Er íslenska á meðal þeirra fjörutíu tungumála sem þessi tækni ræður við.
Greint var fyrst frá þessari tækninýjung á vef Northstack, sem sérhæfir sig í fréttaflutningi af íslenskri frumkvöðlastarfsemi og tækninýjungum.
Á kynningunni mátti sjá tvo einstaklinga ræðast við á ensku og sænsku en samtali við var þýtt á rauntíma með hjálp nýju tækninnar sem styðst við þýðingarforrit Google og er sagt jafnast að einhverju leyti á við það að hafa einkatúlk sér við hlið.
Hér fyrir neðan má sjá myndband af kynningunni.