Ungir mættu gömlum í skotkeppni á landsliðsæfingu og yfirburðirnir voru miklir Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. október 2017 09:30 Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Svíum í tveimur vináttuleikjum í þessari viku. Fyrst í kvöld klukkan 19.30 og aftur klukkan 16.00 á laugardaginn í Laugardalshöllinni. Kynslóðaskiptin sem svo lengi er búið að tala um í landsliðinu eru komin, en í hópi Geirs Sveinssonar eru fjórir nýliðar og tíu leikmenn úr Olís-deildinni. Það verður því heldur betur spennandi að fylgjast með strákunum í undirbúningi liðsins fyrir EM í Króatíu. Rétt til að hita upp fyrir landsleikina fór Seinni bylgjan á landsliðsæfingu og stillti upp í smá skotkeppni þar sem ungir mættu gömlum. Þeir gömlu reyndar ekkert svo gamlir: Rúnar Kárason og Bjarki Már Elísson fóru fyrir gömlum og Selfyssingarnir Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon fyrir þeim ungu í skotkeppninni. Reglurnar eru þannig. Hvort lið fær tíu bolta fyrir rétthenta og tíu bolta fyrir örvhenta; samtals 20 bolta. Hvor leikmaður þarf að skora eins oft og hann getur á sem skemmstum tíma en úrslitin ráðast svo á samanlögðum markafjölda hvors liðs. Skori liðin jafnoft verður það tíminn sem sker til um úrslitin. Þessa skemmtilegu keppni má sjá í spilaranum hér að ofan. Hægt er að kaupa miða á leikina á tix.is eða með því að smella hér.Upptaka og klipping: Bjartur SigurðssonGrafík: Hlynur Magnússon Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gísli Þorgeir: Handbolti spyr ekki um aldur Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur væntanlega sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöll annað kvöld og á laugardaginn. 25. október 2017 13:00 Ásgeir Örn vonast til að spila annan leikinn gegn Svíum Ásgeir Örn Hallgrímsson segir líklegt að hann geti tekið þátt í vináttulandsleikjunum gegn Svíum í Laugardalshöllinni. 25. október 2017 19:15 Tuttugu ára aldursmunur á leikmönnum A-landsliðsins Það munar rétt tæplega tuttugu árum á tveimur leikmönnum íslenska A-landsliðsins í handbolta sem er að fara mæta Svíum í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöllinni á næstu dögum. 25. október 2017 10:30 Guðjón: Aron á eftir að rita nafn sitt stórum stöfum í sögu Barcelona Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er afar ánægður fyrir hönd Arons Pálmarssonar sem í gær varð formlega leikmaður Barcelona. 24. október 2017 14:30 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Svíum í tveimur vináttuleikjum í þessari viku. Fyrst í kvöld klukkan 19.30 og aftur klukkan 16.00 á laugardaginn í Laugardalshöllinni. Kynslóðaskiptin sem svo lengi er búið að tala um í landsliðinu eru komin, en í hópi Geirs Sveinssonar eru fjórir nýliðar og tíu leikmenn úr Olís-deildinni. Það verður því heldur betur spennandi að fylgjast með strákunum í undirbúningi liðsins fyrir EM í Króatíu. Rétt til að hita upp fyrir landsleikina fór Seinni bylgjan á landsliðsæfingu og stillti upp í smá skotkeppni þar sem ungir mættu gömlum. Þeir gömlu reyndar ekkert svo gamlir: Rúnar Kárason og Bjarki Már Elísson fóru fyrir gömlum og Selfyssingarnir Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon fyrir þeim ungu í skotkeppninni. Reglurnar eru þannig. Hvort lið fær tíu bolta fyrir rétthenta og tíu bolta fyrir örvhenta; samtals 20 bolta. Hvor leikmaður þarf að skora eins oft og hann getur á sem skemmstum tíma en úrslitin ráðast svo á samanlögðum markafjölda hvors liðs. Skori liðin jafnoft verður það tíminn sem sker til um úrslitin. Þessa skemmtilegu keppni má sjá í spilaranum hér að ofan. Hægt er að kaupa miða á leikina á tix.is eða með því að smella hér.Upptaka og klipping: Bjartur SigurðssonGrafík: Hlynur Magnússon
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gísli Þorgeir: Handbolti spyr ekki um aldur Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur væntanlega sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöll annað kvöld og á laugardaginn. 25. október 2017 13:00 Ásgeir Örn vonast til að spila annan leikinn gegn Svíum Ásgeir Örn Hallgrímsson segir líklegt að hann geti tekið þátt í vináttulandsleikjunum gegn Svíum í Laugardalshöllinni. 25. október 2017 19:15 Tuttugu ára aldursmunur á leikmönnum A-landsliðsins Það munar rétt tæplega tuttugu árum á tveimur leikmönnum íslenska A-landsliðsins í handbolta sem er að fara mæta Svíum í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöllinni á næstu dögum. 25. október 2017 10:30 Guðjón: Aron á eftir að rita nafn sitt stórum stöfum í sögu Barcelona Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er afar ánægður fyrir hönd Arons Pálmarssonar sem í gær varð formlega leikmaður Barcelona. 24. október 2017 14:30 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Sjá meira
Gísli Þorgeir: Handbolti spyr ekki um aldur Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur væntanlega sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöll annað kvöld og á laugardaginn. 25. október 2017 13:00
Ásgeir Örn vonast til að spila annan leikinn gegn Svíum Ásgeir Örn Hallgrímsson segir líklegt að hann geti tekið þátt í vináttulandsleikjunum gegn Svíum í Laugardalshöllinni. 25. október 2017 19:15
Tuttugu ára aldursmunur á leikmönnum A-landsliðsins Það munar rétt tæplega tuttugu árum á tveimur leikmönnum íslenska A-landsliðsins í handbolta sem er að fara mæta Svíum í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöllinni á næstu dögum. 25. október 2017 10:30
Guðjón: Aron á eftir að rita nafn sitt stórum stöfum í sögu Barcelona Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er afar ánægður fyrir hönd Arons Pálmarssonar sem í gær varð formlega leikmaður Barcelona. 24. október 2017 14:30