Ætla að ákæra Puigdemont fyrir uppreisn Samúel Karl Ólason skrifar 27. október 2017 18:00 Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu. Vísir/AFP Saksóknarar á Spáni ætla sér að ákæra leiðtoga Katalóníu fyrir uppreisn. Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, er einn þeirra en verið er að skoða að ákæra fleiri aðskilnaðarsinna. Þing Katalóníu samþykkti í dag að lýsa yfir sjálfstæði í leynilegri kosningu. Á sama tíma var öldungadeild þings Spánar að ákveða að fella niður sjálfstjórn Katalóníu og taka yfir stjórn héraðsins. Líklegt þykir að stjórnlagadómstóll Spánar muni dæma atkvæðagreiðslu katalónska þingsins ólöglega.Yfirlit yfir nokkur héraði á Spáni sem hafa leitað eftir sjálfstæði.Vísir/GraphicNewsMikil spenna hefur verið í samskiptum héraðsstjórnar Katalóníu og Spánarstjórnar í Madrid eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna í upphafi mánaðar þar sem mikill meirihluti þeirra sem þátt tóku greiddu atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði. Kosningaþátttakan var 43 prósent. Stjórnlagadómstóll Spánar hafi dæmt atkvæðagreiðsluna ógilda. Bretland, Bandaríkin, Þýskaland og Frakkland hafa lýst yfir stuðningi við yfirvöld í Madrid og Atlantshafsbandalagið og Evrópusambandið segja að um innanríkismál Spánar sé að ræða. Yfirvöld í Madrid ætla sér meðal annars að leysa upp þing Katalóníu og taka yfir stjórn lögreglu héraðsins.Art.2 CE: La Constitución se fundamenta en la indisoluble unidad de la Nación española, patria común e indivisible de todos los españoles pic.twitter.com/VKiX0u1mVl — Ministerio Interior (@interiorgob) October 27, 2017Other European territories have declared independence before, but Catalonia is the first since the EU was created https://t.co/pNwd5TjgW0pic.twitter.com/FADl6nVEuC — AFP news agency (@AFP) October 27, 2017 Hér má sjá myndir sem starfsmaður 365 tók í Barcelona í dag. Hægt er að fletta í gegnum myndirnar. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spánarþing samþykkir að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu Meirihluti þingmanna öldungadeildar Spánaðarþings hefur samþykkt tillögu ríkisstjórnar landsins að afturkalla sjálfstjórn Katalóníuhéraðs. 27. október 2017 14:20 Sjálfstæðisyfirlýsing Katalóníu breytir engu fyrir ESB Forseti leiðtogaráðs ESB segir að sambandið muni áfram einungis skipta við spænsk stjórnvöld í Madríd. 27. október 2017 14:56 Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27. október 2017 13:37 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Sjá meira
Saksóknarar á Spáni ætla sér að ákæra leiðtoga Katalóníu fyrir uppreisn. Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, er einn þeirra en verið er að skoða að ákæra fleiri aðskilnaðarsinna. Þing Katalóníu samþykkti í dag að lýsa yfir sjálfstæði í leynilegri kosningu. Á sama tíma var öldungadeild þings Spánar að ákveða að fella niður sjálfstjórn Katalóníu og taka yfir stjórn héraðsins. Líklegt þykir að stjórnlagadómstóll Spánar muni dæma atkvæðagreiðslu katalónska þingsins ólöglega.Yfirlit yfir nokkur héraði á Spáni sem hafa leitað eftir sjálfstæði.Vísir/GraphicNewsMikil spenna hefur verið í samskiptum héraðsstjórnar Katalóníu og Spánarstjórnar í Madrid eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna í upphafi mánaðar þar sem mikill meirihluti þeirra sem þátt tóku greiddu atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði. Kosningaþátttakan var 43 prósent. Stjórnlagadómstóll Spánar hafi dæmt atkvæðagreiðsluna ógilda. Bretland, Bandaríkin, Þýskaland og Frakkland hafa lýst yfir stuðningi við yfirvöld í Madrid og Atlantshafsbandalagið og Evrópusambandið segja að um innanríkismál Spánar sé að ræða. Yfirvöld í Madrid ætla sér meðal annars að leysa upp þing Katalóníu og taka yfir stjórn lögreglu héraðsins.Art.2 CE: La Constitución se fundamenta en la indisoluble unidad de la Nación española, patria común e indivisible de todos los españoles pic.twitter.com/VKiX0u1mVl — Ministerio Interior (@interiorgob) October 27, 2017Other European territories have declared independence before, but Catalonia is the first since the EU was created https://t.co/pNwd5TjgW0pic.twitter.com/FADl6nVEuC — AFP news agency (@AFP) October 27, 2017 Hér má sjá myndir sem starfsmaður 365 tók í Barcelona í dag. Hægt er að fletta í gegnum myndirnar.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spánarþing samþykkir að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu Meirihluti þingmanna öldungadeildar Spánaðarþings hefur samþykkt tillögu ríkisstjórnar landsins að afturkalla sjálfstjórn Katalóníuhéraðs. 27. október 2017 14:20 Sjálfstæðisyfirlýsing Katalóníu breytir engu fyrir ESB Forseti leiðtogaráðs ESB segir að sambandið muni áfram einungis skipta við spænsk stjórnvöld í Madríd. 27. október 2017 14:56 Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27. október 2017 13:37 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Sjá meira
Spánarþing samþykkir að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu Meirihluti þingmanna öldungadeildar Spánaðarþings hefur samþykkt tillögu ríkisstjórnar landsins að afturkalla sjálfstjórn Katalóníuhéraðs. 27. október 2017 14:20
Sjálfstæðisyfirlýsing Katalóníu breytir engu fyrir ESB Forseti leiðtogaráðs ESB segir að sambandið muni áfram einungis skipta við spænsk stjórnvöld í Madríd. 27. október 2017 14:56
Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27. október 2017 13:37