Sjálfstæðisflokkurinn tapaði þriðjungi þingmanna sinna Kjartan Kjartansson skrifar 7. október 2017 07:35 Verulegar breytingar yrðu á þingstyrk flokkanna ef niðurstöður kosninganna í lok mánaðar yrðu á þennan veg. Vísir/GVA Vinstri græn mælast enn langstærsti stjórnmálaflokkurinn í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. Sjálfstæðismenn myndu tapa þriðjungi þingsæta sinna og Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar mælist stærri en Framsóknarflokkurinn sem hann klauf sig út úr. Fylgi Samfylkingarinnar tekur stökk upp á við og mælist hún nú þriðji stærsti flokkurinn með 11% fylgi. Það myndi daga fyrir sjö þingmönnum. Fylgi Vinstri grænna mælist 28,2% í könnuninni sem var gerð dagana 2.-5. október. Færu þingkosningarnar 28. október á þann veg fengi flokkurinn tuttugu þingmenn, tvöfalt fleiri en fyrir ári. Sjálfstæðismenn fengju 21% atkvæða ef marka má könnunina og fengju fjórtán þingsæti. Þeir hafa nú 21 sæti á þingi. Könnunin var gerð áður en greint var frá því að Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, hefði selt eignir sínar í Sjóði 9 hjá Glitni um það leyti sem ríkið tók bankann yfir árið 2008. Á eftir Samfylkingunni mælast Flokkur fólksins, Miðflokkurinn og Píratar svo gott sem jafnstórir með ríflega 9% fylgi. Stuðningur við Framsóknarflokkinn mælist aðeins 5,5% í könnuninni. Kosningar 2017 Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Sjá meira
Vinstri græn mælast enn langstærsti stjórnmálaflokkurinn í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. Sjálfstæðismenn myndu tapa þriðjungi þingsæta sinna og Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar mælist stærri en Framsóknarflokkurinn sem hann klauf sig út úr. Fylgi Samfylkingarinnar tekur stökk upp á við og mælist hún nú þriðji stærsti flokkurinn með 11% fylgi. Það myndi daga fyrir sjö þingmönnum. Fylgi Vinstri grænna mælist 28,2% í könnuninni sem var gerð dagana 2.-5. október. Færu þingkosningarnar 28. október á þann veg fengi flokkurinn tuttugu þingmenn, tvöfalt fleiri en fyrir ári. Sjálfstæðismenn fengju 21% atkvæða ef marka má könnunina og fengju fjórtán þingsæti. Þeir hafa nú 21 sæti á þingi. Könnunin var gerð áður en greint var frá því að Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, hefði selt eignir sínar í Sjóði 9 hjá Glitni um það leyti sem ríkið tók bankann yfir árið 2008. Á eftir Samfylkingunni mælast Flokkur fólksins, Miðflokkurinn og Píratar svo gott sem jafnstórir með ríflega 9% fylgi. Stuðningur við Framsóknarflokkinn mælist aðeins 5,5% í könnuninni.
Kosningar 2017 Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Sjá meira