Ljósanótt nær hámarki í dag Ingvar Þór Björnsson skrifar 2. september 2017 13:01 Mörg hundruð manns söfnuðust saman við Smábátahöfnina í gær til þess að gæða sér á kjötsúpu. Svanhildur Eiríksdóttir Menningarhátíðin Ljósanótt í Reykjanesbæ nær hámarki í dag en fjölbreytt dagskrá verður um allan bæ fram eftir degi. Mörg hundruð manns söfnuðust saman við Smábátahöfnina gær til þess að gæða sér á kjötsúpu og hlusta á tónlist. Bryggjuballið er alltaf meðal vinsælustu dagskrárliða á föstudegi Ljósanæturhátíðar í Reykjanesbæ að sögn skipuleggjenda. Hið svokallaða Bæjarstjórnarband gaf tóninn á Bryggjuballinu í gær. Ungir tónlistarmenn fá gjarnan að spreyta sig á Bryggjuballinu og slík var raunin í gær. Þá steig Eyþór Ingi einnig á svið. Heimatónleikarnir, Heima í gamla bænum, slógu í gegn í gærkvöldi að sögn skipuleggjenda en átta tónlistarmenn komu fram á sex heimilum. Öllu tjaldað til í kvöldKlukkan hálf tvö í dag verður Árgangagangan niður Hafnargötu að hátíðarsvæði. Spilar lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Hafnarfjarðar undir. Dagskráin nær hámarki með stórtónleikum á stóra sviðinu. Hefjast tónleikarnir klukkan hálf níu og er flugeldasýning að tónleikum loknum. Dagskrána má lesa í heild á vefnum https://www.ljosanott.is. Ljósanótt Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Menningarhátíðin Ljósanótt í Reykjanesbæ nær hámarki í dag en fjölbreytt dagskrá verður um allan bæ fram eftir degi. Mörg hundruð manns söfnuðust saman við Smábátahöfnina gær til þess að gæða sér á kjötsúpu og hlusta á tónlist. Bryggjuballið er alltaf meðal vinsælustu dagskrárliða á föstudegi Ljósanæturhátíðar í Reykjanesbæ að sögn skipuleggjenda. Hið svokallaða Bæjarstjórnarband gaf tóninn á Bryggjuballinu í gær. Ungir tónlistarmenn fá gjarnan að spreyta sig á Bryggjuballinu og slík var raunin í gær. Þá steig Eyþór Ingi einnig á svið. Heimatónleikarnir, Heima í gamla bænum, slógu í gegn í gærkvöldi að sögn skipuleggjenda en átta tónlistarmenn komu fram á sex heimilum. Öllu tjaldað til í kvöldKlukkan hálf tvö í dag verður Árgangagangan niður Hafnargötu að hátíðarsvæði. Spilar lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Hafnarfjarðar undir. Dagskráin nær hámarki með stórtónleikum á stóra sviðinu. Hefjast tónleikarnir klukkan hálf níu og er flugeldasýning að tónleikum loknum. Dagskrána má lesa í heild á vefnum https://www.ljosanott.is.
Ljósanótt Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira