Pendúllinn: Útstrikaður Ásmundur og ígulker formanns Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. október 2017 11:45 Rétt rúm vika er nú til kosninga. Dagana fram að kjördegi hefur Pendúllinn reifað helstu mál sem upp hafa komið í aðdraganda þeirra. Hulda Hólmkelsdóttir, Jóhann Óli Eiðsson og Hersir Aron Ólafsson, í fjarveru Stefáns Rafns Sigurbjörnssonar, fara yfir liðna viku. Þátturinn var tekinn upp í gær, 17. október. Framboðslistar lágu fyrir síðasta föstudag en flokkum gekk misvel að finna fólk. Gripu því einhverjir á það ráð að skrifa nöfn fyrir hönd annara án þess að biðja um leyfi. Slíkt má auðvitað alls ekki. Ásmundur Friðriksson tók umræðuna en hún fékk misjafnar móttökur. Samflokksfólk hans hvatti meðal annars til þess að nafn hans yrði strikað út. Stjórnendur Pendúlsins eru áhugasamir um að sjá hvort það hafi áhrif á auð og ógild atkvæði í Suðurkjördæmi. Máltækið það borgar sig ekki að skipta um hest í miðri á virðist ekki eiga við Viðreisn. Að minnsta kosti við fyrstu sýn. Spurning er hvort formannsskiptin nái að halda flokknum inni á þingi eða hvort það dugi ekki til. Einnig er rætt um formannsígildi Pírata. Þetta og margt fleira má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Líkt og áður hefur komið fram var þátturinn tekinn upp í gær.Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið vikulega fram að þingkosningnum 28. október. Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Áður en haninn galar tvisvar, muntu afneita Bjartri framtíð þrisvar Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október. 10. október 2017 16:45 Pendúllinn: Wintris vitleysan, turnarnir tveir og Simmi strikes back Alþingiskosningar eru orðnar að árvissum viðburði og þar með Pendúllinn líka. Önnur sería af Pendúlnum hefur göngu sína í dag. 3. október 2017 16:15 Mest lesið Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Sjá meira
Rétt rúm vika er nú til kosninga. Dagana fram að kjördegi hefur Pendúllinn reifað helstu mál sem upp hafa komið í aðdraganda þeirra. Hulda Hólmkelsdóttir, Jóhann Óli Eiðsson og Hersir Aron Ólafsson, í fjarveru Stefáns Rafns Sigurbjörnssonar, fara yfir liðna viku. Þátturinn var tekinn upp í gær, 17. október. Framboðslistar lágu fyrir síðasta föstudag en flokkum gekk misvel að finna fólk. Gripu því einhverjir á það ráð að skrifa nöfn fyrir hönd annara án þess að biðja um leyfi. Slíkt má auðvitað alls ekki. Ásmundur Friðriksson tók umræðuna en hún fékk misjafnar móttökur. Samflokksfólk hans hvatti meðal annars til þess að nafn hans yrði strikað út. Stjórnendur Pendúlsins eru áhugasamir um að sjá hvort það hafi áhrif á auð og ógild atkvæði í Suðurkjördæmi. Máltækið það borgar sig ekki að skipta um hest í miðri á virðist ekki eiga við Viðreisn. Að minnsta kosti við fyrstu sýn. Spurning er hvort formannsskiptin nái að halda flokknum inni á þingi eða hvort það dugi ekki til. Einnig er rætt um formannsígildi Pírata. Þetta og margt fleira má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Líkt og áður hefur komið fram var þátturinn tekinn upp í gær.Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið vikulega fram að þingkosningnum 28. október.
Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Áður en haninn galar tvisvar, muntu afneita Bjartri framtíð þrisvar Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október. 10. október 2017 16:45 Pendúllinn: Wintris vitleysan, turnarnir tveir og Simmi strikes back Alþingiskosningar eru orðnar að árvissum viðburði og þar með Pendúllinn líka. Önnur sería af Pendúlnum hefur göngu sína í dag. 3. október 2017 16:15 Mest lesið Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Sjá meira
Pendúllinn: Áður en haninn galar tvisvar, muntu afneita Bjartri framtíð þrisvar Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október. 10. október 2017 16:45
Pendúllinn: Wintris vitleysan, turnarnir tveir og Simmi strikes back Alþingiskosningar eru orðnar að árvissum viðburði og þar með Pendúllinn líka. Önnur sería af Pendúlnum hefur göngu sína í dag. 3. október 2017 16:15