Fékk líflátshótanir vegna skoðana sinna á þjóðsöngsmótmælunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. september 2017 22:45 Walker í leik með Titans. vísir/getty Dramað í kringum þjóðsöngsmótmæli leikmanna í NFL-deildinni halda áfram að tröllríða öllu vestra og málið er dauðans alvara. Þannig hefur Delanie Walker, leikmaður Tennessee Titans, fengið líflátshótanir vegna sinna orða um mótmælin. Hann, ásamt félögum sínum í Titans, biðu inn í klefa er þjóðsöngur Bandaríkjanna var spilaður fyrir leik þeirra um síðustu helgi. „Við erum ekki að vanvirða herinn með þessum mótmælum. Þetta snýst um jöfn réttindi allra í Bandaríkjunum og við erum að reyna að sýna að okkur þyki vænt um hvort annað,“ sagði Walker en fjöldi fólks neitar að mæta á völlinn út af þessum mótmælum. „Þá bara bless. Ef einhverjum finnst þessi hegðun vera vanvirðing við sig þá skaltu bara sleppa því að koma. Það þarf enginn að koma á völlinn. Það er frjálst val einstaklings hvort hann fer á völlinn eður ei.“ Þessi orð fóru svo fyrir brjóstið á fólki að Walker mátti þola mikinn skít og hótanir. „Líflátshótanirnar sem ég og fjölskylda mín höfum fengið eru ömurlegar. Kynþáttaníð sem ég og sonur minn höfum þess utan fengið sýnir að landið er enn klofið og fullt af hatri. Þessi orð munu aðeins gera mig ákveðnari í því að berjast fyrir jöfnum réttindum allra,“ skrifaði Walker á Instagram. NFL Tengdar fréttir LeBron James: Leyfi Trump forseta ekki að nota íþróttirnar til að sundra okkur LeBron James gagnrýndi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þegar hann hitti blaðamenn í gær í tilefni þess að NBA-liðin eru að hefja lokaundirbúning sinn fyrir komandi keppnistímabil. 26. september 2017 09:30 Skammast mín er ég sé þessa mynd af mér Mótmæli Pittsburgh Steelers er þjóðsöngurinn var leikinn síðasta sunnudag hefur haft ýmsa eftirmála og lagst á sálina á leikmönnum. 26. september 2017 23:30 Trump virðist hafa meiri áhyggjur af NFL-deildinni en Norður Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætti að vera með hugann við heimsmálin enda æðsti maður áhrifamestu þjóðar heims og nóg um að vera bæði heima og erlendis. 25. september 2017 16:15 Seagal: Mótmæli NFL-leikmanna eru viðbjóðsleg | Myndband Er þú hélst að búið væri að snerta á öllum flötum varðandi NFL og þjóðsönginn þá stígur grjótharður Steven Seagal fram á sjónarsviðið og rífur kjaft. 27. september 2017 13:00 Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Sjá meira
Dramað í kringum þjóðsöngsmótmæli leikmanna í NFL-deildinni halda áfram að tröllríða öllu vestra og málið er dauðans alvara. Þannig hefur Delanie Walker, leikmaður Tennessee Titans, fengið líflátshótanir vegna sinna orða um mótmælin. Hann, ásamt félögum sínum í Titans, biðu inn í klefa er þjóðsöngur Bandaríkjanna var spilaður fyrir leik þeirra um síðustu helgi. „Við erum ekki að vanvirða herinn með þessum mótmælum. Þetta snýst um jöfn réttindi allra í Bandaríkjunum og við erum að reyna að sýna að okkur þyki vænt um hvort annað,“ sagði Walker en fjöldi fólks neitar að mæta á völlinn út af þessum mótmælum. „Þá bara bless. Ef einhverjum finnst þessi hegðun vera vanvirðing við sig þá skaltu bara sleppa því að koma. Það þarf enginn að koma á völlinn. Það er frjálst val einstaklings hvort hann fer á völlinn eður ei.“ Þessi orð fóru svo fyrir brjóstið á fólki að Walker mátti þola mikinn skít og hótanir. „Líflátshótanirnar sem ég og fjölskylda mín höfum fengið eru ömurlegar. Kynþáttaníð sem ég og sonur minn höfum þess utan fengið sýnir að landið er enn klofið og fullt af hatri. Þessi orð munu aðeins gera mig ákveðnari í því að berjast fyrir jöfnum réttindum allra,“ skrifaði Walker á Instagram.
NFL Tengdar fréttir LeBron James: Leyfi Trump forseta ekki að nota íþróttirnar til að sundra okkur LeBron James gagnrýndi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þegar hann hitti blaðamenn í gær í tilefni þess að NBA-liðin eru að hefja lokaundirbúning sinn fyrir komandi keppnistímabil. 26. september 2017 09:30 Skammast mín er ég sé þessa mynd af mér Mótmæli Pittsburgh Steelers er þjóðsöngurinn var leikinn síðasta sunnudag hefur haft ýmsa eftirmála og lagst á sálina á leikmönnum. 26. september 2017 23:30 Trump virðist hafa meiri áhyggjur af NFL-deildinni en Norður Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætti að vera með hugann við heimsmálin enda æðsti maður áhrifamestu þjóðar heims og nóg um að vera bæði heima og erlendis. 25. september 2017 16:15 Seagal: Mótmæli NFL-leikmanna eru viðbjóðsleg | Myndband Er þú hélst að búið væri að snerta á öllum flötum varðandi NFL og þjóðsönginn þá stígur grjótharður Steven Seagal fram á sjónarsviðið og rífur kjaft. 27. september 2017 13:00 Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Sjá meira
LeBron James: Leyfi Trump forseta ekki að nota íþróttirnar til að sundra okkur LeBron James gagnrýndi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þegar hann hitti blaðamenn í gær í tilefni þess að NBA-liðin eru að hefja lokaundirbúning sinn fyrir komandi keppnistímabil. 26. september 2017 09:30
Skammast mín er ég sé þessa mynd af mér Mótmæli Pittsburgh Steelers er þjóðsöngurinn var leikinn síðasta sunnudag hefur haft ýmsa eftirmála og lagst á sálina á leikmönnum. 26. september 2017 23:30
Trump virðist hafa meiri áhyggjur af NFL-deildinni en Norður Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætti að vera með hugann við heimsmálin enda æðsti maður áhrifamestu þjóðar heims og nóg um að vera bæði heima og erlendis. 25. september 2017 16:15
Seagal: Mótmæli NFL-leikmanna eru viðbjóðsleg | Myndband Er þú hélst að búið væri að snerta á öllum flötum varðandi NFL og þjóðsönginn þá stígur grjótharður Steven Seagal fram á sjónarsviðið og rífur kjaft. 27. september 2017 13:00