Samgöngustofa breytir verklagi á forskráningum nýrra bíla Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. október 2017 18:00 Miklar tafir á forskráningu bíla fyrri hluta árs komu sér verulega illa fyrir bílaumboð, bílaleigur og einstaklinga Vísir/Eyþór Samgöngustofa hefur gert breytingar á verklagi er snýr að forskráningum nýrra bíla. Samgöngustofa felur nú bílaumboðum að sá um forskráningar nýrra bíla sem á að skapa mikla hagræðingu fyrir bílaumboðin og Samgöngustofu og flýta fyrir öllu ferli við skráningu. Breytingarnar taka gildi í byrjun næsta árs. Miklar tafir voru í forskráningu bíla á fyrri hluta ársins. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu kom þetta sér verulega illa fyrir bílaumboð, bílaleigur og einstaklinga þar sem tafir í skráningum gátu farið uppí allt að þrjár vikur. Bílgreinasambandið átti nokkrar fundi með Samgöngustofu vegna málsins þar sem hagur allra var að finna lausn á þessum töfum. Samgöngustofa gerði ákveðna breytingar innandyra svo að þessi mál komust í viðunandi horf en áfram var unnið að varanlegri lausn til að forða því að viðlíka ástand geti komið upp að nýju. Segir í tilkynningunni: „Bílgreinasambandið fagnar þessum aðgerðum Samgöngustofu og sér frammá mun einfaldara og skilvirkara ferli við skráningu nýrra bíla.“ Samgöngustofa hefur breytt sínum kerfum þannig að bílaumboðin geta frá og með 20. janúar næstkomandi geta bílaumboðin forskráð bíla sjálf, undir eftirliti Samgöngustofu. Breytingarnar munu flýta fyrir skráningu á nýjum bílum og létta á Samgöngustofu sem mun þó áfram sjá um skráningar einkabifreiða. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti af kosningu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira
Samgöngustofa hefur gert breytingar á verklagi er snýr að forskráningum nýrra bíla. Samgöngustofa felur nú bílaumboðum að sá um forskráningar nýrra bíla sem á að skapa mikla hagræðingu fyrir bílaumboðin og Samgöngustofu og flýta fyrir öllu ferli við skráningu. Breytingarnar taka gildi í byrjun næsta árs. Miklar tafir voru í forskráningu bíla á fyrri hluta ársins. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu kom þetta sér verulega illa fyrir bílaumboð, bílaleigur og einstaklinga þar sem tafir í skráningum gátu farið uppí allt að þrjár vikur. Bílgreinasambandið átti nokkrar fundi með Samgöngustofu vegna málsins þar sem hagur allra var að finna lausn á þessum töfum. Samgöngustofa gerði ákveðna breytingar innandyra svo að þessi mál komust í viðunandi horf en áfram var unnið að varanlegri lausn til að forða því að viðlíka ástand geti komið upp að nýju. Segir í tilkynningunni: „Bílgreinasambandið fagnar þessum aðgerðum Samgöngustofu og sér frammá mun einfaldara og skilvirkara ferli við skráningu nýrra bíla.“ Samgöngustofa hefur breytt sínum kerfum þannig að bílaumboðin geta frá og með 20. janúar næstkomandi geta bílaumboðin forskráð bíla sjálf, undir eftirliti Samgöngustofu. Breytingarnar munu flýta fyrir skráningu á nýjum bílum og létta á Samgöngustofu sem mun þó áfram sjá um skráningar einkabifreiða.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti af kosningu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira