Spurningarnar sem fulltrúar flokkanna þurftu að svara voru eftirfarandi:
- Á að aðskilja ríki og kirkju?
- Er nauðsynlegt að gera breytingar á stjórnarskránni?
- Á Ísland að ganga í Evrópusambandið?
- Á að skipta um gjaldmiðil?
- Á að taka Rúv af auglýsingamarkaði?
- Vegatollar til og frá höfuðborgarsvæðinu?
- Flugvöllinn í Vatnsmýrinni?
- Viltu taka á móti fleiri flóttamönnum?
- Á að selja áfengi í matvöruverslunum?
Upptaka og klipping: Bjartur Sigurðsson
Grafík: Guðmundur Sigrúnarson