KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 12:30 Fulltrúar liðanna í Domino´s deild kvenna 2017-18. Vísir/Vilhelm Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. Karlalið KR og kvennalið Keflavíkur unnu bæði tvöfalt á síðasta tímabili og báðum liðum er spáð Íslandsmeistaratitlunum aftur. Keflavikurkonur fengu algjöra yfirburðarkosningu í Domino´s deild kvenna en KR-karlar höfðu betur í spánni í karladeildinni eftir hörku keppni frá Tindastól. Snæfell kemst ekki í úrslitakeppnina kvennamegin ekki frekar en Stjarnan og í staðinn fara þangað lið Hauka og Vals sem komust ekki í úrslitakeppnina síðasta vor. Njarðvíkingar komast ekki bara í úrslitakeppnina á ný í karladeildinni heldur ná þeir líka heimavallarrétti samkvæmt spánni. Grindavík verður í þriðja sæti en Haukarnir missa af úrslitakeppninni annað árið í röð. Höttur og Þór Akureyri falla í 1. deild karla samkvæmt spánni en upp í staðin koma Skallagrímur og Breiðablik. Njarðvík fellur úr Domino´s deild kvenna en KR kemur upp í deildina í staðinn.Spáin í Domino´s deild kvenna: 1. Keflavík 188 stig 2. Haukar 144 stig 3. Valur 130 stig 4. Skallagrímur 129 stig 5. Snæfell 105 stig 6. Stjarnan 83 stig 7. Breiðablik 43 stig 8. Njarðvík 41 stigSpáin í Domino´s deild karla: 1. KR 414 stig 2. Tindastóll 403 stig 3. Grindavík 319 stig 4. Njarðvík 267 stig 5. Stjarnan 266 stig 6. Þór Þ. 246 stig 7. Keflavík 239 stig 8. ÍR 191 stig 9. Haukar 189 stig 10. Valur 89 stig 11. Höttur 84 stig 12. Þór Ak. 60 stigFulltrúar liðanna í Domino´s deild karla 2017-18.Vísir/Vilhelm Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. Karlalið KR og kvennalið Keflavíkur unnu bæði tvöfalt á síðasta tímabili og báðum liðum er spáð Íslandsmeistaratitlunum aftur. Keflavikurkonur fengu algjöra yfirburðarkosningu í Domino´s deild kvenna en KR-karlar höfðu betur í spánni í karladeildinni eftir hörku keppni frá Tindastól. Snæfell kemst ekki í úrslitakeppnina kvennamegin ekki frekar en Stjarnan og í staðinn fara þangað lið Hauka og Vals sem komust ekki í úrslitakeppnina síðasta vor. Njarðvíkingar komast ekki bara í úrslitakeppnina á ný í karladeildinni heldur ná þeir líka heimavallarrétti samkvæmt spánni. Grindavík verður í þriðja sæti en Haukarnir missa af úrslitakeppninni annað árið í röð. Höttur og Þór Akureyri falla í 1. deild karla samkvæmt spánni en upp í staðin koma Skallagrímur og Breiðablik. Njarðvík fellur úr Domino´s deild kvenna en KR kemur upp í deildina í staðinn.Spáin í Domino´s deild kvenna: 1. Keflavík 188 stig 2. Haukar 144 stig 3. Valur 130 stig 4. Skallagrímur 129 stig 5. Snæfell 105 stig 6. Stjarnan 83 stig 7. Breiðablik 43 stig 8. Njarðvík 41 stigSpáin í Domino´s deild karla: 1. KR 414 stig 2. Tindastóll 403 stig 3. Grindavík 319 stig 4. Njarðvík 267 stig 5. Stjarnan 266 stig 6. Þór Þ. 246 stig 7. Keflavík 239 stig 8. ÍR 191 stig 9. Haukar 189 stig 10. Valur 89 stig 11. Höttur 84 stig 12. Þór Ak. 60 stigFulltrúar liðanna í Domino´s deild karla 2017-18.Vísir/Vilhelm
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum