Samoa og Tonga áttust við í Heimsmeistarakeppninni í rugny í morgun og tóku bæði lið dans sinnar þjóðar fyrir leikinn, í baráttu haka dansanna.
Tonga vann leikinn 32-18 og mæta Nýja Sjálandi í næstu umferð, þar sem önnur eins sýning gæti átt sér stað.
Myndband af þessari frábæru baráttu má sjá hér.
Sipi Tau v Siva Tau.
Amazing scenes in Hamilton!#RLWC2017#NRLpic.twitter.com/FCb2eDj5Wy
— NRL (@NRL) November 4, 2017