Ein flottasta innkoma allra tíma | Mynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2017 23:30 Stökk Jonathan Stewart í gær. Vísir/Getty Leikmenn NFL-liðanna koma oftast inn á völlinn með miklum tilþrifum þegar lið þeirra er að spila á heimavelli. Svo var einnig á NFL-leik Carolina Panthers og Atlanta Falcons í gærdag en þessi leikur var meðal annars sýndur beint á Stöð 2 Sport. Eldur, reykur, sprengingar og mikill fjöldi leikmanna gerir innkomu heimaliðsins alltaf að ómissandi hluta af því að skella sér á leik í ameríska fótboltanum. Það er hinsvegar erfitt að ímynda sér að einhverjir hafi átt flottari innkomu en hlauparinn Jonathan Stewart hjá Carolina Panthers átti í leiknum í gær. Eins og sjá á þessari mögnuðu mynd af Jonathan Stewart frá því í gær þá kom hann bókstaflega fljúgandi inn á leikvanginn og reykurinn gerði stökkið hans enn tilkomumeira.Carolina Panthers running back @Jonathanstewar1 gets some major air during intros. #ATLvsCARpic.twitter.com/lVu2mx1VAd — Todd Rosenberg (@toddrphoto) November 5, 2017 Ljósmyndarinn Todd Rosenberg setti myndina af Jonathan Stewart inn á Twitter-síðu sína og hefur að sjálfsögðu fengið mjög góð viðbrögð á samfélagsmiðlinum enda er hér um að ræða algjörlega geggjaða mynd. Því má ekki gleyma að Jonathan Stewart er 107 kíló maður og hann er þarna í öllum græjunum sem verja hann frá hörðum höggum inn á vellinum. Það er því líka magnað að hann hafi getað hoppað svona í fullum herklæðum.Vísir/Getty NFL Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira
Leikmenn NFL-liðanna koma oftast inn á völlinn með miklum tilþrifum þegar lið þeirra er að spila á heimavelli. Svo var einnig á NFL-leik Carolina Panthers og Atlanta Falcons í gærdag en þessi leikur var meðal annars sýndur beint á Stöð 2 Sport. Eldur, reykur, sprengingar og mikill fjöldi leikmanna gerir innkomu heimaliðsins alltaf að ómissandi hluta af því að skella sér á leik í ameríska fótboltanum. Það er hinsvegar erfitt að ímynda sér að einhverjir hafi átt flottari innkomu en hlauparinn Jonathan Stewart hjá Carolina Panthers átti í leiknum í gær. Eins og sjá á þessari mögnuðu mynd af Jonathan Stewart frá því í gær þá kom hann bókstaflega fljúgandi inn á leikvanginn og reykurinn gerði stökkið hans enn tilkomumeira.Carolina Panthers running back @Jonathanstewar1 gets some major air during intros. #ATLvsCARpic.twitter.com/lVu2mx1VAd — Todd Rosenberg (@toddrphoto) November 5, 2017 Ljósmyndarinn Todd Rosenberg setti myndina af Jonathan Stewart inn á Twitter-síðu sína og hefur að sjálfsögðu fengið mjög góð viðbrögð á samfélagsmiðlinum enda er hér um að ræða algjörlega geggjaða mynd. Því má ekki gleyma að Jonathan Stewart er 107 kíló maður og hann er þarna í öllum græjunum sem verja hann frá hörðum höggum inn á vellinum. Það er því líka magnað að hann hafi getað hoppað svona í fullum herklæðum.Vísir/Getty
NFL Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira