Kjósendur tóku daginn snemma: „Alltof mikið að kjósa á ársfresti“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. október 2017 14:31 Kjósendur voru margir hverjir snemma á ferðinni á kjörstað í morgun líkt og formenn flokkanna. Flestum þeirra fannst kosningabaráttan leiðinleg og eru fengir að henni sé nú lokið en rætt var við nokkra þeirra kjósendur í hádegisfréttatíma Stöðvar 2 í dag. „Ég ætlaði að nota daginn og skreppa austur fyrir fjall og kíkja á sumarbústaðinn hjá mér á Flúðum,“ sagði Sævar Reynisson aðspurður hvers vegna hann hefði verið snemma á ferðinn í morgun. Hann sagði að sér hefði fundist kosningabaráttan leiðinleg. „Já, meira og minna. Ég hef verið latur við að hlusta á hana því þetta er einhvern veginn svona á Facebook og þetta... ég kann ekki að meta þetta.“Ruglingsleg kosningabarátta Kristbjörg Guðmundsdóttir sagði að sér hefði þótt kosningabaráttan ruglingsleg. „Mér finnst allir vera að berjast fyrir sömu málefnunum. Mér finnst alltof mikið að kjósa á ársfresti,“ sagði Kristbjörg. Kristinn Hugason sagði að það væri gott að ljúka því af að kjósa. „Ég er harðákveðinn hvað ég kýs og vind mér í það.“ Ásdís Gísalason var sammála með Sævari um það að kosningabaráttan hefði verið leiðinleg. „Það er fullstutt síðan hún var síðast þannig að ég var ekki alveg tilbúin í þetta. [...] Ég er orðin þreytt á skítkastinu,“ sagði Ásdís. Aðspurð hvernig henni hefði fundist kosningabaráttan hafa verið sagði Halldóra Jónsdóttir: „Ekkert sérstök. Það hefur ekki nógu mikið verið rætt um stóru málefnin og það er engin langtímalausn.“ Magnús Þór Gestsson sagði að sér hefði fundist kosningabaráttan ágæt þó hann hefði tekið eftir neikvæðum athugasemdum á samfélagsmiðlum. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28. október 2017 09:15 Kjörstað lokað í Grímsey: Helmingur kjósenda á „meginlandinu“ 50 manns eru á kjörskrá þar en einungis 24 kusu og kjörsókn því 48 prósent. 28. október 2017 13:15 Bjarni: „Vona að þetta skili sér allt og gott betur“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. 28. október 2017 12:29 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira
Kjósendur voru margir hverjir snemma á ferðinni á kjörstað í morgun líkt og formenn flokkanna. Flestum þeirra fannst kosningabaráttan leiðinleg og eru fengir að henni sé nú lokið en rætt var við nokkra þeirra kjósendur í hádegisfréttatíma Stöðvar 2 í dag. „Ég ætlaði að nota daginn og skreppa austur fyrir fjall og kíkja á sumarbústaðinn hjá mér á Flúðum,“ sagði Sævar Reynisson aðspurður hvers vegna hann hefði verið snemma á ferðinn í morgun. Hann sagði að sér hefði fundist kosningabaráttan leiðinleg. „Já, meira og minna. Ég hef verið latur við að hlusta á hana því þetta er einhvern veginn svona á Facebook og þetta... ég kann ekki að meta þetta.“Ruglingsleg kosningabarátta Kristbjörg Guðmundsdóttir sagði að sér hefði þótt kosningabaráttan ruglingsleg. „Mér finnst allir vera að berjast fyrir sömu málefnunum. Mér finnst alltof mikið að kjósa á ársfresti,“ sagði Kristbjörg. Kristinn Hugason sagði að það væri gott að ljúka því af að kjósa. „Ég er harðákveðinn hvað ég kýs og vind mér í það.“ Ásdís Gísalason var sammála með Sævari um það að kosningabaráttan hefði verið leiðinleg. „Það er fullstutt síðan hún var síðast þannig að ég var ekki alveg tilbúin í þetta. [...] Ég er orðin þreytt á skítkastinu,“ sagði Ásdís. Aðspurð hvernig henni hefði fundist kosningabaráttan hafa verið sagði Halldóra Jónsdóttir: „Ekkert sérstök. Það hefur ekki nógu mikið verið rætt um stóru málefnin og það er engin langtímalausn.“ Magnús Þór Gestsson sagði að sér hefði fundist kosningabaráttan ágæt þó hann hefði tekið eftir neikvæðum athugasemdum á samfélagsmiðlum.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28. október 2017 09:15 Kjörstað lokað í Grímsey: Helmingur kjósenda á „meginlandinu“ 50 manns eru á kjörskrá þar en einungis 24 kusu og kjörsókn því 48 prósent. 28. október 2017 13:15 Bjarni: „Vona að þetta skili sér allt og gott betur“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. 28. október 2017 12:29 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira
Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28. október 2017 09:15
Kjörstað lokað í Grímsey: Helmingur kjósenda á „meginlandinu“ 50 manns eru á kjörskrá þar en einungis 24 kusu og kjörsókn því 48 prósent. 28. október 2017 13:15
Bjarni: „Vona að þetta skili sér allt og gott betur“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. 28. október 2017 12:29