Þingfundi ítrekað frestað Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 26. september 2017 21:39 Ljóst er að þingfundur gæti dregist ansi langt fram á nótt ef ljúka á þingstörfum fyrir morgundaginn. Vísir/Vilhelm Þingfundi var frestað rétt fyrir klukkan 19 í kvöld og átti honum að vera framhaldið klukkan 21. Þá steig Steingrímur J. Sigfússon, fyrsti varaforseti þingsins, í pontu og frestaði fundinum til klukkan 21:30. Þegar fundurinn átti að halda áfram nú klukkan hálf tíu steig Steingrímur aftur í pontu og tilkynnti að fundinum væri frestað um minnst hálfa klukkustund til viðbótar, eða til klukkan 22. Stefnt er að því að Alþingi ljúki störfum í dag og á enn eftir að afgreiða frumvarp um breytingar á útlendingalögum sem tryggja eiga rétt barna sem eru hælisleitendur til að vera áfram á Íslandi. Frumvarpið er hins vegar með takmarkaðan gildistíma og því þarf nýtt þing að taka málið fyrir þegar það kemur saman til að gera varanlegar breytingar á útlendingalögunum. Þá á einnig eftir að afgreiða frumvarp um afnám ákvæða í lögum um uppreist æru. Málin tvö þurfa að fara í gengum þrjár umræður og hljóta afgreiðslur í nefndum áður en þau verða að lögum en þau hafa einungis farið í gegnum fyrstu umræðu. Ljóst er því að þingfundur gæti dregist ansi langt fram á nótt ef ljúka á þingstörfum fyrir morgundaginn. Tillaga Pírata um að breytingar yrðu gerðar á dagskrá þingfundar svo taka mætti fyrir frumvarp þeirra til stjórnarskipunarlaga er varðar breytingu á stjórnarskránni var hins vegar felld við upphaf þingfundar í dag. Ansi hart var tekist á um tillöguna á Alþingi og létu nokkrir þingmenn þung orð falla. Alþingi Tengdar fréttir Bráðabirgðalögin munu tryggja Mary, Haniye og fleiri börnum efnislega meðferð Allir flokkar standa saman að breytingum á lögum um útlendinga að frátöldum Sjálfstæðisflokknum. 26. september 2017 13:15 Reiknað með að síðasti þingfundur fyrir kosningar verði langur Stefnt er að því að Alþingi ljúki störfum í dag og dregst þingfundur væntanlega fram á kvöld. Þrjár umræður þurfa að eiga sér stað um þrjú frumvörp og Píratar og Samfylkingin munu reyna að fá stjórnarskrána setta á dagskrá fundarins. 26. september 2017 12:41 Gunnar Bragi lét þingheim heyra það: Sagði jafnmikilvægt að leysa vanda sauðfjárbænda og flóttabarna "Hvernig stendur á því að við erum ekki hér með þessa dagskrá eitt brýnasta málið sem þarf að leysa úr í dag?“ 26. september 2017 16:24 Hart tekist á við upphaf þingfundar: „Allar þessar ásakanir eru rakalausar árásir í aðdraganda kosninga“ Tillaga Pírata um að breytingar yrðu gerðar á dagskrá þingfundar í dag svo taka mætti fyrir frumvarp þeirra til stjórnarskipunarlaga er varðar breytingu á stjórnarskránni var felld við upphaf þingfundar í dag. 26. september 2017 14:45 Oddný klökk í ræðustól þegar hún ræddi um uppreist æru "Í huga fólksins í landinu stóðu konurnar eftir varnarlausar. Unglingsstúlkur og fimm ára stúlkubarn sem urðu fyrir hræðilegum glæp sem aldrei fyrnist í þeirra huga.“ 26. september 2017 18:58 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira
Þingfundi var frestað rétt fyrir klukkan 19 í kvöld og átti honum að vera framhaldið klukkan 21. Þá steig Steingrímur J. Sigfússon, fyrsti varaforseti þingsins, í pontu og frestaði fundinum til klukkan 21:30. Þegar fundurinn átti að halda áfram nú klukkan hálf tíu steig Steingrímur aftur í pontu og tilkynnti að fundinum væri frestað um minnst hálfa klukkustund til viðbótar, eða til klukkan 22. Stefnt er að því að Alþingi ljúki störfum í dag og á enn eftir að afgreiða frumvarp um breytingar á útlendingalögum sem tryggja eiga rétt barna sem eru hælisleitendur til að vera áfram á Íslandi. Frumvarpið er hins vegar með takmarkaðan gildistíma og því þarf nýtt þing að taka málið fyrir þegar það kemur saman til að gera varanlegar breytingar á útlendingalögunum. Þá á einnig eftir að afgreiða frumvarp um afnám ákvæða í lögum um uppreist æru. Málin tvö þurfa að fara í gengum þrjár umræður og hljóta afgreiðslur í nefndum áður en þau verða að lögum en þau hafa einungis farið í gegnum fyrstu umræðu. Ljóst er því að þingfundur gæti dregist ansi langt fram á nótt ef ljúka á þingstörfum fyrir morgundaginn. Tillaga Pírata um að breytingar yrðu gerðar á dagskrá þingfundar svo taka mætti fyrir frumvarp þeirra til stjórnarskipunarlaga er varðar breytingu á stjórnarskránni var hins vegar felld við upphaf þingfundar í dag. Ansi hart var tekist á um tillöguna á Alþingi og létu nokkrir þingmenn þung orð falla.
Alþingi Tengdar fréttir Bráðabirgðalögin munu tryggja Mary, Haniye og fleiri börnum efnislega meðferð Allir flokkar standa saman að breytingum á lögum um útlendinga að frátöldum Sjálfstæðisflokknum. 26. september 2017 13:15 Reiknað með að síðasti þingfundur fyrir kosningar verði langur Stefnt er að því að Alþingi ljúki störfum í dag og dregst þingfundur væntanlega fram á kvöld. Þrjár umræður þurfa að eiga sér stað um þrjú frumvörp og Píratar og Samfylkingin munu reyna að fá stjórnarskrána setta á dagskrá fundarins. 26. september 2017 12:41 Gunnar Bragi lét þingheim heyra það: Sagði jafnmikilvægt að leysa vanda sauðfjárbænda og flóttabarna "Hvernig stendur á því að við erum ekki hér með þessa dagskrá eitt brýnasta málið sem þarf að leysa úr í dag?“ 26. september 2017 16:24 Hart tekist á við upphaf þingfundar: „Allar þessar ásakanir eru rakalausar árásir í aðdraganda kosninga“ Tillaga Pírata um að breytingar yrðu gerðar á dagskrá þingfundar í dag svo taka mætti fyrir frumvarp þeirra til stjórnarskipunarlaga er varðar breytingu á stjórnarskránni var felld við upphaf þingfundar í dag. 26. september 2017 14:45 Oddný klökk í ræðustól þegar hún ræddi um uppreist æru "Í huga fólksins í landinu stóðu konurnar eftir varnarlausar. Unglingsstúlkur og fimm ára stúlkubarn sem urðu fyrir hræðilegum glæp sem aldrei fyrnist í þeirra huga.“ 26. september 2017 18:58 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira
Bráðabirgðalögin munu tryggja Mary, Haniye og fleiri börnum efnislega meðferð Allir flokkar standa saman að breytingum á lögum um útlendinga að frátöldum Sjálfstæðisflokknum. 26. september 2017 13:15
Reiknað með að síðasti þingfundur fyrir kosningar verði langur Stefnt er að því að Alþingi ljúki störfum í dag og dregst þingfundur væntanlega fram á kvöld. Þrjár umræður þurfa að eiga sér stað um þrjú frumvörp og Píratar og Samfylkingin munu reyna að fá stjórnarskrána setta á dagskrá fundarins. 26. september 2017 12:41
Gunnar Bragi lét þingheim heyra það: Sagði jafnmikilvægt að leysa vanda sauðfjárbænda og flóttabarna "Hvernig stendur á því að við erum ekki hér með þessa dagskrá eitt brýnasta málið sem þarf að leysa úr í dag?“ 26. september 2017 16:24
Hart tekist á við upphaf þingfundar: „Allar þessar ásakanir eru rakalausar árásir í aðdraganda kosninga“ Tillaga Pírata um að breytingar yrðu gerðar á dagskrá þingfundar í dag svo taka mætti fyrir frumvarp þeirra til stjórnarskipunarlaga er varðar breytingu á stjórnarskránni var felld við upphaf þingfundar í dag. 26. september 2017 14:45
Oddný klökk í ræðustól þegar hún ræddi um uppreist æru "Í huga fólksins í landinu stóðu konurnar eftir varnarlausar. Unglingsstúlkur og fimm ára stúlkubarn sem urðu fyrir hræðilegum glæp sem aldrei fyrnist í þeirra huga.“ 26. september 2017 18:58