Haustmót í listhlaupi fer fram um helgina Stefán Árni Pálsson skrifar 15. september 2017 15:15 Kristín Valdís Örnólfsdóttir. Mynd/Art Bicnick Haustmót Skautasambands Íslands (ÍSS) 2017 í listhlaupi á skautum fer fram í Skautahöllinni í Egilshöll 15.-17. september og verða keppendur eru alls 71 að þessu sinni. Mótið er fyrsta mót vetrarins. Breytingar hafa verið gerða í yngri keppnisflokkum frá og með þessu keppnistímabili og bera nú heitið Chicks (8 ára og yngri) Cubs (10 ára og yngri), Basic Novice A (10-13 ára), Basic Novice B (13-18 ára), Advanced Novice (10-15 ára), Junior (unglingaflokkur) og Senior (Fullorðinsflokkur). Breytingin hefur í för með sér að mun fleiri keppa nú í hverjum flokki Þetta árið eru ekki miklar breytingar í Advanced Novice (stúlknaflokki) en sem fyrr er hópurinn sterkur. Fjórar af 9 hafa náð viðmiðum Skautasambandsins og eru þær Marta María Jóhannsdóttir SA (núverandi Íslandsmeistari í flokkinum) Aldís Kara Bergsdóttir SA, Ásdís Fen Bergsveinsdóttir SA og Viktoría Lind Björnsdóttir SR. Í Junior flokki eru 6 keppendur, þar á meðal Kristín Valdís Örnólfsdóttir núverandi Íslandsmeistari í flokkinum og Margrét Sól Torfadóttir. Kristín Valdís lauk nýverið keppni á Junior Grand Prix í Riga í byrjun mánaðarins. Hún státar nú af hæðstu einkunn sem íslenskur skautari hefur skautað á JGP í stuttu prógrammi sem og í heildareinkunn. Margrét Sól Torfadóttir mun að sama skaði fara út síðar í mánuðinum til Zagreb til þátttöku á Junior Grand Prix og verður gaman að fylgjast með hennar gengi þar. Í Senior flokki mun nú keppa einn skautari, Eva Dögg Sæmundsdóttir en hún var á síðasta tímabili í Juniorflokki og átti góðu gengi að fagna í þeim flokki og verður því gaman að fylgjast með henni takast á við nýjan flokk. Þuríður Björg Björgvinsdóttir er einnig í Senior flokki en þurfti því miður frá að hverfa á þessu móti vegna meiðslna. Aðgangur er ókeypis á mótið. Dagskrá má nálgast hér. Úrslit má nálgast hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ Sjá meira
Haustmót Skautasambands Íslands (ÍSS) 2017 í listhlaupi á skautum fer fram í Skautahöllinni í Egilshöll 15.-17. september og verða keppendur eru alls 71 að þessu sinni. Mótið er fyrsta mót vetrarins. Breytingar hafa verið gerða í yngri keppnisflokkum frá og með þessu keppnistímabili og bera nú heitið Chicks (8 ára og yngri) Cubs (10 ára og yngri), Basic Novice A (10-13 ára), Basic Novice B (13-18 ára), Advanced Novice (10-15 ára), Junior (unglingaflokkur) og Senior (Fullorðinsflokkur). Breytingin hefur í för með sér að mun fleiri keppa nú í hverjum flokki Þetta árið eru ekki miklar breytingar í Advanced Novice (stúlknaflokki) en sem fyrr er hópurinn sterkur. Fjórar af 9 hafa náð viðmiðum Skautasambandsins og eru þær Marta María Jóhannsdóttir SA (núverandi Íslandsmeistari í flokkinum) Aldís Kara Bergsdóttir SA, Ásdís Fen Bergsveinsdóttir SA og Viktoría Lind Björnsdóttir SR. Í Junior flokki eru 6 keppendur, þar á meðal Kristín Valdís Örnólfsdóttir núverandi Íslandsmeistari í flokkinum og Margrét Sól Torfadóttir. Kristín Valdís lauk nýverið keppni á Junior Grand Prix í Riga í byrjun mánaðarins. Hún státar nú af hæðstu einkunn sem íslenskur skautari hefur skautað á JGP í stuttu prógrammi sem og í heildareinkunn. Margrét Sól Torfadóttir mun að sama skaði fara út síðar í mánuðinum til Zagreb til þátttöku á Junior Grand Prix og verður gaman að fylgjast með hennar gengi þar. Í Senior flokki mun nú keppa einn skautari, Eva Dögg Sæmundsdóttir en hún var á síðasta tímabili í Juniorflokki og átti góðu gengi að fagna í þeim flokki og verður því gaman að fylgjast með henni takast á við nýjan flokk. Þuríður Björg Björgvinsdóttir er einnig í Senior flokki en þurfti því miður frá að hverfa á þessu móti vegna meiðslna. Aðgangur er ókeypis á mótið. Dagskrá má nálgast hér. Úrslit má nálgast hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum