Munu ekki virða áætlanir stjórnvalda í Madríd Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. október 2017 21:13 Carles Puigdemont er leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu, Carles Puigdemont, leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu, segir að það ekki koma til greina að virða áætlanir stjórnvalda á Spáni um að svipta Katalóníu sjálfstjórn. Forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy, tilkynnti fyrr í dag, að ríkisstjórnin ætli sér að reka héraðstjórn Katalóníu og halda nýjar kosningar þar til þess að kveða í kútinn allar tilraunir Katalóna til þess að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Puidgemont mun kalla saman katalónska þingið svo ræða megi hvernig svara eigi þessu útspili spænsku ríkisstjórnarinnar sem samsvari því að verið sé „útrýma lýðræðinu.“ Togstreitan á milli Spánverja og Katalóna hefur magnast dag frá degi allt frá því að Katalónar kusu með því að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Gangi tillaga Rajoy eftir mun ríkisstjórn Spánar öðlast vald yfir fjármálum, lögreglu og opinberum fjölmiðlum í Katalóníu, auk þess sem að völd þingsins þar muni skerðast til muna. Spænska þingi þarf þó að samþykkja tillöguna en búist er við því að hún verði tekin fyrir næstkomandi föstudag. Talið er að um 450 þúsund manns hafi tekið þátt í mótmælagöngu í Barcelona í dag til þess að mótmæla áætlunum ríkisstjórnar Spánar. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21. október 2017 11:04 Katalónar missa stjórn á sér Katalónía mun að öllu óbreyttu missa öll sjálfsstjórnarréttindi sín eða hluta þeirra. Til stendur að ferlið hefjist formlega á morgun. Ekki er ljóst hvað mun breytast í stjórnarfari Katalóníu. 20. október 2017 06:00 Ætla að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Carles Puigdemont, leiðtogi Katalóníu, heldur kröfu sinni um viðræður við stjórnvöld í Madríd um sjálfstæði héraðsins til streitu. 19. október 2017 08:19 Hundruð þúsunda mótmæltu á götum Barcelona: „Tími til að lýsa yfir sjálfstæði“ Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, var einn af hundruð þúsund íbúum héraðsins sem marseruru um götur Barcelona í dag til að mótmæla nýjustu aðgerðum spænskra yfirvalda. 21. október 2017 19:04 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
Carles Puigdemont, leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu, segir að það ekki koma til greina að virða áætlanir stjórnvalda á Spáni um að svipta Katalóníu sjálfstjórn. Forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy, tilkynnti fyrr í dag, að ríkisstjórnin ætli sér að reka héraðstjórn Katalóníu og halda nýjar kosningar þar til þess að kveða í kútinn allar tilraunir Katalóna til þess að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Puidgemont mun kalla saman katalónska þingið svo ræða megi hvernig svara eigi þessu útspili spænsku ríkisstjórnarinnar sem samsvari því að verið sé „útrýma lýðræðinu.“ Togstreitan á milli Spánverja og Katalóna hefur magnast dag frá degi allt frá því að Katalónar kusu með því að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Gangi tillaga Rajoy eftir mun ríkisstjórn Spánar öðlast vald yfir fjármálum, lögreglu og opinberum fjölmiðlum í Katalóníu, auk þess sem að völd þingsins þar muni skerðast til muna. Spænska þingi þarf þó að samþykkja tillöguna en búist er við því að hún verði tekin fyrir næstkomandi föstudag. Talið er að um 450 þúsund manns hafi tekið þátt í mótmælagöngu í Barcelona í dag til þess að mótmæla áætlunum ríkisstjórnar Spánar.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21. október 2017 11:04 Katalónar missa stjórn á sér Katalónía mun að öllu óbreyttu missa öll sjálfsstjórnarréttindi sín eða hluta þeirra. Til stendur að ferlið hefjist formlega á morgun. Ekki er ljóst hvað mun breytast í stjórnarfari Katalóníu. 20. október 2017 06:00 Ætla að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Carles Puigdemont, leiðtogi Katalóníu, heldur kröfu sinni um viðræður við stjórnvöld í Madríd um sjálfstæði héraðsins til streitu. 19. október 2017 08:19 Hundruð þúsunda mótmæltu á götum Barcelona: „Tími til að lýsa yfir sjálfstæði“ Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, var einn af hundruð þúsund íbúum héraðsins sem marseruru um götur Barcelona í dag til að mótmæla nýjustu aðgerðum spænskra yfirvalda. 21. október 2017 19:04 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21. október 2017 11:04
Katalónar missa stjórn á sér Katalónía mun að öllu óbreyttu missa öll sjálfsstjórnarréttindi sín eða hluta þeirra. Til stendur að ferlið hefjist formlega á morgun. Ekki er ljóst hvað mun breytast í stjórnarfari Katalóníu. 20. október 2017 06:00
Ætla að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Carles Puigdemont, leiðtogi Katalóníu, heldur kröfu sinni um viðræður við stjórnvöld í Madríd um sjálfstæði héraðsins til streitu. 19. október 2017 08:19
Hundruð þúsunda mótmæltu á götum Barcelona: „Tími til að lýsa yfir sjálfstæði“ Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, var einn af hundruð þúsund íbúum héraðsins sem marseruru um götur Barcelona í dag til að mótmæla nýjustu aðgerðum spænskra yfirvalda. 21. október 2017 19:04