Irma ógnar Karíbaeyjum og Flórída Kjartan Kjartansson skrifar 4. september 2017 19:43 Yfirvöld á fjölda eyja í Karíbahafi fylgjast náið með spám um slóð Irmu en fellibylurinn stefnir nú vestur að þeim. Vísir/AFP Atlantshafsfellibylurinn Irma þokast nú í átt að Karíbahafinu. Viðvaranir hafa verið gefnar út á Hléborðaeyjum og grannt er fylgst með fellibylnum á Púertó Ríkó og fleiri eyjum í Karíbahafi. Hugsanlegt er að Irma gangi á land í Bandaríkjunum. Irma var flokkuð sem þriðja stigs fellibylur í dag, að sögn Washington Post. Veðurlíkön eru nú sögð benda til þess að meiri líkur séu en áður á því að Irma stefni á strendur Bandaríkjanna. Veðufræðingar telja nú að hugsanlega muni fellibylurinn skella á Flórída eða Mexíkóflóaströnd Bandaríkjanna snemma í næstu viku. Jafnvel er spáð að Irma muni enn sækja í sig veðrið næsta sólahringinn þar sem aðstæður eru hagfelldar fellibyljum. Hún gæti verið orðin fjórða stigs fellibylur þegar hún nálgast Bandarísku Jómfrúareyjar á miðvikudag. Fellbyljamiðstöð Bandaríkjanna varar við því að hitabeltisstormur verði skollinn á í Flórída síðdegis á föstudag. Spáð er sterkum vindi, úrhellisrigningu og hættulegum sjávarflóðum. Flóðin eru sérstaklega hættuleg á láglendum svæðum í sunnanverðri Flórída. Fellibylurinn Harvey Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Grannt fylgst með Irmu Sérfræðingar óttast að fellibylurinn Irma muni ná sama vindhraða og Harvey. 2. september 2017 20:22 Irma orðin að þriðja stigs fellibyl Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring. 1. september 2017 10:53 Hafa auga með fleiri stormum við Mexíkóflóa Hitabeltisstormurinn Irma gæti stefnt á land í Karíbahafi eða við Mexíkóflóa í byrjun næstu viku beint í kjölfar Harvey. 31. ágúst 2017 12:06 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira
Atlantshafsfellibylurinn Irma þokast nú í átt að Karíbahafinu. Viðvaranir hafa verið gefnar út á Hléborðaeyjum og grannt er fylgst með fellibylnum á Púertó Ríkó og fleiri eyjum í Karíbahafi. Hugsanlegt er að Irma gangi á land í Bandaríkjunum. Irma var flokkuð sem þriðja stigs fellibylur í dag, að sögn Washington Post. Veðurlíkön eru nú sögð benda til þess að meiri líkur séu en áður á því að Irma stefni á strendur Bandaríkjanna. Veðufræðingar telja nú að hugsanlega muni fellibylurinn skella á Flórída eða Mexíkóflóaströnd Bandaríkjanna snemma í næstu viku. Jafnvel er spáð að Irma muni enn sækja í sig veðrið næsta sólahringinn þar sem aðstæður eru hagfelldar fellibyljum. Hún gæti verið orðin fjórða stigs fellibylur þegar hún nálgast Bandarísku Jómfrúareyjar á miðvikudag. Fellbyljamiðstöð Bandaríkjanna varar við því að hitabeltisstormur verði skollinn á í Flórída síðdegis á föstudag. Spáð er sterkum vindi, úrhellisrigningu og hættulegum sjávarflóðum. Flóðin eru sérstaklega hættuleg á láglendum svæðum í sunnanverðri Flórída.
Fellibylurinn Harvey Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Grannt fylgst með Irmu Sérfræðingar óttast að fellibylurinn Irma muni ná sama vindhraða og Harvey. 2. september 2017 20:22 Irma orðin að þriðja stigs fellibyl Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring. 1. september 2017 10:53 Hafa auga með fleiri stormum við Mexíkóflóa Hitabeltisstormurinn Irma gæti stefnt á land í Karíbahafi eða við Mexíkóflóa í byrjun næstu viku beint í kjölfar Harvey. 31. ágúst 2017 12:06 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira
Grannt fylgst með Irmu Sérfræðingar óttast að fellibylurinn Irma muni ná sama vindhraða og Harvey. 2. september 2017 20:22
Irma orðin að þriðja stigs fellibyl Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring. 1. september 2017 10:53
Hafa auga með fleiri stormum við Mexíkóflóa Hitabeltisstormurinn Irma gæti stefnt á land í Karíbahafi eða við Mexíkóflóa í byrjun næstu viku beint í kjölfar Harvey. 31. ágúst 2017 12:06