Allsherjarverkfall í Katalóníu Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. október 2017 08:15 Katalónar mótmæltu fyrir framan aðallögreglustöð borgarinnar í gær. Mörgum þykir lögreglan hafa gengið harklega fram gegn kjósendum á sunnudag. Vísir/Getty Verkalýðsfélög í Katalóníu standa í dag fyrir allsherjarverkfalli í mótmælaskyni við aðfarir spænskra stjórnvalda. Lögreglumenn gengu hart fram gegn Katalónum sem kusu um sjálfstæði héraðsins á sunnudag. Skutu þeir meðal annars gúmmískotum í fólk og barði það með kylfum. Talið er að rúmlega 800 manns hafi særst. Rúmlega 90% kjósenda, sem voru um 2,2 milljónir talsins, kusu með sjálfstæði Katalóníu. Stjórnvöld í Madríd hafa ekki viljað viðurkenna niðurstöður kosninganna og segja þær ólöglegar.Sjá einnig: Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu Talið er að verkföll dagsins muni lama Katalóníu; almenningssamgöngur munu liggja niðri og skólum og sjúkrahúsum verður lokað. Jafnframt er gert ráð fyrir því að knattspyrnuliðið Barcelona muni einnig neita að mæta til vinnu í dag, þó enginn leikur sé á dagskrá og þá verður listasöfnum og háskólum skellt í lás. Þá er jafnvel ýjað að því að Barcelona muni framvegis spila á Englandi, lýsi Katalónía yfir sjálfstæði.Í samtali við Fréttablaðið í dag segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, að Ísland myndi myndi ekki taka afstöðu til mögulegrar sjálfstæðisyfirlýsingar Katalóníu nema með aðkomu Alþingis. Hann telur jafnframt ekki æskilegt að starfsstjórn taki sjálfstæða afstöðu í málum eins og þessu, að svo stöddu. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Leikmenn Barcelona taka þátt í verkfallinu í Katalóníu Barcelona liðið mun taka þátt í verkfallinu sem hefur verið skipulagt í Katalóníu á morgun þriðjudag. 2. október 2017 17:00 Tala um möguleika á því að Barcelona spili í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi lýsi Katalónía yfir sjálfstæði frá Spáni eins og samþykkt var í kosningum í Katalóníu um helgina. 3. október 2017 08:00 Tala slasaðra komin upp í 761 í Katalóníu Átök geisa enn í Katalóníu en þar er kosið um sjálfstæði héraðsins frá Spáni í dag. 1. október 2017 19:15 Segir Katalóníu geta lýst yfir sjálfstæði í kjölfar kosninganna Leiðtogi Katalóníu, Carles Puigdemont, sagði tækifæri hafa gefist til einhliða sjálfstæðisyfirlýsingar. 1. október 2017 21:57 Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu Aðkomu Alþingis þarf til að Ísland taki afstöðu í málefnum Katalóníu, segir utanríkisráðherra. Evrópusambandið er aumingi, segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sem hefur litla trú á gömlu nýlenduríkjum Evrópu. 3. október 2017 06:00 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Verkalýðsfélög í Katalóníu standa í dag fyrir allsherjarverkfalli í mótmælaskyni við aðfarir spænskra stjórnvalda. Lögreglumenn gengu hart fram gegn Katalónum sem kusu um sjálfstæði héraðsins á sunnudag. Skutu þeir meðal annars gúmmískotum í fólk og barði það með kylfum. Talið er að rúmlega 800 manns hafi særst. Rúmlega 90% kjósenda, sem voru um 2,2 milljónir talsins, kusu með sjálfstæði Katalóníu. Stjórnvöld í Madríd hafa ekki viljað viðurkenna niðurstöður kosninganna og segja þær ólöglegar.Sjá einnig: Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu Talið er að verkföll dagsins muni lama Katalóníu; almenningssamgöngur munu liggja niðri og skólum og sjúkrahúsum verður lokað. Jafnframt er gert ráð fyrir því að knattspyrnuliðið Barcelona muni einnig neita að mæta til vinnu í dag, þó enginn leikur sé á dagskrá og þá verður listasöfnum og háskólum skellt í lás. Þá er jafnvel ýjað að því að Barcelona muni framvegis spila á Englandi, lýsi Katalónía yfir sjálfstæði.Í samtali við Fréttablaðið í dag segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, að Ísland myndi myndi ekki taka afstöðu til mögulegrar sjálfstæðisyfirlýsingar Katalóníu nema með aðkomu Alþingis. Hann telur jafnframt ekki æskilegt að starfsstjórn taki sjálfstæða afstöðu í málum eins og þessu, að svo stöddu.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Leikmenn Barcelona taka þátt í verkfallinu í Katalóníu Barcelona liðið mun taka þátt í verkfallinu sem hefur verið skipulagt í Katalóníu á morgun þriðjudag. 2. október 2017 17:00 Tala um möguleika á því að Barcelona spili í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi lýsi Katalónía yfir sjálfstæði frá Spáni eins og samþykkt var í kosningum í Katalóníu um helgina. 3. október 2017 08:00 Tala slasaðra komin upp í 761 í Katalóníu Átök geisa enn í Katalóníu en þar er kosið um sjálfstæði héraðsins frá Spáni í dag. 1. október 2017 19:15 Segir Katalóníu geta lýst yfir sjálfstæði í kjölfar kosninganna Leiðtogi Katalóníu, Carles Puigdemont, sagði tækifæri hafa gefist til einhliða sjálfstæðisyfirlýsingar. 1. október 2017 21:57 Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu Aðkomu Alþingis þarf til að Ísland taki afstöðu í málefnum Katalóníu, segir utanríkisráðherra. Evrópusambandið er aumingi, segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sem hefur litla trú á gömlu nýlenduríkjum Evrópu. 3. október 2017 06:00 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Leikmenn Barcelona taka þátt í verkfallinu í Katalóníu Barcelona liðið mun taka þátt í verkfallinu sem hefur verið skipulagt í Katalóníu á morgun þriðjudag. 2. október 2017 17:00
Tala um möguleika á því að Barcelona spili í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi lýsi Katalónía yfir sjálfstæði frá Spáni eins og samþykkt var í kosningum í Katalóníu um helgina. 3. október 2017 08:00
Tala slasaðra komin upp í 761 í Katalóníu Átök geisa enn í Katalóníu en þar er kosið um sjálfstæði héraðsins frá Spáni í dag. 1. október 2017 19:15
Segir Katalóníu geta lýst yfir sjálfstæði í kjölfar kosninganna Leiðtogi Katalóníu, Carles Puigdemont, sagði tækifæri hafa gefist til einhliða sjálfstæðisyfirlýsingar. 1. október 2017 21:57
Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu Aðkomu Alþingis þarf til að Ísland taki afstöðu í málefnum Katalóníu, segir utanríkisráðherra. Evrópusambandið er aumingi, segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sem hefur litla trú á gömlu nýlenduríkjum Evrópu. 3. október 2017 06:00