Seinni bylgjan: Glórulaus dómur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. nóvember 2017 09:30 Það fóru mörg rauð spjöld á loft í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta, og eitt blátt fékk að líta dagsins ljós í Safamýrinni í leik Fram og Fjölnis. Farið var yfir dóminn í Seinni bylgjunni í gærkvöld, og voru spekingarnir ekki á því að þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá dómarum leiksins, þeim Antoni Gylfa Pálssyni og Jónasi Elíassyni. „Þetta er glórulaus dómur,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson. Sigurður Örn Þorsteinsson fékk rauða spjaldið og svo bláa spjaldið fyrir brot á Björgvini Pál Rúnarssyni. Hann ýtir þá í bakið á Björgvini sem er sloppinn einn á markið. „Það þarf aðeins að lesa leikinn. Ókei, hann fer aðeins aftan í hann, en hann er að reyna að taka boltann,“ sagði Sigfús Sigurðsson. „En hann hittir hann ekki,“ sagði þá þáttastjórnandinn Tómas Þór Þórðarson. „Og?“ spurði Sigfús þá, greinilega ekki á þeim bókunum að kaupa þennan dóm. Tómas gat þó sammælst Sigfúsi um það að blátt spjald væri aðeins of mikið, sérstaklega þar sem Teitur Örn Einarsson, leikmaður Selfoss, fékk ekki blátt fyrir að berja leikmann ÍBV í magann í Suðurlandsslagnum sem fram fór á sama tíma. „Hvar er línan? Er ekki sama línan hjá öllum dómurum?“ spurði Sigfús. „Mér finnst oft vera svolítill hroki í honum [Antoni Gylfa, dómara] í dómgæslunni. Honum finnst hann vera svo helvíti flottur að hann gerir það sem honum sýnist,“ bætti Gunnar Berg við. Umræðuna í heildinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Fjölnir 29-29 | Fjölnismenn misstu fyrsta sigurinn úr höndunum í blálokin Matthías Daðason tryggði Farm 29-29 jafntefli á móti með Fjölni. Fjölnismenn voru með forystuna og boltann í lokin en fengu á sig ruðning og í framhaldinu jöfnunarmark. Fjölnisliðið hefur enn ekki unnið leik en þetta var þriðja jafntefli nýliðanna. 5. nóvember 2017 22:30 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Það fóru mörg rauð spjöld á loft í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta, og eitt blátt fékk að líta dagsins ljós í Safamýrinni í leik Fram og Fjölnis. Farið var yfir dóminn í Seinni bylgjunni í gærkvöld, og voru spekingarnir ekki á því að þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá dómarum leiksins, þeim Antoni Gylfa Pálssyni og Jónasi Elíassyni. „Þetta er glórulaus dómur,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson. Sigurður Örn Þorsteinsson fékk rauða spjaldið og svo bláa spjaldið fyrir brot á Björgvini Pál Rúnarssyni. Hann ýtir þá í bakið á Björgvini sem er sloppinn einn á markið. „Það þarf aðeins að lesa leikinn. Ókei, hann fer aðeins aftan í hann, en hann er að reyna að taka boltann,“ sagði Sigfús Sigurðsson. „En hann hittir hann ekki,“ sagði þá þáttastjórnandinn Tómas Þór Þórðarson. „Og?“ spurði Sigfús þá, greinilega ekki á þeim bókunum að kaupa þennan dóm. Tómas gat þó sammælst Sigfúsi um það að blátt spjald væri aðeins of mikið, sérstaklega þar sem Teitur Örn Einarsson, leikmaður Selfoss, fékk ekki blátt fyrir að berja leikmann ÍBV í magann í Suðurlandsslagnum sem fram fór á sama tíma. „Hvar er línan? Er ekki sama línan hjá öllum dómurum?“ spurði Sigfús. „Mér finnst oft vera svolítill hroki í honum [Antoni Gylfa, dómara] í dómgæslunni. Honum finnst hann vera svo helvíti flottur að hann gerir það sem honum sýnist,“ bætti Gunnar Berg við. Umræðuna í heildinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Fjölnir 29-29 | Fjölnismenn misstu fyrsta sigurinn úr höndunum í blálokin Matthías Daðason tryggði Farm 29-29 jafntefli á móti með Fjölni. Fjölnismenn voru með forystuna og boltann í lokin en fengu á sig ruðning og í framhaldinu jöfnunarmark. Fjölnisliðið hefur enn ekki unnið leik en þetta var þriðja jafntefli nýliðanna. 5. nóvember 2017 22:30 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Fjölnir 29-29 | Fjölnismenn misstu fyrsta sigurinn úr höndunum í blálokin Matthías Daðason tryggði Farm 29-29 jafntefli á móti með Fjölni. Fjölnismenn voru með forystuna og boltann í lokin en fengu á sig ruðning og í framhaldinu jöfnunarmark. Fjölnisliðið hefur enn ekki unnið leik en þetta var þriðja jafntefli nýliðanna. 5. nóvember 2017 22:30