Nýir þingmenn spenntir: „Ég er bara nýlent hérna fyrir sunnan og byrjaði á því að villast í Alþingishúsinu“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 30. október 2017 20:00 Nýja starfið leggst afar vel í þá sem setjast nú á þing í fyrsta sinn. Flestir eru spenntir en sumir eru stressaðir og þá aðallega fyrir því að týnast í Alþingishúsinu. Nítján nýju þingmenn taka sæti á Alþingi eftir kosningarnar. Níu þingmenn úr hópnum hafa setið áður á þingi, annaðhvort sem þingmenn á árunum 2009-2013 eða 2013-2016 eða tekið sæti sem varaþingmenn. Samtals eru því 10 þingmenn sem náðu kjöri sem aldrei hafa sitið á Alþingi áður. „Ég er bara nýlent hérna fyrir sunnan og byrjaði á því að villast í Alþingishúsinu. Þetta er allt að koma,“ segir Halla Signý Kristjánsdótir, nýr þingmaður Framsóknarflokksins. Þá ætla nýir þingmenn að berjast fyrir stefnumálum sinna flokka en hafa þó sínar áherslur. „Ég er í grunninn byggðarfræðingur og hef mikinn áhuga á málefnum landsbyggðanna og mun leggja áherslu á það og svo hef ég áhuga á loftlagsmálunum,“ segir Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, nýr þingmaður Samfylkingarinnar. Kosningar 2017 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Nýja starfið leggst afar vel í þá sem setjast nú á þing í fyrsta sinn. Flestir eru spenntir en sumir eru stressaðir og þá aðallega fyrir því að týnast í Alþingishúsinu. Nítján nýju þingmenn taka sæti á Alþingi eftir kosningarnar. Níu þingmenn úr hópnum hafa setið áður á þingi, annaðhvort sem þingmenn á árunum 2009-2013 eða 2013-2016 eða tekið sæti sem varaþingmenn. Samtals eru því 10 þingmenn sem náðu kjöri sem aldrei hafa sitið á Alþingi áður. „Ég er bara nýlent hérna fyrir sunnan og byrjaði á því að villast í Alþingishúsinu. Þetta er allt að koma,“ segir Halla Signý Kristjánsdótir, nýr þingmaður Framsóknarflokksins. Þá ætla nýir þingmenn að berjast fyrir stefnumálum sinna flokka en hafa þó sínar áherslur. „Ég er í grunninn byggðarfræðingur og hef mikinn áhuga á málefnum landsbyggðanna og mun leggja áherslu á það og svo hef ég áhuga á loftlagsmálunum,“ segir Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, nýr þingmaður Samfylkingarinnar.
Kosningar 2017 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira