Segir stöðugt verið að henda út óæskilegu fólki og kveikja elda Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. september 2017 19:41 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að helsta markmið ráðandi afla innan Framsóknar hafi verið að koma sér frá. Vísir/Auðunn Níelsson Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrum forsætisráðherra Íslands og þingmaður Framsóknarflokksins sagði að sér hugnaðist ekki að vera í flokki sem hefði það eitt að markmiði að bola sér í burtu. Þetta segir Sigmundur í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er búið að eiga sér töluverðan aðdraganda,“ segir Sigmundur um ákvörðun sína að segja skilið við Framsóknarflokkinn. „Ég og fleiri flokksmenn sem eru kannski ekki í náðinni hjá þeim hópi sem hefur endurheimt völd í flokknum höfum verið að vonast til þess að það myndi rætast úr hlutunum. Bíða og vona og sjá. En þess í stað er stöðugt verið að henda út óæskilegu fólki, kveikja elda og viðhalda þessu ástandi og svo sjáum við nú að þegar upp koma þessar kosningar og það er bara staðfest að það er mikilvægasta markmið af öllu hjá þessum hópi að koma mér frá. Mikilvægara heldur en að ná árangri í kosningum.“Sigmundur Davíð segir að ákvörðun sína um að yfirgefa Framsóknarflokkinn hafi átt sér töluverðan aðdraganda.Visir.is/Auðunn NíelssonÞegar hann er spurður hvaða fólk innan Framsóknarflokksins hafi viljað hann í burtu segir Sigmundur: „Þetta er að miklu leyti sá hópur sem var ráðandi í flokknum árið 2007, stundum kallað flokkseigendafélag og greinilega lítur á þetta sem sitt megin markmið og þegar aðstæðurnar eru orðnar svona þá auðvitað spyr maður sig til hvers er barist? Hvers vegna á maður stöðugt að vera að biðja stuðningsmenn sína að koma með sér í baráttu til að fá að starfa með fólki sem hefur það að sínu æðsta markmiði að losna við mann.“ Fréttamaður spurði Sigmund út í ummæli Þórunnar Egilsdóttur sem í dag velti fyrir sér hvort hann þyrði hreinlega ekki að taka slaginn um oddvitasætið í Norðaustur kjördæmi. Þá líkti Sigmundur sjálfum sér við hinn margverðlaunaða spretthlaupara Usain Bolt: „Ég gæti örugglega skorað á Usain Bolt að keppa við mig í spretthlaupi hérna í göngugötunni og þegar hann mætti ekki sagt að hann hefði ekki þorað. Þetta náttúrulega skýrir sig eiginlega sjálft. Þetta er sami þingmaður og fyrir ári síðan lét telja sér trú um að væri með geysilega sterka stöðu í kjördæminu og ég væri með vonlausa stöðu. Þegar talið var upp úr kjörkössunum fékk hún 13 prósent og ég hef ekki ástæðu til þess að ætla að það hafi orðið mikil breyting á því síðan þá. Þetta er kannski til marks um dómgreind fólks sem telur ástæðu til þess að fara í kosningar, aðrar kosningarnar í röð, með flokkinn í upplausnar-og stríðsástandi.Sigmundur segist ekki vera, með ákvörðun sinni, að ganga inn í annan flokk heldur stofna sinn eigin.Vísir/ValliÞegar hann er spurður hvort hann hyggist ganga til liðs við nýstofnaðan Samvinnuflokk Björns Inga Hrafnssonar segist hann ekki vera að „ganga í neinn flokk.“ Hann ætli sér að stofna nýja hreyfingu með fólki sem hefur sömu sýn og hann. Spurður hvort Björn Ingi Hrafnsson verði í þessum flokki svarar Sigmundur: „Ég get hugsað mér að vinna með hverjum sem er til í að vinna hlutina á sama hátt og ég. Það er fjöldi fólks, ólíkir hópar, sem hefur verið að skora á mig, hvetja mig til þess að fara í þetta. Jafnvel að skipuleggja. Svoleiðis að ég vona bara að sem flestir þeirra taki þátt í þessu.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56 Sveinn Hjörtur kveður líka Framsókn: Hunsa vilja fólks til að starfa saman Sveinn Hjörtur Guðfinnsson hefur ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum en hann segir að skipulögð vinna ýmissa aðila í flokknum sé augljóslega ætluð til að ná völdum og hunsa vilja fólks til að starfa saman. 24. september 2017 18:39 Þórunn sækist eftir sæti Sigmundar Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. 22. september 2017 13:30 Gunnar Bragi segist hafa áhyggjur af vinnubrögðum innan Framsóknarflokksins Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra segir það sorglegt fyrir flokkinn að Sigmundur Davíð hafi ákveðið að segja skilið við hann. 24. september 2017 15:25 „Það er spurning hvort hann hafi ekki þorað að taka slaginn“ Þórunn Egilsdóttir bregst við tíðindum dagsins. 24. september 2017 17:19 Dapurlegt að fyrrverandi forystumaður gangi úr flokknum Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir það dapurlegt að Sigmundur Davíð fyrrverandi formaður segi skilið við flokkinn. 24. september 2017 14:33 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrum forsætisráðherra Íslands og þingmaður Framsóknarflokksins sagði að sér hugnaðist ekki að vera í flokki sem hefði það eitt að markmiði að bola sér í burtu. Þetta segir Sigmundur í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er búið að eiga sér töluverðan aðdraganda,“ segir Sigmundur um ákvörðun sína að segja skilið við Framsóknarflokkinn. „Ég og fleiri flokksmenn sem eru kannski ekki í náðinni hjá þeim hópi sem hefur endurheimt völd í flokknum höfum verið að vonast til þess að það myndi rætast úr hlutunum. Bíða og vona og sjá. En þess í stað er stöðugt verið að henda út óæskilegu fólki, kveikja elda og viðhalda þessu ástandi og svo sjáum við nú að þegar upp koma þessar kosningar og það er bara staðfest að það er mikilvægasta markmið af öllu hjá þessum hópi að koma mér frá. Mikilvægara heldur en að ná árangri í kosningum.“Sigmundur Davíð segir að ákvörðun sína um að yfirgefa Framsóknarflokkinn hafi átt sér töluverðan aðdraganda.Visir.is/Auðunn NíelssonÞegar hann er spurður hvaða fólk innan Framsóknarflokksins hafi viljað hann í burtu segir Sigmundur: „Þetta er að miklu leyti sá hópur sem var ráðandi í flokknum árið 2007, stundum kallað flokkseigendafélag og greinilega lítur á þetta sem sitt megin markmið og þegar aðstæðurnar eru orðnar svona þá auðvitað spyr maður sig til hvers er barist? Hvers vegna á maður stöðugt að vera að biðja stuðningsmenn sína að koma með sér í baráttu til að fá að starfa með fólki sem hefur það að sínu æðsta markmiði að losna við mann.“ Fréttamaður spurði Sigmund út í ummæli Þórunnar Egilsdóttur sem í dag velti fyrir sér hvort hann þyrði hreinlega ekki að taka slaginn um oddvitasætið í Norðaustur kjördæmi. Þá líkti Sigmundur sjálfum sér við hinn margverðlaunaða spretthlaupara Usain Bolt: „Ég gæti örugglega skorað á Usain Bolt að keppa við mig í spretthlaupi hérna í göngugötunni og þegar hann mætti ekki sagt að hann hefði ekki þorað. Þetta náttúrulega skýrir sig eiginlega sjálft. Þetta er sami þingmaður og fyrir ári síðan lét telja sér trú um að væri með geysilega sterka stöðu í kjördæminu og ég væri með vonlausa stöðu. Þegar talið var upp úr kjörkössunum fékk hún 13 prósent og ég hef ekki ástæðu til þess að ætla að það hafi orðið mikil breyting á því síðan þá. Þetta er kannski til marks um dómgreind fólks sem telur ástæðu til þess að fara í kosningar, aðrar kosningarnar í röð, með flokkinn í upplausnar-og stríðsástandi.Sigmundur segist ekki vera, með ákvörðun sinni, að ganga inn í annan flokk heldur stofna sinn eigin.Vísir/ValliÞegar hann er spurður hvort hann hyggist ganga til liðs við nýstofnaðan Samvinnuflokk Björns Inga Hrafnssonar segist hann ekki vera að „ganga í neinn flokk.“ Hann ætli sér að stofna nýja hreyfingu með fólki sem hefur sömu sýn og hann. Spurður hvort Björn Ingi Hrafnsson verði í þessum flokki svarar Sigmundur: „Ég get hugsað mér að vinna með hverjum sem er til í að vinna hlutina á sama hátt og ég. Það er fjöldi fólks, ólíkir hópar, sem hefur verið að skora á mig, hvetja mig til þess að fara í þetta. Jafnvel að skipuleggja. Svoleiðis að ég vona bara að sem flestir þeirra taki þátt í þessu.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56 Sveinn Hjörtur kveður líka Framsókn: Hunsa vilja fólks til að starfa saman Sveinn Hjörtur Guðfinnsson hefur ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum en hann segir að skipulögð vinna ýmissa aðila í flokknum sé augljóslega ætluð til að ná völdum og hunsa vilja fólks til að starfa saman. 24. september 2017 18:39 Þórunn sækist eftir sæti Sigmundar Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. 22. september 2017 13:30 Gunnar Bragi segist hafa áhyggjur af vinnubrögðum innan Framsóknarflokksins Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra segir það sorglegt fyrir flokkinn að Sigmundur Davíð hafi ákveðið að segja skilið við hann. 24. september 2017 15:25 „Það er spurning hvort hann hafi ekki þorað að taka slaginn“ Þórunn Egilsdóttir bregst við tíðindum dagsins. 24. september 2017 17:19 Dapurlegt að fyrrverandi forystumaður gangi úr flokknum Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir það dapurlegt að Sigmundur Davíð fyrrverandi formaður segi skilið við flokkinn. 24. september 2017 14:33 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56
Sveinn Hjörtur kveður líka Framsókn: Hunsa vilja fólks til að starfa saman Sveinn Hjörtur Guðfinnsson hefur ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum en hann segir að skipulögð vinna ýmissa aðila í flokknum sé augljóslega ætluð til að ná völdum og hunsa vilja fólks til að starfa saman. 24. september 2017 18:39
Þórunn sækist eftir sæti Sigmundar Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. 22. september 2017 13:30
Gunnar Bragi segist hafa áhyggjur af vinnubrögðum innan Framsóknarflokksins Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra segir það sorglegt fyrir flokkinn að Sigmundur Davíð hafi ákveðið að segja skilið við hann. 24. september 2017 15:25
„Það er spurning hvort hann hafi ekki þorað að taka slaginn“ Þórunn Egilsdóttir bregst við tíðindum dagsins. 24. september 2017 17:19
Dapurlegt að fyrrverandi forystumaður gangi úr flokknum Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir það dapurlegt að Sigmundur Davíð fyrrverandi formaður segi skilið við flokkinn. 24. september 2017 14:33