Ætla að ákæra Puigdemont fyrir uppreisn Samúel Karl Ólason skrifar 27. október 2017 18:00 Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu. Vísir/AFP Saksóknarar á Spáni ætla sér að ákæra leiðtoga Katalóníu fyrir uppreisn. Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, er einn þeirra en verið er að skoða að ákæra fleiri aðskilnaðarsinna. Þing Katalóníu samþykkti í dag að lýsa yfir sjálfstæði í leynilegri kosningu. Á sama tíma var öldungadeild þings Spánar að ákveða að fella niður sjálfstjórn Katalóníu og taka yfir stjórn héraðsins. Líklegt þykir að stjórnlagadómstóll Spánar muni dæma atkvæðagreiðslu katalónska þingsins ólöglega.Yfirlit yfir nokkur héraði á Spáni sem hafa leitað eftir sjálfstæði.Vísir/GraphicNewsMikil spenna hefur verið í samskiptum héraðsstjórnar Katalóníu og Spánarstjórnar í Madrid eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna í upphafi mánaðar þar sem mikill meirihluti þeirra sem þátt tóku greiddu atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði. Kosningaþátttakan var 43 prósent. Stjórnlagadómstóll Spánar hafi dæmt atkvæðagreiðsluna ógilda. Bretland, Bandaríkin, Þýskaland og Frakkland hafa lýst yfir stuðningi við yfirvöld í Madrid og Atlantshafsbandalagið og Evrópusambandið segja að um innanríkismál Spánar sé að ræða. Yfirvöld í Madrid ætla sér meðal annars að leysa upp þing Katalóníu og taka yfir stjórn lögreglu héraðsins.Art.2 CE: La Constitución se fundamenta en la indisoluble unidad de la Nación española, patria común e indivisible de todos los españoles pic.twitter.com/VKiX0u1mVl — Ministerio Interior (@interiorgob) October 27, 2017Other European territories have declared independence before, but Catalonia is the first since the EU was created https://t.co/pNwd5TjgW0pic.twitter.com/FADl6nVEuC — AFP news agency (@AFP) October 27, 2017 Hér má sjá myndir sem starfsmaður 365 tók í Barcelona í dag. Hægt er að fletta í gegnum myndirnar. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spánarþing samþykkir að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu Meirihluti þingmanna öldungadeildar Spánaðarþings hefur samþykkt tillögu ríkisstjórnar landsins að afturkalla sjálfstjórn Katalóníuhéraðs. 27. október 2017 14:20 Sjálfstæðisyfirlýsing Katalóníu breytir engu fyrir ESB Forseti leiðtogaráðs ESB segir að sambandið muni áfram einungis skipta við spænsk stjórnvöld í Madríd. 27. október 2017 14:56 Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27. október 2017 13:37 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Sjá meira
Saksóknarar á Spáni ætla sér að ákæra leiðtoga Katalóníu fyrir uppreisn. Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, er einn þeirra en verið er að skoða að ákæra fleiri aðskilnaðarsinna. Þing Katalóníu samþykkti í dag að lýsa yfir sjálfstæði í leynilegri kosningu. Á sama tíma var öldungadeild þings Spánar að ákveða að fella niður sjálfstjórn Katalóníu og taka yfir stjórn héraðsins. Líklegt þykir að stjórnlagadómstóll Spánar muni dæma atkvæðagreiðslu katalónska þingsins ólöglega.Yfirlit yfir nokkur héraði á Spáni sem hafa leitað eftir sjálfstæði.Vísir/GraphicNewsMikil spenna hefur verið í samskiptum héraðsstjórnar Katalóníu og Spánarstjórnar í Madrid eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna í upphafi mánaðar þar sem mikill meirihluti þeirra sem þátt tóku greiddu atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði. Kosningaþátttakan var 43 prósent. Stjórnlagadómstóll Spánar hafi dæmt atkvæðagreiðsluna ógilda. Bretland, Bandaríkin, Þýskaland og Frakkland hafa lýst yfir stuðningi við yfirvöld í Madrid og Atlantshafsbandalagið og Evrópusambandið segja að um innanríkismál Spánar sé að ræða. Yfirvöld í Madrid ætla sér meðal annars að leysa upp þing Katalóníu og taka yfir stjórn lögreglu héraðsins.Art.2 CE: La Constitución se fundamenta en la indisoluble unidad de la Nación española, patria común e indivisible de todos los españoles pic.twitter.com/VKiX0u1mVl — Ministerio Interior (@interiorgob) October 27, 2017Other European territories have declared independence before, but Catalonia is the first since the EU was created https://t.co/pNwd5TjgW0pic.twitter.com/FADl6nVEuC — AFP news agency (@AFP) October 27, 2017 Hér má sjá myndir sem starfsmaður 365 tók í Barcelona í dag. Hægt er að fletta í gegnum myndirnar.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spánarþing samþykkir að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu Meirihluti þingmanna öldungadeildar Spánaðarþings hefur samþykkt tillögu ríkisstjórnar landsins að afturkalla sjálfstjórn Katalóníuhéraðs. 27. október 2017 14:20 Sjálfstæðisyfirlýsing Katalóníu breytir engu fyrir ESB Forseti leiðtogaráðs ESB segir að sambandið muni áfram einungis skipta við spænsk stjórnvöld í Madríd. 27. október 2017 14:56 Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27. október 2017 13:37 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Sjá meira
Spánarþing samþykkir að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu Meirihluti þingmanna öldungadeildar Spánaðarþings hefur samþykkt tillögu ríkisstjórnar landsins að afturkalla sjálfstjórn Katalóníuhéraðs. 27. október 2017 14:20
Sjálfstæðisyfirlýsing Katalóníu breytir engu fyrir ESB Forseti leiðtogaráðs ESB segir að sambandið muni áfram einungis skipta við spænsk stjórnvöld í Madríd. 27. október 2017 14:56
Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27. október 2017 13:37