Hinn grunaði í Hagamelsmálinu úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. september 2017 14:15 Frá vettvangi á Hagamel í síðustu viku. Vísir Gæsluvarðhald yfir karlmanni á fertugsaldri, sem grunaður er um að hafa orðið lettnesku konunni Sanitu Braune að bana í fjölbýlishúsi á Hagamel þann 21. september, var framlengt um fjórar vikur í dag. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á þá kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á öðrum tímanum. Maðurinn var handtekinn á Hagamel umrætt fimmtudagskvöld og var úrskurðaður í gæsluvarðhald í framhaldinu. Framan af var hann í einangrun en ekki lengur. Einar Guðberg Jónsson, lögreglufulltrú hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem fer fyrir rannsókn málsins, segir í samtali við Vísi að gæsluvarðhaldið hafi verið framlengt til 27. október. Aðspurður hvers vegna farið sé fram á varðhald á grundvelli almannahagsmuna en ekki rannsóknarhagsmuna, líkt og fyrir viku, segir hann ekki grundvöll hafa verið fyrir því lengur. Lögregla telji sig ekki þurfa að hafa hinn grunaða lengur í einangrun og ekki sé talin hætta á að hægt sé að spilla rannsókninni. Búið er að taka skýrslur af töluvert mörgum vitnum. Einar vill ekki upplýsa um það hvort einhver hafi orðið vitni að því þegar konunni var ráðinn bani. Hinn grunaði, hælisleitandi frá Yemen, hefur verið samvinnuþýður og yfirheyrður nokkrum sinnum vegna málsins að því er Einar greindi Vísi frá í gær. Lögreglan vill þó ekki gefa upp hvort játning liggi fyrir í málinu og ekki er komin endanleg niðurstaða úr krufningu er varðar dánarorsök. Manndráp á Hagamel Tengdar fréttir Fjölskyldan þvertekur fyrir að um ástarsamband hafi verið að ræða Fjölskyldumeðlimur Sanitu Braune segir að hinn grunaði hafi veitt henni eftirför. 29. september 2017 06:09 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira
Gæsluvarðhald yfir karlmanni á fertugsaldri, sem grunaður er um að hafa orðið lettnesku konunni Sanitu Braune að bana í fjölbýlishúsi á Hagamel þann 21. september, var framlengt um fjórar vikur í dag. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á þá kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á öðrum tímanum. Maðurinn var handtekinn á Hagamel umrætt fimmtudagskvöld og var úrskurðaður í gæsluvarðhald í framhaldinu. Framan af var hann í einangrun en ekki lengur. Einar Guðberg Jónsson, lögreglufulltrú hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem fer fyrir rannsókn málsins, segir í samtali við Vísi að gæsluvarðhaldið hafi verið framlengt til 27. október. Aðspurður hvers vegna farið sé fram á varðhald á grundvelli almannahagsmuna en ekki rannsóknarhagsmuna, líkt og fyrir viku, segir hann ekki grundvöll hafa verið fyrir því lengur. Lögregla telji sig ekki þurfa að hafa hinn grunaða lengur í einangrun og ekki sé talin hætta á að hægt sé að spilla rannsókninni. Búið er að taka skýrslur af töluvert mörgum vitnum. Einar vill ekki upplýsa um það hvort einhver hafi orðið vitni að því þegar konunni var ráðinn bani. Hinn grunaði, hælisleitandi frá Yemen, hefur verið samvinnuþýður og yfirheyrður nokkrum sinnum vegna málsins að því er Einar greindi Vísi frá í gær. Lögreglan vill þó ekki gefa upp hvort játning liggi fyrir í málinu og ekki er komin endanleg niðurstaða úr krufningu er varðar dánarorsök.
Manndráp á Hagamel Tengdar fréttir Fjölskyldan þvertekur fyrir að um ástarsamband hafi verið að ræða Fjölskyldumeðlimur Sanitu Braune segir að hinn grunaði hafi veitt henni eftirför. 29. september 2017 06:09 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira
Fjölskyldan þvertekur fyrir að um ástarsamband hafi verið að ræða Fjölskyldumeðlimur Sanitu Braune segir að hinn grunaði hafi veitt henni eftirför. 29. september 2017 06:09