Steph Curry um forsíðu Sports Illustrated: Þetta er skelfilegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2017 19:45 Stephen Curry á forsíðunni. Mynd/@SInow Stephen Curry er í aðalhlutverki á forsíðu nýjasta Sports Illustrated blaðsins þar sem voru tekin fyrir mótmæli bandarískra íþróttamanna gegn því óréttlæti sem blökkumenn verða fyrir í Bandaríkjunum. Steph Curry var hinsvegar langt frá því að vera ánægður með forsíðuna og var alveg óhræddur við að láta skoðun sína í ljós þegar hann hitti blaðamenn eftir æfingu hjá Golden State Warriors. „Þetta var skelfilegt,“ sagði Stephen Curry um forsíðuna þar sem hann sést taka örmum saman með LeBron James og Roger Goodell en sá síðastnefndi er yfirmaður NFL-deildarinnar. Uppslátturinn er íþróttamenn Bandaríkjanna standa saman þótt að þjóðin sé sundruð. Það er ekki boðskapurinn sem fór í Stephen Curry heldur það að það vantaði að hans mati aðalmanninn á forsíðuna. THIS WEEK'S COVER: In a nation divided, the sports world is coming together https://t.co/aONQ0a141spic.twitter.com/rvuXVmiHq7 — Sports Illustrated (@SInow) September 26, 2017 „Ef þú hefur ekki Kaepernick fyrir miðju á þessari mynd þá er eitthvað að. Það er erfitt að horfa upp á hvert hlutirnir geta farið,“ sagði Stephen Curry. Hann er ósáttur við að Kaepernick sé að gleymast í umræðunni. NFL-leikmaðurinn Colin Kaepernick var upphafsmaður mótmælanna í tengslum við bandaríska þjóðsönginn sem er alltaf spilaður fyrir hvern leik. Hann var á sínum tíma stór stjarna í NFL-deildinni en hefur ekki fengið tækifæri hjá neinu liði í ár. Ástæðan er án vafa mótmæli hans sem fóru illa í eigendur NFL-liðanna. Sömu eigendur hafa síðan verið í aðalhlutverki í mótmælum síðustu daga. NBA NFL Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira
Stephen Curry er í aðalhlutverki á forsíðu nýjasta Sports Illustrated blaðsins þar sem voru tekin fyrir mótmæli bandarískra íþróttamanna gegn því óréttlæti sem blökkumenn verða fyrir í Bandaríkjunum. Steph Curry var hinsvegar langt frá því að vera ánægður með forsíðuna og var alveg óhræddur við að láta skoðun sína í ljós þegar hann hitti blaðamenn eftir æfingu hjá Golden State Warriors. „Þetta var skelfilegt,“ sagði Stephen Curry um forsíðuna þar sem hann sést taka örmum saman með LeBron James og Roger Goodell en sá síðastnefndi er yfirmaður NFL-deildarinnar. Uppslátturinn er íþróttamenn Bandaríkjanna standa saman þótt að þjóðin sé sundruð. Það er ekki boðskapurinn sem fór í Stephen Curry heldur það að það vantaði að hans mati aðalmanninn á forsíðuna. THIS WEEK'S COVER: In a nation divided, the sports world is coming together https://t.co/aONQ0a141spic.twitter.com/rvuXVmiHq7 — Sports Illustrated (@SInow) September 26, 2017 „Ef þú hefur ekki Kaepernick fyrir miðju á þessari mynd þá er eitthvað að. Það er erfitt að horfa upp á hvert hlutirnir geta farið,“ sagði Stephen Curry. Hann er ósáttur við að Kaepernick sé að gleymast í umræðunni. NFL-leikmaðurinn Colin Kaepernick var upphafsmaður mótmælanna í tengslum við bandaríska þjóðsönginn sem er alltaf spilaður fyrir hvern leik. Hann var á sínum tíma stór stjarna í NFL-deildinni en hefur ekki fengið tækifæri hjá neinu liði í ár. Ástæðan er án vafa mótmæli hans sem fóru illa í eigendur NFL-liðanna. Sömu eigendur hafa síðan verið í aðalhlutverki í mótmælum síðustu daga.
NBA NFL Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira