ákveðinn tíma. Þeim er treyst til þess að vera skynsamir. „Það þýðir ekki. Við verðum að treysta á að menn séu nógu skynsamir til að fara að sofa á kristilegum tíma. Hvað varðar drykkjuna þá er einfaldlega ekki skynsamlegt að drekka á milli leikja. Þetta eru því skynsamar reglur sem við höfum sett upp,“ sagði landsliðsþjálfarin Trevor Bayliss. Því hefur oft verið haldið fram að það sé slæm drykkjumenning í landsliðinu en einn leikmaður landsliðsins var handtekinn í september er landsliðsverkefni var í gangi. Fyrirliðinn Joe Root hafnar því að það sé vond drykkjumenning í landsliðinu. „Þetta er langt og mikið ferðalag og menn verða að velja rétta tímann til þess að fá sér tvo bjóra. Við erum fullorðnir menn og verðum að kunna að haga okkur,“ sagði Root.
Aðrar íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sjá meira