Listi framsóknarmanna í Reykjavík samþykktur Kjartan Kjartansson skrifar 5. október 2017 21:43 Lilja Dögg gegndi embætti utanríkisráðherra til skamms tíma. vísir/stefán Lilja Dögg Alfreðsdóttir, alþingismaður, og Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður, leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í þingkosningunum 28. október. Þetta var samþykkt á fundi í höfuðstöðvum Framsóknarflokksins nú í kvöld. Framsóknarmenn samþykktu að Lilja Dögg verði oddviti listans í Reykjavík suður og Lárus Sigurður í Reykjavík norður. Alex Björn Stefánsson og Birgir Örn Guðjónsson skipa annað og þriðja sæti listans í Reykjavík suður og Kjartan Þór Ragnarsson og Tanja Rún Kristmannsdóttir í Reykjavík norður. Reykjavík norður: 1. Lárus Sigurður Lárusson Héraðsdómslögmaður 2. Kjartan Þór Ragnarsson Framhaldsskólakennari 3. Tanja Rún Kristmannsdóttir Hjúkrunarfræðinemi 4. Ágúst Jóhannsson Markaðsstjóri og handboltaþjálfari 5. Ingveldur Sæmundsdóttir Viðskiptafræðingur 6. Hinrik Bergs Eðlisfræðingur 7. Snædís Karlsdóttir Laganemi 8. Ásrún Kristjánsdóttir Hönnuður 9. Ásgeir Harðarson Ráðgjafi 10. Kristrún Njálsdóttir Háskólanemi 11. Guðrún Sigríður Briem Húsmóðir 12. Kristinn Snævar Jónsson Rekstrarhagfræðingur 13. Stefán Þór Björnsson Viðskiptafræðingur 14. Linda Rós Alfreðsdóttir Sérfræðingur 15. Snjólfur F Kristbergsson Vélstjóri 16. Agnes Guðnadóttir Starfsmaður 17. Frímann Haukdal Jónsson Rafvirkjanemi 18. Þórdís Jóna Jakobsdóttir Hárskeri 19. Baldur Óskarsson Skrifstofumaður 20. Sigurður Þórðarson Framkvæmdastjóri 21. Andri Kristjánsson Bakari 22. Frosti Sigurjónsson Fyrrv. Alþingismaður Reykjavík suður: 1. Lilja D. Alfreðsdóttir Alþingismaður 2. Alex B. Stefánsson Háskólanemi 3. Birgir Örn Guðjónsson Lögreglumaður 4. Björn Ívar Björnsson Háskólanemi 5. Jóna Björg Sætran Varaborgarfulltrúi 6. Bergþór Smári Pálmason Sighvats Þakdúkari 7. Helga Rún Viktorsdóttir Heimsspekingur 8. Guðlaugur Siggi Hannesson Laganemi 9. Magnús Arnar Sigurðarson Ljósamaður 10. Aðalsteinn Haukur Sverrisson framkvæmdarstjóri 11. Kristjana Louise Háskólanemi 12. Trausti Harðarson Framkvæmdastjóri 13. Gerður Hauksdóttir Ráðgjafi 14. Hallgrímur Smári Skarphéðinsson Vaktstjóri 15. Bragi Ingólfsson Efnaverkfræðingur 16. Jóhann H. Sigurðsson Háskólanemi 17. Sandra Óskarsdóttir Kennaranemi 18. Elías Mar Caripis Hrefnuson Vaktstjóri 19. Lára Hallveig Lárusdóttir Útgerðamaður 20. Björgvin Víglundsson Verkfræðingur 21. Sigrún Sturludóttir Húsmóðir 22. Sigrún Magnúsdóttir Fyrrv. Alþingismaður Kosningar 2017 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, alþingismaður, og Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður, leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í þingkosningunum 28. október. Þetta var samþykkt á fundi í höfuðstöðvum Framsóknarflokksins nú í kvöld. Framsóknarmenn samþykktu að Lilja Dögg verði oddviti listans í Reykjavík suður og Lárus Sigurður í Reykjavík norður. Alex Björn Stefánsson og Birgir Örn Guðjónsson skipa annað og þriðja sæti listans í Reykjavík suður og Kjartan Þór Ragnarsson og Tanja Rún Kristmannsdóttir í Reykjavík norður. Reykjavík norður: 1. Lárus Sigurður Lárusson Héraðsdómslögmaður 2. Kjartan Þór Ragnarsson Framhaldsskólakennari 3. Tanja Rún Kristmannsdóttir Hjúkrunarfræðinemi 4. Ágúst Jóhannsson Markaðsstjóri og handboltaþjálfari 5. Ingveldur Sæmundsdóttir Viðskiptafræðingur 6. Hinrik Bergs Eðlisfræðingur 7. Snædís Karlsdóttir Laganemi 8. Ásrún Kristjánsdóttir Hönnuður 9. Ásgeir Harðarson Ráðgjafi 10. Kristrún Njálsdóttir Háskólanemi 11. Guðrún Sigríður Briem Húsmóðir 12. Kristinn Snævar Jónsson Rekstrarhagfræðingur 13. Stefán Þór Björnsson Viðskiptafræðingur 14. Linda Rós Alfreðsdóttir Sérfræðingur 15. Snjólfur F Kristbergsson Vélstjóri 16. Agnes Guðnadóttir Starfsmaður 17. Frímann Haukdal Jónsson Rafvirkjanemi 18. Þórdís Jóna Jakobsdóttir Hárskeri 19. Baldur Óskarsson Skrifstofumaður 20. Sigurður Þórðarson Framkvæmdastjóri 21. Andri Kristjánsson Bakari 22. Frosti Sigurjónsson Fyrrv. Alþingismaður Reykjavík suður: 1. Lilja D. Alfreðsdóttir Alþingismaður 2. Alex B. Stefánsson Háskólanemi 3. Birgir Örn Guðjónsson Lögreglumaður 4. Björn Ívar Björnsson Háskólanemi 5. Jóna Björg Sætran Varaborgarfulltrúi 6. Bergþór Smári Pálmason Sighvats Þakdúkari 7. Helga Rún Viktorsdóttir Heimsspekingur 8. Guðlaugur Siggi Hannesson Laganemi 9. Magnús Arnar Sigurðarson Ljósamaður 10. Aðalsteinn Haukur Sverrisson framkvæmdarstjóri 11. Kristjana Louise Háskólanemi 12. Trausti Harðarson Framkvæmdastjóri 13. Gerður Hauksdóttir Ráðgjafi 14. Hallgrímur Smári Skarphéðinsson Vaktstjóri 15. Bragi Ingólfsson Efnaverkfræðingur 16. Jóhann H. Sigurðsson Háskólanemi 17. Sandra Óskarsdóttir Kennaranemi 18. Elías Mar Caripis Hrefnuson Vaktstjóri 19. Lára Hallveig Lárusdóttir Útgerðamaður 20. Björgvin Víglundsson Verkfræðingur 21. Sigrún Sturludóttir Húsmóðir 22. Sigrún Magnúsdóttir Fyrrv. Alþingismaður
Kosningar 2017 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira