Ágúst Ólafur Ágústsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag.
Þátturinn verður í beinni útsendingu hér á vefnum sem og á Facebook-síðu Vísis en þar geta áhorfendur sent inn spurningar til Ágústs Ólafs, og þannig tekið þátt í umræðunum.
Fyrir útsendingu er hægt að senda spurningar á netfangið hulda@365.is.
Ágúst Ólafur situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis

Tengdar fréttir

Segir Sjálfstæðisflokkinn óstöðugan í samstarfi
Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður Viðreisnar, segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið óstöðugur í ríkisstjórnarsamstarfi.

Kosningaspjall Vísis: Frambjóðendur svara spurningum lesenda í beinni útsendingu
Kosningaspjall Vísis hefst næstkomandi mánudag, 9. október, en í þættinum koma fulltrúar þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis í kosningunum þann 28. október og svara spurningum lesenda og áhorfenda Vísis.

Segir pólítiska andstæðinga óttast Flokk fólksins
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis.

Framsókn tilbúin að hugsa út fyrir kassann í húsnæðismálum
Stjórnmálamenn sem eru ekki tilbúnir að hugsa í lausnum eiga ekki erindi í stjórnmál. Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður.