Sigurður Ingi leiðir lista Framsóknar í Suðurkjördæmi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. október 2017 17:13 Frá landsfundi Framsóknarflokksins á síðasta ári þegar Siguður Ingi var kjörinn formaður flokksins. Vísir/Ernir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista flokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Þetta var samþykkt á fundi í félagsheimilinu Hvoli í dag. Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður flokksins, vermir annað sæti listans og er Ásgerður K. Gylfadóttir, bæjarfulltrúi í sveitarfélaginu Hornafirði, í því þriðja. „Glæsilegur listi sem ég hef mikla trú á. Ég myndi segja að reynsla og þor væri það sem einkenndi okkar lista. Við erum tilbúin að takast á við verkefnin framundan og þær áskoranir sem bíða okkar. Verkefnin eru ærin.” sagði Sigurður Ingi Jóhannsson í tilkynningu. Listi Framsóknarflokksins Suðurkjördæmi: 1. Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og frv. forsætisráðherra 2. Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður 3. Ásgerður K. Gylfadóttir, bæjarfulltrúi og hjúkrunarstjóri 4. Jóhann Friðrik Friðriksson, lýðheilsufræðingur 5. Sæbjörg Erlingsdóttir, sálfræðinemi 6. Inga Jara Jónsdóttir, nemi 7. Pálmi Sævar Þórðarson, bifvélavirki 8. Sandra Rán Ásgrímsdóttir, verkfræðingur 9. Lára Skæringsdóttir, grunnskólakennari 10. Herdís Þórðardóttir, innkaupastjóri 11. Stefán Geirsson, bóndi 12. Jón H. Sigurðsson, lögreglufulltrúi 13. Hrönn Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri 14. Ármann Friðriksson, nemi 15. Valgeir Ómar Jónsson, sagnfræðingur 16. Sigrún Þórarinsdóttir, bóndi 17. Jóhannes Gissurarson, bóndi 18. Jóngeir H. Hlinason, bæjarfulltrúi og hagfræðingur 19. Haraldur Einarsson, frv. alþingismaður 20. Páll Jóhann Pálsson, frv. alþingismaður Kosningar 2017 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista flokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Þetta var samþykkt á fundi í félagsheimilinu Hvoli í dag. Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður flokksins, vermir annað sæti listans og er Ásgerður K. Gylfadóttir, bæjarfulltrúi í sveitarfélaginu Hornafirði, í því þriðja. „Glæsilegur listi sem ég hef mikla trú á. Ég myndi segja að reynsla og þor væri það sem einkenndi okkar lista. Við erum tilbúin að takast á við verkefnin framundan og þær áskoranir sem bíða okkar. Verkefnin eru ærin.” sagði Sigurður Ingi Jóhannsson í tilkynningu. Listi Framsóknarflokksins Suðurkjördæmi: 1. Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og frv. forsætisráðherra 2. Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður 3. Ásgerður K. Gylfadóttir, bæjarfulltrúi og hjúkrunarstjóri 4. Jóhann Friðrik Friðriksson, lýðheilsufræðingur 5. Sæbjörg Erlingsdóttir, sálfræðinemi 6. Inga Jara Jónsdóttir, nemi 7. Pálmi Sævar Þórðarson, bifvélavirki 8. Sandra Rán Ásgrímsdóttir, verkfræðingur 9. Lára Skæringsdóttir, grunnskólakennari 10. Herdís Þórðardóttir, innkaupastjóri 11. Stefán Geirsson, bóndi 12. Jón H. Sigurðsson, lögreglufulltrúi 13. Hrönn Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri 14. Ármann Friðriksson, nemi 15. Valgeir Ómar Jónsson, sagnfræðingur 16. Sigrún Þórarinsdóttir, bóndi 17. Jóhannes Gissurarson, bóndi 18. Jóngeir H. Hlinason, bæjarfulltrúi og hagfræðingur 19. Haraldur Einarsson, frv. alþingismaður 20. Páll Jóhann Pálsson, frv. alþingismaður
Kosningar 2017 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Sjá meira