Steph Curry um forsíðu Sports Illustrated: Þetta er skelfilegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2017 19:45 Stephen Curry á forsíðunni. Mynd/@SInow Stephen Curry er í aðalhlutverki á forsíðu nýjasta Sports Illustrated blaðsins þar sem voru tekin fyrir mótmæli bandarískra íþróttamanna gegn því óréttlæti sem blökkumenn verða fyrir í Bandaríkjunum. Steph Curry var hinsvegar langt frá því að vera ánægður með forsíðuna og var alveg óhræddur við að láta skoðun sína í ljós þegar hann hitti blaðamenn eftir æfingu hjá Golden State Warriors. „Þetta var skelfilegt,“ sagði Stephen Curry um forsíðuna þar sem hann sést taka örmum saman með LeBron James og Roger Goodell en sá síðastnefndi er yfirmaður NFL-deildarinnar. Uppslátturinn er íþróttamenn Bandaríkjanna standa saman þótt að þjóðin sé sundruð. Það er ekki boðskapurinn sem fór í Stephen Curry heldur það að það vantaði að hans mati aðalmanninn á forsíðuna. THIS WEEK'S COVER: In a nation divided, the sports world is coming together https://t.co/aONQ0a141spic.twitter.com/rvuXVmiHq7 — Sports Illustrated (@SInow) September 26, 2017 „Ef þú hefur ekki Kaepernick fyrir miðju á þessari mynd þá er eitthvað að. Það er erfitt að horfa upp á hvert hlutirnir geta farið,“ sagði Stephen Curry. Hann er ósáttur við að Kaepernick sé að gleymast í umræðunni. NFL-leikmaðurinn Colin Kaepernick var upphafsmaður mótmælanna í tengslum við bandaríska þjóðsönginn sem er alltaf spilaður fyrir hvern leik. Hann var á sínum tíma stór stjarna í NFL-deildinni en hefur ekki fengið tækifæri hjá neinu liði í ár. Ástæðan er án vafa mótmæli hans sem fóru illa í eigendur NFL-liðanna. Sömu eigendur hafa síðan verið í aðalhlutverki í mótmælum síðustu daga. NBA NFL Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Stephen Curry er í aðalhlutverki á forsíðu nýjasta Sports Illustrated blaðsins þar sem voru tekin fyrir mótmæli bandarískra íþróttamanna gegn því óréttlæti sem blökkumenn verða fyrir í Bandaríkjunum. Steph Curry var hinsvegar langt frá því að vera ánægður með forsíðuna og var alveg óhræddur við að láta skoðun sína í ljós þegar hann hitti blaðamenn eftir æfingu hjá Golden State Warriors. „Þetta var skelfilegt,“ sagði Stephen Curry um forsíðuna þar sem hann sést taka örmum saman með LeBron James og Roger Goodell en sá síðastnefndi er yfirmaður NFL-deildarinnar. Uppslátturinn er íþróttamenn Bandaríkjanna standa saman þótt að þjóðin sé sundruð. Það er ekki boðskapurinn sem fór í Stephen Curry heldur það að það vantaði að hans mati aðalmanninn á forsíðuna. THIS WEEK'S COVER: In a nation divided, the sports world is coming together https://t.co/aONQ0a141spic.twitter.com/rvuXVmiHq7 — Sports Illustrated (@SInow) September 26, 2017 „Ef þú hefur ekki Kaepernick fyrir miðju á þessari mynd þá er eitthvað að. Það er erfitt að horfa upp á hvert hlutirnir geta farið,“ sagði Stephen Curry. Hann er ósáttur við að Kaepernick sé að gleymast í umræðunni. NFL-leikmaðurinn Colin Kaepernick var upphafsmaður mótmælanna í tengslum við bandaríska þjóðsönginn sem er alltaf spilaður fyrir hvern leik. Hann var á sínum tíma stór stjarna í NFL-deildinni en hefur ekki fengið tækifæri hjá neinu liði í ár. Ástæðan er án vafa mótmæli hans sem fóru illa í eigendur NFL-liðanna. Sömu eigendur hafa síðan verið í aðalhlutverki í mótmælum síðustu daga.
NBA NFL Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira