Njáll Trausti: „Gríðarlega erfitt að mynda ríkisstjórn“ Sveinn Arnarsson skrifar 29. október 2017 00:20 Njáll Trausti Friðbertsson Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, segir fyrstu tölurnar gefa til kynna að nóttin verði löng og mikið geti breyst. Hann telur þetta geta verið með mest spennandi kosninganóttum síðustu ára „Þetta verður gríðarlega spennandi í nótt í kjördæminu. Við erum að sjá að það er stutt á milli flokka og spennandi að sjá hvernig þetta verður þegar atkvæðin að austan koma. Líklega verður þetta barátta alveg fram á nótt og síðustu tölur munu ábyggilega breyta miklu hvernig þetta fer," segir Njáll Sjálfstæðisflokkurinn er, þegar þetta er skrifað, með tvo menn inni í NA kjördæmi en voru með þrjá í síðustu kosningum. Valgerður Gunnarsdóttir fellur því af þingi verði þetta niðurstaða kosninga. En hvernig metur Njáll Trausti stöðuna í íslenskum stjórnmálum út frá þessum fyrstu tölum? „Það mun verða mjög erfitt að koma saman stjórn. Ég kom nýr að þessu í fyrra og þá voru sjö flokkar á þingi og þá var þetta nokkuð erfitt. Nú eru flokkarnir líklegast átta talsins og því verður þetta gríðarlega erfitt,“ segir Njáll. Búið er að telja nokkuð fá atkvæði í NA kjördæmi. Hin síðustu ár hefur oft verið talað um það að atkvæði úr Eyjafirði séu talin fyrst og síðan geti tölurnar breyst mikið eftir að hafið er að telja kjörkassa frá Austurlandi þar sem Framsóknarflokkur hefur til að mynda verið gríðarsterkur „Hins vegar eru fá atkvæði á milli manna og flokka og því verður spennandi að sjá alveg fram á morgun hvernig þetta raðast. Það er ekki hægt að spá neinu um lokin og líkast til mikið umrót á næstu klukkutímum.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð fékk hestinn að gjöf í beinni útsendingu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fékk forláta silfurhest að gjöf frá Þorbirni Þórðarsyni, fréttamanni, í beinni útsendingu í Kosningasjónvarpi Stöðvar 2 fyrr í kvöld. 29. október 2017 00:01 „Við erum að vinna þessar kosningar“ Bjarni var sigri hrósandi þegar hann ávarpaði Sjálfstæðismenn eftir að fyrstu tölur höfðu verið lesnar. 29. október 2017 00:22 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, segir fyrstu tölurnar gefa til kynna að nóttin verði löng og mikið geti breyst. Hann telur þetta geta verið með mest spennandi kosninganóttum síðustu ára „Þetta verður gríðarlega spennandi í nótt í kjördæminu. Við erum að sjá að það er stutt á milli flokka og spennandi að sjá hvernig þetta verður þegar atkvæðin að austan koma. Líklega verður þetta barátta alveg fram á nótt og síðustu tölur munu ábyggilega breyta miklu hvernig þetta fer," segir Njáll Sjálfstæðisflokkurinn er, þegar þetta er skrifað, með tvo menn inni í NA kjördæmi en voru með þrjá í síðustu kosningum. Valgerður Gunnarsdóttir fellur því af þingi verði þetta niðurstaða kosninga. En hvernig metur Njáll Trausti stöðuna í íslenskum stjórnmálum út frá þessum fyrstu tölum? „Það mun verða mjög erfitt að koma saman stjórn. Ég kom nýr að þessu í fyrra og þá voru sjö flokkar á þingi og þá var þetta nokkuð erfitt. Nú eru flokkarnir líklegast átta talsins og því verður þetta gríðarlega erfitt,“ segir Njáll. Búið er að telja nokkuð fá atkvæði í NA kjördæmi. Hin síðustu ár hefur oft verið talað um það að atkvæði úr Eyjafirði séu talin fyrst og síðan geti tölurnar breyst mikið eftir að hafið er að telja kjörkassa frá Austurlandi þar sem Framsóknarflokkur hefur til að mynda verið gríðarsterkur „Hins vegar eru fá atkvæði á milli manna og flokka og því verður spennandi að sjá alveg fram á morgun hvernig þetta raðast. Það er ekki hægt að spá neinu um lokin og líkast til mikið umrót á næstu klukkutímum.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð fékk hestinn að gjöf í beinni útsendingu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fékk forláta silfurhest að gjöf frá Þorbirni Þórðarsyni, fréttamanni, í beinni útsendingu í Kosningasjónvarpi Stöðvar 2 fyrr í kvöld. 29. október 2017 00:01 „Við erum að vinna þessar kosningar“ Bjarni var sigri hrósandi þegar hann ávarpaði Sjálfstæðismenn eftir að fyrstu tölur höfðu verið lesnar. 29. október 2017 00:22 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Sigmundur Davíð fékk hestinn að gjöf í beinni útsendingu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fékk forláta silfurhest að gjöf frá Þorbirni Þórðarsyni, fréttamanni, í beinni útsendingu í Kosningasjónvarpi Stöðvar 2 fyrr í kvöld. 29. október 2017 00:01
„Við erum að vinna þessar kosningar“ Bjarni var sigri hrósandi þegar hann ávarpaði Sjálfstæðismenn eftir að fyrstu tölur höfðu verið lesnar. 29. október 2017 00:22