Íbúar Karíbahafseyja óttast um að vatns- og matarbirgðir klárist Þórdís Valsdóttir skrifar 13. september 2017 15:30 Íbúar eyja í Karíbahafi eru áhygjufullir yfir minnkandi birgðum af vatni og mat. Mikið af eyjunum eru í rúst. Vísir/afp Vika er liðin síðan fellibylurinn Irma reið yfir eyjar í Karíbahafi. Fjöldi íbúa eru án rafmagns og rennandi vatns og hafa miklar áhyggjur af framhaldinu. Bæði íbúar og ferðamenn á eyjunum segja eftirköst Irmu krefjandi og að hver og einn þurfi að sjá sér farborða. „Það er ekkert rennandi vatn og ekkert rafmagn. Nánast allt er eyðilagt,“ sagði Shelby Alfred, hjúkrunarfræðingur á eyjunni St. John, í viðtali við NBC news. Alfred sagði einnig að Rauði Krossinn væri búinn að koma upp neyðarskýli fyrir fólk sem missti heimili sitt í fellibylnum. „Það er engin loftkæling, ekkert vatn, einungis beddar sem liggja þétt við hvorn annan og fólk hrannast á þá, flestir sem hafa misst heimili sín.“ Á nágrannaeyjunni St. Thomas hafa íbúar áhyggjur af því að matur á eyjunni muni klárast áður en nýjar birgðir berast. Drykkjarvatn er af skornum skammti og einnig styttist í að birgðir af eldsneyti klárist. Í það minnsta 54 létu lífið í Karíbahafinu og á Flórídaskaga í síðustu viku þegar Irma gekk þar yfir. Fellibylurinn var þegar hæst stóð flokkaður sem fimmta stigs fellibylur. Fellibylurinn Irma Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Vika er liðin síðan fellibylurinn Irma reið yfir eyjar í Karíbahafi. Fjöldi íbúa eru án rafmagns og rennandi vatns og hafa miklar áhyggjur af framhaldinu. Bæði íbúar og ferðamenn á eyjunum segja eftirköst Irmu krefjandi og að hver og einn þurfi að sjá sér farborða. „Það er ekkert rennandi vatn og ekkert rafmagn. Nánast allt er eyðilagt,“ sagði Shelby Alfred, hjúkrunarfræðingur á eyjunni St. John, í viðtali við NBC news. Alfred sagði einnig að Rauði Krossinn væri búinn að koma upp neyðarskýli fyrir fólk sem missti heimili sitt í fellibylnum. „Það er engin loftkæling, ekkert vatn, einungis beddar sem liggja þétt við hvorn annan og fólk hrannast á þá, flestir sem hafa misst heimili sín.“ Á nágrannaeyjunni St. Thomas hafa íbúar áhyggjur af því að matur á eyjunni muni klárast áður en nýjar birgðir berast. Drykkjarvatn er af skornum skammti og einnig styttist í að birgðir af eldsneyti klárist. Í það minnsta 54 létu lífið í Karíbahafinu og á Flórídaskaga í síðustu viku þegar Irma gekk þar yfir. Fellibylurinn var þegar hæst stóð flokkaður sem fimmta stigs fellibylur.
Fellibylurinn Irma Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira