Martin: Það er hans verkefni að pæla í því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2017 14:30 Martin Hermannsson. Mynd/FIBA Martin Hermannsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu hafa tapað þremur fyrstu leikjunum stórt á Evrópumótinu í Helsinki og fá nú bara tvo leiki til viðbótar til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket. Íslensku strákarnir stóðu sig mjög vel í fyrri hálfleik á móti einu besta liði heims en átti ekki svar þegar Frakkar gáfu í eftir hálfleikinn. „Frakkar eru bara með hrikalega gott lið. Þetta var erfitt en það var geggjað að sjá fyrri hálfleikinn og hvað við getum gert. Ef allt er að falla með okkur þá erum við bara drullugóðir,“ sagði Martin eftir leikinn. „Ég vil fá að breyta þessum leiktíma í 20 mínútur þá værum við heltvíti flottir á þessu móti,“ sagði Martin í léttum tón. Martin var með 13 stig og 3 stoðsendingar á móti Frökkum í gær. Hann hefur skorað 11,3 stig að meðaltali í leik á mótinu. Íslenska liðið á frídag í dag en hvað verður gert til að undirbúa liðið fyrir Slóveníuleikinn á morgun? „Ég ætla bara að hlusta á þjálfarann. Það er hans verkefni að pæla í því. Ég pæli bara í því hvað ég get gert betur en það er undir þjálfurunum komið hverju við ætlum að breyta,“ sagði Martin. „Eins og Hössi (Hörður Axel Vilhjálmsson) sagði í einhverju viðtali þá skiptir það engu máli hvort þú tapaðr með 1 eða 30. Það er alltaf leiðinlegt að tapa en okkur langar svo að vinna. Þetta er orðið svolítið fúlt að vera alltaf að tapa leik eftir leik og svona stórt líka,“ sagði Martin. Fyrsta skrefið væri að vera eitthvað inn í leikjunum í seinni hálfleiknum en þriðji leikhlutinn hefur klárað alla leikina til þessa. „Við höfum ekkert verið inn í spennuleikjum. Við viljum hafa þetta spennandi og við þurfum greinilega að leggja okkur ennþá meira fram ef það er hægt,“ sagði Martin. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið. 4. september 2017 06:00 Jón Arnór: Ég er að gera miklu meira en ég hélt að ég gæti Jón Arnór Stefánsson gat lítið verið með í lokaundirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið vegna nárameiðsla. 4. september 2017 12:30 Jón Arnór ánægður með orð Loga í klefanum Jón Arnór Stefánsson hrósaði Loga Gunnarssyni fyrir leiðtogahæfileika sína í íslenska búningsklefanum eftir tapið á móti Póllandi á laugardaginn. 4. september 2017 09:00 Logi: Við hlökkum mikið til að fara í þessa síðustu tvo leiki Logi Gunnarsson segir að íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu séu ekki komnir í eitthvað þunglyndi þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð á Eurobasket. 4. september 2017 11:15 Martin: Vonandi er land og þjóð ekki búin að gefast upp á okkur Martin Hermannsson segir að strákarnir í íslenska körfuboltalandsliðinu séu ekki búnir að gefa upp vonina að vinna leik á Evrópumótinu í Helsinki þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð. 4. september 2017 10:00 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Martin Hermannsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu hafa tapað þremur fyrstu leikjunum stórt á Evrópumótinu í Helsinki og fá nú bara tvo leiki til viðbótar til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket. Íslensku strákarnir stóðu sig mjög vel í fyrri hálfleik á móti einu besta liði heims en átti ekki svar þegar Frakkar gáfu í eftir hálfleikinn. „Frakkar eru bara með hrikalega gott lið. Þetta var erfitt en það var geggjað að sjá fyrri hálfleikinn og hvað við getum gert. Ef allt er að falla með okkur þá erum við bara drullugóðir,“ sagði Martin eftir leikinn. „Ég vil fá að breyta þessum leiktíma í 20 mínútur þá værum við heltvíti flottir á þessu móti,“ sagði Martin í léttum tón. Martin var með 13 stig og 3 stoðsendingar á móti Frökkum í gær. Hann hefur skorað 11,3 stig að meðaltali í leik á mótinu. Íslenska liðið á frídag í dag en hvað verður gert til að undirbúa liðið fyrir Slóveníuleikinn á morgun? „Ég ætla bara að hlusta á þjálfarann. Það er hans verkefni að pæla í því. Ég pæli bara í því hvað ég get gert betur en það er undir þjálfurunum komið hverju við ætlum að breyta,“ sagði Martin. „Eins og Hössi (Hörður Axel Vilhjálmsson) sagði í einhverju viðtali þá skiptir það engu máli hvort þú tapaðr með 1 eða 30. Það er alltaf leiðinlegt að tapa en okkur langar svo að vinna. Þetta er orðið svolítið fúlt að vera alltaf að tapa leik eftir leik og svona stórt líka,“ sagði Martin. Fyrsta skrefið væri að vera eitthvað inn í leikjunum í seinni hálfleiknum en þriðji leikhlutinn hefur klárað alla leikina til þessa. „Við höfum ekkert verið inn í spennuleikjum. Við viljum hafa þetta spennandi og við þurfum greinilega að leggja okkur ennþá meira fram ef það er hægt,“ sagði Martin.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið. 4. september 2017 06:00 Jón Arnór: Ég er að gera miklu meira en ég hélt að ég gæti Jón Arnór Stefánsson gat lítið verið með í lokaundirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið vegna nárameiðsla. 4. september 2017 12:30 Jón Arnór ánægður með orð Loga í klefanum Jón Arnór Stefánsson hrósaði Loga Gunnarssyni fyrir leiðtogahæfileika sína í íslenska búningsklefanum eftir tapið á móti Póllandi á laugardaginn. 4. september 2017 09:00 Logi: Við hlökkum mikið til að fara í þessa síðustu tvo leiki Logi Gunnarsson segir að íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu séu ekki komnir í eitthvað þunglyndi þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð á Eurobasket. 4. september 2017 11:15 Martin: Vonandi er land og þjóð ekki búin að gefast upp á okkur Martin Hermannsson segir að strákarnir í íslenska körfuboltalandsliðinu séu ekki búnir að gefa upp vonina að vinna leik á Evrópumótinu í Helsinki þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð. 4. september 2017 10:00 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið. 4. september 2017 06:00
Jón Arnór: Ég er að gera miklu meira en ég hélt að ég gæti Jón Arnór Stefánsson gat lítið verið með í lokaundirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið vegna nárameiðsla. 4. september 2017 12:30
Jón Arnór ánægður með orð Loga í klefanum Jón Arnór Stefánsson hrósaði Loga Gunnarssyni fyrir leiðtogahæfileika sína í íslenska búningsklefanum eftir tapið á móti Póllandi á laugardaginn. 4. september 2017 09:00
Logi: Við hlökkum mikið til að fara í þessa síðustu tvo leiki Logi Gunnarsson segir að íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu séu ekki komnir í eitthvað þunglyndi þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð á Eurobasket. 4. september 2017 11:15
Martin: Vonandi er land og þjóð ekki búin að gefast upp á okkur Martin Hermannsson segir að strákarnir í íslenska körfuboltalandsliðinu séu ekki búnir að gefa upp vonina að vinna leik á Evrópumótinu í Helsinki þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð. 4. september 2017 10:00