Miðflokkurinn líklegt nafn á nýjan flokk Sigmundar Davíðs Jakob Bjarnar skrifar 25. september 2017 16:36 Yngri bróðir Sigmundar Davíðs, Sigurbjörn Magnús, hefur tryggt sér lénið midflokkurinn.is Yngri bróðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, Sigurbjörn Magnús Gunnlaugsson, hefur tryggt sér lénið midflokkurinn.is. Áhugafólk um flokkspólitík lesa í það vísbendingar þess efnis að þar með liggi fyrir að nýr flokkur Sigmundar Davíðs muni bera þetta nafn. Nokkra athygli vakti, þegar Sigmundur Davíð greindi frá því að hann ætlaði að segja skilið við Framsóknarflokkinn en fara fram í komandi alþingiskosningum undir fána nýs framboðs, að hann auglýsti eftir nafni á hinn nýja flokk. „Erfiðast verður að velja nafn á framboðið. Allar hugmyndir eru vel þegnar.“Síðan hefur ríkt hálfgerð brandarakeppni á internetinu og gárungarnir hafa farið hamförum. Eins og sjá má meðal annars í athugasemdum á Facebook, við tilkynningu Sigmundar Davíðs. En, einnig eru fjöldi manna sem lýsa yfir eindregnum stuðningi við hinn nýja flokk. Víst er að menn þurfa að hafa hraðar hendur því korter er í kosningar. Kjördagur hefur verið settur 28. október. Sigurbjörn Magnús tryggði sér lénið í dag. Og á Twitter var í dag stofnaður reikningur undir þessu heiti. Þar undir er enn ekkert komið og ekki liggur fyrir hver stofnaði til þess reiknings. Miðflokkurinn er nafn sem ekki er úr lausu lofti gripið, til er flokkur í Noregi sem heitir Miðflokkurinn og það sem meira er, sá flokkur hefur verið sagður systurflokkur Framsóknarflokksins. Í nýafstöðnum kosningum í Noregi hlaut sá flokkur 10,3 prósent atkvæða og situr nú í minnihluta með sína fulltrúa. Kosningar 2017 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Fleiri fréttir „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Sjá meira
Yngri bróðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, Sigurbjörn Magnús Gunnlaugsson, hefur tryggt sér lénið midflokkurinn.is. Áhugafólk um flokkspólitík lesa í það vísbendingar þess efnis að þar með liggi fyrir að nýr flokkur Sigmundar Davíðs muni bera þetta nafn. Nokkra athygli vakti, þegar Sigmundur Davíð greindi frá því að hann ætlaði að segja skilið við Framsóknarflokkinn en fara fram í komandi alþingiskosningum undir fána nýs framboðs, að hann auglýsti eftir nafni á hinn nýja flokk. „Erfiðast verður að velja nafn á framboðið. Allar hugmyndir eru vel þegnar.“Síðan hefur ríkt hálfgerð brandarakeppni á internetinu og gárungarnir hafa farið hamförum. Eins og sjá má meðal annars í athugasemdum á Facebook, við tilkynningu Sigmundar Davíðs. En, einnig eru fjöldi manna sem lýsa yfir eindregnum stuðningi við hinn nýja flokk. Víst er að menn þurfa að hafa hraðar hendur því korter er í kosningar. Kjördagur hefur verið settur 28. október. Sigurbjörn Magnús tryggði sér lénið í dag. Og á Twitter var í dag stofnaður reikningur undir þessu heiti. Þar undir er enn ekkert komið og ekki liggur fyrir hver stofnaði til þess reiknings. Miðflokkurinn er nafn sem ekki er úr lausu lofti gripið, til er flokkur í Noregi sem heitir Miðflokkurinn og það sem meira er, sá flokkur hefur verið sagður systurflokkur Framsóknarflokksins. Í nýafstöðnum kosningum í Noregi hlaut sá flokkur 10,3 prósent atkvæða og situr nú í minnihluta með sína fulltrúa.
Kosningar 2017 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Fleiri fréttir „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Sjá meira