Benedikt fer fyrir Viðreisn í Norðausturkjördæmi Kjartan Kjartansson skrifar 7. október 2017 12:41 Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar. Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 28. október næstkomandi. Listann leiðir Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, ásamt Hildi Betty Kristjánsdóttur, kennara og doktorsnema. Eins og aðrir listar Viðreisnar er hann fléttaður konum og körlum til jafns. 1. Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar 2. Hildur Betty Kristjánsdóttir, kennari,sérfræðingur og doktorsnemi 3. Jens Hilmarsson, lögreglumaður 4. Ester Sigurásta Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri 5. Kristófer Alex Guðmundsson, hugbúnaðarverkfræðinemi 6. Anna Hildur Guðmundsdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi 7. Friðrik Sigurðsson, f.v. forseti sveitarstjórnar Norðurþings 8. Rut Jónsdóttir, sjávarútvegsfræðingur / viðskiptafræðingur 9. Hjalti Jónsson, sálfræðingur og tónlistarmaður 10. Una Dögg Guðmundsdóttir, kennari 11. Sveinn Halldór Oddsson Zoëga, tölvunarfræðingur 12. Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, stjórnmálafræðingur og verslunarstjóri 13. Ari Erlingur Arason, félagsliði ÖA 14. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir, mannauðsstjóri 15. Guðmundur Lárus Helgason, þjónustufulltrúi 16. Guðný Björg Hauksdóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Alcoa Fjarðaáli 17. Valtýr Hreiðarsson, ferðaþjónustubóndi 18. Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri 19. Guðmundur Þórarinn Tulinius, skipaverkfræðingur,leiðsögumaður og Polar Law kandídat 20. Sólborg Sumarliðadóttir, hjúkrunarfræðingu Kosningar 2017 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 28. október næstkomandi. Listann leiðir Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, ásamt Hildi Betty Kristjánsdóttur, kennara og doktorsnema. Eins og aðrir listar Viðreisnar er hann fléttaður konum og körlum til jafns. 1. Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar 2. Hildur Betty Kristjánsdóttir, kennari,sérfræðingur og doktorsnemi 3. Jens Hilmarsson, lögreglumaður 4. Ester Sigurásta Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri 5. Kristófer Alex Guðmundsson, hugbúnaðarverkfræðinemi 6. Anna Hildur Guðmundsdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi 7. Friðrik Sigurðsson, f.v. forseti sveitarstjórnar Norðurþings 8. Rut Jónsdóttir, sjávarútvegsfræðingur / viðskiptafræðingur 9. Hjalti Jónsson, sálfræðingur og tónlistarmaður 10. Una Dögg Guðmundsdóttir, kennari 11. Sveinn Halldór Oddsson Zoëga, tölvunarfræðingur 12. Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, stjórnmálafræðingur og verslunarstjóri 13. Ari Erlingur Arason, félagsliði ÖA 14. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir, mannauðsstjóri 15. Guðmundur Lárus Helgason, þjónustufulltrúi 16. Guðný Björg Hauksdóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Alcoa Fjarðaáli 17. Valtýr Hreiðarsson, ferðaþjónustubóndi 18. Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri 19. Guðmundur Þórarinn Tulinius, skipaverkfræðingur,leiðsögumaður og Polar Law kandídat 20. Sólborg Sumarliðadóttir, hjúkrunarfræðingu
Kosningar 2017 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira