Fjölga þurfi jöfnunarsætum í fimmtán Ingvar Þór Björnsson skrifar 29. október 2017 21:33 Þorsteinn Helgason, prófessor í stærðfræði, hefur talað fyrir því að það þurfi að vera fimmtán jöfnunarsæti. Stöð 2/Grafík Sökum kjördæmaskiptingar fær Framsókn einum fleiri þingmann en Miðflokkurinn og Samfylkingin þrátt fyrir að vera með minna fylgi. Samfylkingin fengi því einn þingmann til viðbótar á kostnað Framsóknarflokksins ef landið væri eitt kjördæmi. Í kosningunum í fyrra hefði einn maður færst frá Sjálfstæðisflokknum til Vinstri grænna og árið 2013 hefði Framsóknarflokkurinn misst einn mann yfir til vinstri grænna.Níu jöfnunarsæti duga ekki tilGrétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri segir í samtali við Vísi að það þurfi ekki að gera landið að einu kjördæmi til að jafna vægi atkvæða. „Við höfum níu jöfnunarmenn og það sem gerðist núna var að það voru ekki til nægilega margir jöfnunarmenn til þess að jafna vægi atkvæða. Ef jöfnunarsæti væru fleiri værum við að minnka líkurnar á að svona gerist.“ Þá segir hann að Þorsteinn Helgason, prófessor í stærðfræði, hafi lengi talað fyrir því að það þyrftu að vera fimmtán jöfnunarsæti. „Ég veit að Þorsteinn Helgason sem er náttúrulega guðfaðir þessa kerfis hefur sagt það að það þyrftu að vera 15 jöfnunarsæti til þess að koma í veg fyrir að svona lagað gerist,“ segir hann. Grétar segir jafnframt að þetta sé að verða meira áberandi þegar flokkunum er að fjölga. „Þess vegna hefur þetta ekki verið jafn mikið í umræðunni fyrr en núna á síðustu árum og þarna blasir við okkur hvernig kerfið sem við erum með veldur óréttlæti í skiptingu þingsæta.“ Kosningar 2017 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Sökum kjördæmaskiptingar fær Framsókn einum fleiri þingmann en Miðflokkurinn og Samfylkingin þrátt fyrir að vera með minna fylgi. Samfylkingin fengi því einn þingmann til viðbótar á kostnað Framsóknarflokksins ef landið væri eitt kjördæmi. Í kosningunum í fyrra hefði einn maður færst frá Sjálfstæðisflokknum til Vinstri grænna og árið 2013 hefði Framsóknarflokkurinn misst einn mann yfir til vinstri grænna.Níu jöfnunarsæti duga ekki tilGrétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri segir í samtali við Vísi að það þurfi ekki að gera landið að einu kjördæmi til að jafna vægi atkvæða. „Við höfum níu jöfnunarmenn og það sem gerðist núna var að það voru ekki til nægilega margir jöfnunarmenn til þess að jafna vægi atkvæða. Ef jöfnunarsæti væru fleiri værum við að minnka líkurnar á að svona gerist.“ Þá segir hann að Þorsteinn Helgason, prófessor í stærðfræði, hafi lengi talað fyrir því að það þyrftu að vera fimmtán jöfnunarsæti. „Ég veit að Þorsteinn Helgason sem er náttúrulega guðfaðir þessa kerfis hefur sagt það að það þyrftu að vera 15 jöfnunarsæti til þess að koma í veg fyrir að svona lagað gerist,“ segir hann. Grétar segir jafnframt að þetta sé að verða meira áberandi þegar flokkunum er að fjölga. „Þess vegna hefur þetta ekki verið jafn mikið í umræðunni fyrr en núna á síðustu árum og þarna blasir við okkur hvernig kerfið sem við erum með veldur óréttlæti í skiptingu þingsæta.“
Kosningar 2017 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira