Green og Beal hent úr húsi eftir hörkuslagsmál | Myndband Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. október 2017 11:15 Slagsmál í NBA í nótt vísir/getty Ríkjandi meistarar Golden State Warriors unnu nauman sigur á Washington Wizards í NBA-deildinni í nótt þar sem lokatölur urðu 120-117. Þeir Draymond Green og Bradley Beal tóku hins vegar takmarkaðan þátt í leiknum því þeir voru báðir sendir í sturtu skömmu fyrir hálfleik eftir að þeim lenti harkalega saman. Myndband af átökunum má sjá hér fyrir neðan. Green er þekktur fyrir að láta öllum illum látum inn á körfuboltavellinum en hann var hundóánægður með að vera vikið af velli. „Ég veit ekki til hvers er ætlast af mér þegar ég er laminn í tvígang. Manni er kennt sem krakki að maður eigi ekki að leyfa það. Hvað átti ég að gera? Ég á ákveðna sögu í deildinni og það er eina ástæðan fyrir því að ég var rekinn af velli.“ NBA Tengdar fréttir Curry vikið af velli í öðru tapi meistaranna | Myndbönd Ríkjandi NBA meistarar Golden State Warriors fara illa af stað en liðið beið lægri hlut fyrir Memphis Grizzlies í nótt og hafa nú tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum. 22. október 2017 09:45 Porzingis tryggði Knicks montréttinn - Orlando Magic á toppnum | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Orlando Magic varð fyrsta liðið til að leggja San Antonio Spurs að velli á tímabilinu og öll lið eru komin með sigur eftir að New York Knicks lagði nágranna sína í Brooklyn Nets. 28. október 2017 09:04 Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Ríkjandi meistarar Golden State Warriors unnu nauman sigur á Washington Wizards í NBA-deildinni í nótt þar sem lokatölur urðu 120-117. Þeir Draymond Green og Bradley Beal tóku hins vegar takmarkaðan þátt í leiknum því þeir voru báðir sendir í sturtu skömmu fyrir hálfleik eftir að þeim lenti harkalega saman. Myndband af átökunum má sjá hér fyrir neðan. Green er þekktur fyrir að láta öllum illum látum inn á körfuboltavellinum en hann var hundóánægður með að vera vikið af velli. „Ég veit ekki til hvers er ætlast af mér þegar ég er laminn í tvígang. Manni er kennt sem krakki að maður eigi ekki að leyfa það. Hvað átti ég að gera? Ég á ákveðna sögu í deildinni og það er eina ástæðan fyrir því að ég var rekinn af velli.“
NBA Tengdar fréttir Curry vikið af velli í öðru tapi meistaranna | Myndbönd Ríkjandi NBA meistarar Golden State Warriors fara illa af stað en liðið beið lægri hlut fyrir Memphis Grizzlies í nótt og hafa nú tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum. 22. október 2017 09:45 Porzingis tryggði Knicks montréttinn - Orlando Magic á toppnum | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Orlando Magic varð fyrsta liðið til að leggja San Antonio Spurs að velli á tímabilinu og öll lið eru komin með sigur eftir að New York Knicks lagði nágranna sína í Brooklyn Nets. 28. október 2017 09:04 Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Curry vikið af velli í öðru tapi meistaranna | Myndbönd Ríkjandi NBA meistarar Golden State Warriors fara illa af stað en liðið beið lægri hlut fyrir Memphis Grizzlies í nótt og hafa nú tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum. 22. október 2017 09:45
Porzingis tryggði Knicks montréttinn - Orlando Magic á toppnum | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Orlando Magic varð fyrsta liðið til að leggja San Antonio Spurs að velli á tímabilinu og öll lið eru komin með sigur eftir að New York Knicks lagði nágranna sína í Brooklyn Nets. 28. október 2017 09:04