Ein flottasta innkoma allra tíma | Mynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2017 23:30 Stökk Jonathan Stewart í gær. Vísir/Getty Leikmenn NFL-liðanna koma oftast inn á völlinn með miklum tilþrifum þegar lið þeirra er að spila á heimavelli. Svo var einnig á NFL-leik Carolina Panthers og Atlanta Falcons í gærdag en þessi leikur var meðal annars sýndur beint á Stöð 2 Sport. Eldur, reykur, sprengingar og mikill fjöldi leikmanna gerir innkomu heimaliðsins alltaf að ómissandi hluta af því að skella sér á leik í ameríska fótboltanum. Það er hinsvegar erfitt að ímynda sér að einhverjir hafi átt flottari innkomu en hlauparinn Jonathan Stewart hjá Carolina Panthers átti í leiknum í gær. Eins og sjá á þessari mögnuðu mynd af Jonathan Stewart frá því í gær þá kom hann bókstaflega fljúgandi inn á leikvanginn og reykurinn gerði stökkið hans enn tilkomumeira.Carolina Panthers running back @Jonathanstewar1 gets some major air during intros. #ATLvsCARpic.twitter.com/lVu2mx1VAd — Todd Rosenberg (@toddrphoto) November 5, 2017 Ljósmyndarinn Todd Rosenberg setti myndina af Jonathan Stewart inn á Twitter-síðu sína og hefur að sjálfsögðu fengið mjög góð viðbrögð á samfélagsmiðlinum enda er hér um að ræða algjörlega geggjaða mynd. Því má ekki gleyma að Jonathan Stewart er 107 kíló maður og hann er þarna í öllum græjunum sem verja hann frá hörðum höggum inn á vellinum. Það er því líka magnað að hann hafi getað hoppað svona í fullum herklæðum.Vísir/Getty NFL Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Leikmenn NFL-liðanna koma oftast inn á völlinn með miklum tilþrifum þegar lið þeirra er að spila á heimavelli. Svo var einnig á NFL-leik Carolina Panthers og Atlanta Falcons í gærdag en þessi leikur var meðal annars sýndur beint á Stöð 2 Sport. Eldur, reykur, sprengingar og mikill fjöldi leikmanna gerir innkomu heimaliðsins alltaf að ómissandi hluta af því að skella sér á leik í ameríska fótboltanum. Það er hinsvegar erfitt að ímynda sér að einhverjir hafi átt flottari innkomu en hlauparinn Jonathan Stewart hjá Carolina Panthers átti í leiknum í gær. Eins og sjá á þessari mögnuðu mynd af Jonathan Stewart frá því í gær þá kom hann bókstaflega fljúgandi inn á leikvanginn og reykurinn gerði stökkið hans enn tilkomumeira.Carolina Panthers running back @Jonathanstewar1 gets some major air during intros. #ATLvsCARpic.twitter.com/lVu2mx1VAd — Todd Rosenberg (@toddrphoto) November 5, 2017 Ljósmyndarinn Todd Rosenberg setti myndina af Jonathan Stewart inn á Twitter-síðu sína og hefur að sjálfsögðu fengið mjög góð viðbrögð á samfélagsmiðlinum enda er hér um að ræða algjörlega geggjaða mynd. Því má ekki gleyma að Jonathan Stewart er 107 kíló maður og hann er þarna í öllum græjunum sem verja hann frá hörðum höggum inn á vellinum. Það er því líka magnað að hann hafi getað hoppað svona í fullum herklæðum.Vísir/Getty
NFL Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira