Formaður SFS og bæjarstjóri Vestmannaeyja mættir í Valhöll Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. september 2017 14:28 Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Vísir/Vilhelm Jens Garðar Helgason formaður SFS og Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum mættu í Valhöll fyrir nokkrum mínútum síðan þar sem fjölmiðlar bíða nú Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Andersen sem enn eru inni á skrifstofum Sjálfstæðisflokksins þó að þingflokksfundi hafi verið slitið fyrir nokkru. Aðspurðir hvers vegna þeir væru mættir í Valhöll sögðust þeir vera mættir til að fá sér kaffibolla. Athygli vekur að þeir komi í Valhöll nú en nokkuð er liðið síðan þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins lauk. Til að mynda á hvorki Elliði né Jens Garðar sæti í miðstjórn flokksins. Hvorki Sigríður né Bjarni hafa viljað láta sjá sig eftir að fundi þingflokksins lauk, en þeir þingmenn flokksins sem fjölmiðlar hafa rætt við segja að þau hafi bæði fullan stuðnings flokksins.Elliði Vignisson, bæjarstjóri í VestmannaeyjumVísir/EyþórReynt var að hafa samband við bæði Jens Garðar og Elliða við vinnslu fréttarinnar en án árangurs. Þá er Friðjón Friðjónsson almannatengill mættur í Valhöll. Friðjón á sæti í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins og er fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar. Hann hefur áður verið kallaður til á erfiðum tímum hjá flokknum í seinni tíð, eins og þegar Lekamálið bar sem hæst og fjölmiðlar eltust við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur þáverandi innanríkisráðherra. Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti með afgerandi meirihluta að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu í gærkvöldi vegna trúnaðarbrests. Í framhaldinu lýsti Viðreisn því yfir að loknum fundi sínum að réttast væri að boða til kosninga í ljósi stöðunnar sem væri komin upp. Talið er að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra muni tjá sig við fjölmiðla á blaðamannafundi nú síðdegis.Fréttin var uppfærð klukkan 14:51. Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir Bjarni Benediktsson ætlar að tjá sig á blaðamannafundi Spjótin beinast að forsætisráðherra enda ríkisstjórnin fallin. 15. september 2017 13:15 „Ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra“ Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ítarlegar og gagnlegar umræður hafi farið fram á fundi þingflokksins um stöðu mála. 15. september 2017 13:43 „Menn hafa veitt honum þung högg en hann hefur aldrei riðað til falls“ Segir oft hafa verið sótt hart að formanni Sjálfstæðisflokksins en hafi staðið allar atlögur af sér. 15. september 2017 12:44 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Erlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Jens Garðar Helgason formaður SFS og Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum mættu í Valhöll fyrir nokkrum mínútum síðan þar sem fjölmiðlar bíða nú Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Andersen sem enn eru inni á skrifstofum Sjálfstæðisflokksins þó að þingflokksfundi hafi verið slitið fyrir nokkru. Aðspurðir hvers vegna þeir væru mættir í Valhöll sögðust þeir vera mættir til að fá sér kaffibolla. Athygli vekur að þeir komi í Valhöll nú en nokkuð er liðið síðan þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins lauk. Til að mynda á hvorki Elliði né Jens Garðar sæti í miðstjórn flokksins. Hvorki Sigríður né Bjarni hafa viljað láta sjá sig eftir að fundi þingflokksins lauk, en þeir þingmenn flokksins sem fjölmiðlar hafa rætt við segja að þau hafi bæði fullan stuðnings flokksins.Elliði Vignisson, bæjarstjóri í VestmannaeyjumVísir/EyþórReynt var að hafa samband við bæði Jens Garðar og Elliða við vinnslu fréttarinnar en án árangurs. Þá er Friðjón Friðjónsson almannatengill mættur í Valhöll. Friðjón á sæti í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins og er fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar. Hann hefur áður verið kallaður til á erfiðum tímum hjá flokknum í seinni tíð, eins og þegar Lekamálið bar sem hæst og fjölmiðlar eltust við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur þáverandi innanríkisráðherra. Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti með afgerandi meirihluta að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu í gærkvöldi vegna trúnaðarbrests. Í framhaldinu lýsti Viðreisn því yfir að loknum fundi sínum að réttast væri að boða til kosninga í ljósi stöðunnar sem væri komin upp. Talið er að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra muni tjá sig við fjölmiðla á blaðamannafundi nú síðdegis.Fréttin var uppfærð klukkan 14:51.
Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir Bjarni Benediktsson ætlar að tjá sig á blaðamannafundi Spjótin beinast að forsætisráðherra enda ríkisstjórnin fallin. 15. september 2017 13:15 „Ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra“ Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ítarlegar og gagnlegar umræður hafi farið fram á fundi þingflokksins um stöðu mála. 15. september 2017 13:43 „Menn hafa veitt honum þung högg en hann hefur aldrei riðað til falls“ Segir oft hafa verið sótt hart að formanni Sjálfstæðisflokksins en hafi staðið allar atlögur af sér. 15. september 2017 12:44 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Erlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Bjarni Benediktsson ætlar að tjá sig á blaðamannafundi Spjótin beinast að forsætisráðherra enda ríkisstjórnin fallin. 15. september 2017 13:15
„Ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra“ Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ítarlegar og gagnlegar umræður hafi farið fram á fundi þingflokksins um stöðu mála. 15. september 2017 13:43
„Menn hafa veitt honum þung högg en hann hefur aldrei riðað til falls“ Segir oft hafa verið sótt hart að formanni Sjálfstæðisflokksins en hafi staðið allar atlögur af sér. 15. september 2017 12:44