Bjartsýn og brosmild í dag Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2017 11:36 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, kaus í Ingunnarskóla í morgun. Vísir/Þóhildur Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist bjartsýn og brosmild í dag. Hún vonast til þess að þjóðin velji Flokk fólksins til verksins en segist annars algerlega æðrulaus. „Ég er algerlega æðrulaus. Bjartsýn og brosandi. Það er ekki hægt annað. Þetta er svo fallegur dagur,“ segir Inga í samtali við Vísi. Hún fer einnig fram á að þegar lesendur lesi þetta verði lagið „Fallegur dagur“ spilað undir. Lesendur geta sett það í gang hér að neðan, og haldið svo áfram að lesa þar fyrir neðan.Inga segist engar væntingar hafa varðandi árangur í dag og það sé kjósenda að ráða því. „Við vonumst til þess að fólkið okkar vilji velja okkur til verksins. Það er bara þannig.“ „Ég verð bara úti að skoppa í sólinni, hitta fólkið og drekka meira kaffi. Ég er búin að drekka mjög mikið kaffi í dag,“ segir Inga hlæjandi. Flokkur fólksins verður með útvarpsútsendingu frá kosningakaffi flokksins í Glersalnum í Kópavogi í dag. „Við tökum gesti og gangandi tali hérna. Ekki ég. Við erum með glæsilega unga menn sem eru að gera þetta. Vera svolítið öðruvísi og hafa gaman.“ „Það er bara bjartsýni og bros hérna. Það gerist að sjálfu sér þegar það er svona fallegt verður. Það er ekki hægt annað,“ segir Inga. Kosningar 2017 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Brotið á stjórnsýslulögum við meðferð hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Sjá meira
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist bjartsýn og brosmild í dag. Hún vonast til þess að þjóðin velji Flokk fólksins til verksins en segist annars algerlega æðrulaus. „Ég er algerlega æðrulaus. Bjartsýn og brosandi. Það er ekki hægt annað. Þetta er svo fallegur dagur,“ segir Inga í samtali við Vísi. Hún fer einnig fram á að þegar lesendur lesi þetta verði lagið „Fallegur dagur“ spilað undir. Lesendur geta sett það í gang hér að neðan, og haldið svo áfram að lesa þar fyrir neðan.Inga segist engar væntingar hafa varðandi árangur í dag og það sé kjósenda að ráða því. „Við vonumst til þess að fólkið okkar vilji velja okkur til verksins. Það er bara þannig.“ „Ég verð bara úti að skoppa í sólinni, hitta fólkið og drekka meira kaffi. Ég er búin að drekka mjög mikið kaffi í dag,“ segir Inga hlæjandi. Flokkur fólksins verður með útvarpsútsendingu frá kosningakaffi flokksins í Glersalnum í Kópavogi í dag. „Við tökum gesti og gangandi tali hérna. Ekki ég. Við erum með glæsilega unga menn sem eru að gera þetta. Vera svolítið öðruvísi og hafa gaman.“ „Það er bara bjartsýni og bros hérna. Það gerist að sjálfu sér þegar það er svona fallegt verður. Það er ekki hægt annað,“ segir Inga.
Kosningar 2017 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Brotið á stjórnsýslulögum við meðferð hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Sjá meira