Þjálfarinn fékk flugferð í fagnaðarlátunum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2017 22:30 Sam Ehlinger á ferðinni í leiknum. Vísir/Getty Slysahættan er mikil í harðri baráttu í ameríska fótboltanum og leikmennirnir inn á vellinum eru ekki þeir einu sem eru í hættu. Strákarnir í liði Texas Longhorns fögnuðu gríðarlega þegar þeir náðu að jafna metin í 7-7 í öðrum leikhluta þegar leikstjórnandi þeirra Sam Ehlinger hljóp með boltann inn í endamarkið. Vel heppnuð sókn og full ástæða til að gleðjast yfir því. Liðin í ameríska fótboltanum eru fjölmenn og það gengur því mikið á á hliðarlínunni þegar menn hafa ástæðu til að fagna góðu gengi inn á vellinum. Þetta eru líka stórir og kröftugir strákar sem vita ekki alveg stundum hversu sterkir þeir eru. Einn af þjálfurum Texas Longhorns liðsins vissi þannig ekki af því fyrr en hann fékk góða flugferð eftir hrindingu frá einum leikmanni sínum. Eftir því sem við best vitum þá slapp þjálfarinn alveg ómeiddur úr þessari flugferð. Tveir bandarískir fréttamiðlar tóku eftir flugferð þjálfarans eins og sjá má hér fyrir neðan.Maybe don't shove your coach though #SCNotTop10pic.twitter.com/C684L0Pcom — SportsCenter (@SportsCenter) October 21, 2017"... sorry, coach." via @CFBonFOXpic.twitter.com/DexZ8pqO2T — FOX Sports (@FOXSports) October 21, 2017 Texas Longhorns náði hinsvegar ekki að landa sigri í þessum leik og varð á endanum að sætta sig við tap í framlengingu. Já það er oftast best að fagna ekki of snemma. NFL Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Sjá meira
Slysahættan er mikil í harðri baráttu í ameríska fótboltanum og leikmennirnir inn á vellinum eru ekki þeir einu sem eru í hættu. Strákarnir í liði Texas Longhorns fögnuðu gríðarlega þegar þeir náðu að jafna metin í 7-7 í öðrum leikhluta þegar leikstjórnandi þeirra Sam Ehlinger hljóp með boltann inn í endamarkið. Vel heppnuð sókn og full ástæða til að gleðjast yfir því. Liðin í ameríska fótboltanum eru fjölmenn og það gengur því mikið á á hliðarlínunni þegar menn hafa ástæðu til að fagna góðu gengi inn á vellinum. Þetta eru líka stórir og kröftugir strákar sem vita ekki alveg stundum hversu sterkir þeir eru. Einn af þjálfurum Texas Longhorns liðsins vissi þannig ekki af því fyrr en hann fékk góða flugferð eftir hrindingu frá einum leikmanni sínum. Eftir því sem við best vitum þá slapp þjálfarinn alveg ómeiddur úr þessari flugferð. Tveir bandarískir fréttamiðlar tóku eftir flugferð þjálfarans eins og sjá má hér fyrir neðan.Maybe don't shove your coach though #SCNotTop10pic.twitter.com/C684L0Pcom — SportsCenter (@SportsCenter) October 21, 2017"... sorry, coach." via @CFBonFOXpic.twitter.com/DexZ8pqO2T — FOX Sports (@FOXSports) October 21, 2017 Texas Longhorns náði hinsvegar ekki að landa sigri í þessum leik og varð á endanum að sætta sig við tap í framlengingu. Já það er oftast best að fagna ekki of snemma.
NFL Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Sjá meira