Nýkjörinn þingmaður þarf að endurgreiða örorkubæturnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. nóvember 2017 11:30 Guðmundur Ingi Kristinsson, öryrki og nýkjörinn þingmaður Flokks fólksins. Guðmundur Ingi Kristinsson, öryrki og nýkjörinn þingmaður Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi, kveðst munu þurfa að endurgreiða þær örorkubætur sem hann hefur fengið á árinu nú þegar hann er orðinn þingmaður. Er þetta vegna reglna Tryggingastofnunar um endurreikninga og uppgjör en Guðmundur ræddi þessi mál í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar gagnrýndi hann ósamræmi og mismunun milli bótakerfa þegar kæmi að endurgreiðslum og sagði meðal annars: „Ef atvinnulaus fær vinnu þá þarf hann ekki að borga atvinnuleysisbæturnar til baka sem hann er búinn að fá. Ef öryrki fer að vinna þá þarf hann að borga til baka til Tryggingastofnunar allt sem hann hefur fengið frá Tryggingastofnun. [...] Það sem ég skil ekki er af hverju það var ekki samið fyrir okkur? Er það af því að við erum veikt og slasað fólk? Er hægt að bjróta á okkur? Það er þetta sem ég er alltaf að mótmæla að það sé svona rosalega mismunun og það sé verið að lemja á þeim sem síst skyldi sem geta ekki varið sig.“ Guðmundur var þá spurður að því hvort að það væri svo að þegar hann tæki sæti á Alþingi þá þyrfti hann að borga Tryggingastofnun til baka. „Já, ég þarf að borga nokkur hundruð þúsund til baka. Allt þetta ár sem ég hef fengið frá þeim,“ sagði Guðmundur en viðtalið við hann í Bítinu í morgun má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan. Kosningar 2017 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Sjá meira
Guðmundur Ingi Kristinsson, öryrki og nýkjörinn þingmaður Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi, kveðst munu þurfa að endurgreiða þær örorkubætur sem hann hefur fengið á árinu nú þegar hann er orðinn þingmaður. Er þetta vegna reglna Tryggingastofnunar um endurreikninga og uppgjör en Guðmundur ræddi þessi mál í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar gagnrýndi hann ósamræmi og mismunun milli bótakerfa þegar kæmi að endurgreiðslum og sagði meðal annars: „Ef atvinnulaus fær vinnu þá þarf hann ekki að borga atvinnuleysisbæturnar til baka sem hann er búinn að fá. Ef öryrki fer að vinna þá þarf hann að borga til baka til Tryggingastofnunar allt sem hann hefur fengið frá Tryggingastofnun. [...] Það sem ég skil ekki er af hverju það var ekki samið fyrir okkur? Er það af því að við erum veikt og slasað fólk? Er hægt að bjróta á okkur? Það er þetta sem ég er alltaf að mótmæla að það sé svona rosalega mismunun og það sé verið að lemja á þeim sem síst skyldi sem geta ekki varið sig.“ Guðmundur var þá spurður að því hvort að það væri svo að þegar hann tæki sæti á Alþingi þá þyrfti hann að borga Tryggingastofnun til baka. „Já, ég þarf að borga nokkur hundruð þúsund til baka. Allt þetta ár sem ég hef fengið frá þeim,“ sagði Guðmundur en viðtalið við hann í Bítinu í morgun má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan.
Kosningar 2017 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Sjá meira