Fyrrverandi forstjóri Skeljungs ráðinn til VÍS Hörður Ægisson skrifar 13. september 2017 18:13 Framkvæmdastjórar VÍS verða fjórir í stað sex og þá er stjórnendum fækkað úr 33 í 26. vísir/anton brink Valgeir Baldursson, sem lét af störfum sem forstjóri Skeljungs í lok síðasta mánaðar, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fjárfestinga og reksturs hjá tryggingafélaginu VÍS. Þá hafa þrír framkvæmdastjórar hjá fyrirtækinu látið af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu VÍS til Kauphallarinnar en þar er greint frá því skipurit félagsins hafi verið einfaldað til muna þar sem framkvæmdastjórar verða fjórir í stað sex og þá er stjórnendum fækkað úr 33 í 26. Breytingarnar eru sagðar liður í aukinni áherslu á stafrænar lausnir í þjónustu við viðskiptavini og til að búa fyrirtækið betur undir framtíðaráskoranir sem blasa við. Í tilkynningu VÍS segir að Agnar Óskarsson, framkvæmdastjóri tjónasviðs, Guðmar Guðmundsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, og Þorvaldur Jacobsen, framkvæmdastjóri þróunarsviðs, muni láta af störfum í kjölfar þessara breytinga. Þá hefur Vísir heimildir fyrir því að Tryggva Guðbrandssyni, sem hefur verið forstöðumaður fjárfestinga hjá VÍS, hafi einnig verið sagt upp störfum hjá félaginu. Valgeir Baldursson lét af störfum sem forstjóri Skeljungs í lok síðasta mánaðar.vísirAuk Valgeirs verða aðrir framkvæmdastjórar VÍS eftir breytingarnar þau Auður Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Þjónustu, Guðný Helga Herbertsdóttir, framkvæmdastjóri Stafrænnar þróunar, og Ólafur Lúther Einarsson, sem verður framkvæmdastjóri Kjarnastarfsemi. Helgi Bjarnason, sem tók við sem forstjóri VÍS síðastliðið sumar, segir í tilkynningu: „Við erum að þétta raðirnar og endurhugsa alla okkar nálgun og snertingu við viðskiptavini. Það er hluti af markmiði okkar sem er að veita viðskiptavinum VÍS bestu þjónustu sem völ er á. Við leggjum einnig með þessum skipulagsbreytingum aukna áherslu á stafrænar lausnir sem við teljum gegna lykilhlutverki í samkeppnishæfni okkar til framtíðar.“ Vistaskipti Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Sjá meira
Valgeir Baldursson, sem lét af störfum sem forstjóri Skeljungs í lok síðasta mánaðar, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fjárfestinga og reksturs hjá tryggingafélaginu VÍS. Þá hafa þrír framkvæmdastjórar hjá fyrirtækinu látið af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu VÍS til Kauphallarinnar en þar er greint frá því skipurit félagsins hafi verið einfaldað til muna þar sem framkvæmdastjórar verða fjórir í stað sex og þá er stjórnendum fækkað úr 33 í 26. Breytingarnar eru sagðar liður í aukinni áherslu á stafrænar lausnir í þjónustu við viðskiptavini og til að búa fyrirtækið betur undir framtíðaráskoranir sem blasa við. Í tilkynningu VÍS segir að Agnar Óskarsson, framkvæmdastjóri tjónasviðs, Guðmar Guðmundsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, og Þorvaldur Jacobsen, framkvæmdastjóri þróunarsviðs, muni láta af störfum í kjölfar þessara breytinga. Þá hefur Vísir heimildir fyrir því að Tryggva Guðbrandssyni, sem hefur verið forstöðumaður fjárfestinga hjá VÍS, hafi einnig verið sagt upp störfum hjá félaginu. Valgeir Baldursson lét af störfum sem forstjóri Skeljungs í lok síðasta mánaðar.vísirAuk Valgeirs verða aðrir framkvæmdastjórar VÍS eftir breytingarnar þau Auður Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Þjónustu, Guðný Helga Herbertsdóttir, framkvæmdastjóri Stafrænnar þróunar, og Ólafur Lúther Einarsson, sem verður framkvæmdastjóri Kjarnastarfsemi. Helgi Bjarnason, sem tók við sem forstjóri VÍS síðastliðið sumar, segir í tilkynningu: „Við erum að þétta raðirnar og endurhugsa alla okkar nálgun og snertingu við viðskiptavini. Það er hluti af markmiði okkar sem er að veita viðskiptavinum VÍS bestu þjónustu sem völ er á. Við leggjum einnig með þessum skipulagsbreytingum aukna áherslu á stafrænar lausnir sem við teljum gegna lykilhlutverki í samkeppnishæfni okkar til framtíðar.“
Vistaskipti Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Sjá meira